Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 Fréttir JJV Vilja minnis- varða Áhugamenn vinna að því að reistur verði minnis- varði um drukknaða sjó- menn í Þorlákshöfh. Flestir munu sammála því að þetta sé löngu tímabært verkefni. Listamaðurinn Bjarni Jónsson var fenginn til að hanna minnisvarð- ann og er hann reiðubúinn að fylgja vinnu eftir um leið og búið verður að safna nægu fjármagni tif verksins. Samþykkt hefur verið stað- setning minnisvarða norðan Þorlákskirkju. Bíll brann Rúmfega sjö í fyrramorgun var tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík að eldur væri laus í bifreið á Reykjanesbraut skammt vestan við Kúagerði. Líklegt er að ökumaður bifreiðar- innar hafi sofnað í akstri austur Reykjanesbraut og lenti bifreiðin upp á vegriði, sem er við mislægu gatnamótin vestan við Kúa- gerði. Eldur kom upp í bif- reiðinni og brann hún til kaldra kola og er ónýt. Þrír voru í bifreiðinni og komust út í tæka tfð. öku- maður bifreiðarinnar hlaut brunasár á andliti. HrœÖsla við kynsjúkdóma? Jón Atli tónlistarmaöur. „Ég veit það ekki, ég er ekki hnakkametia. Ég er búinn að vera í sambandi svo lengi og er bara ekki með á nótunum hvað þetta varðar. Það er ef- iaust hræðsla hjá fólki sem er að ríða öllum út um allan bæ." Hann segir / Hún segir „Það er örugglega ekki nógu mikil hræðsla við kynsjúk- dóma hérá landi. Ég veitþetta kannski ekki alveg nógu vel. Það sem maður erað frétta núna að kynsjúkdómum fari fjölgandi. Ég hvet til meiri meðvitundar um þetta fyrir alla. Því meðvitaðari sem við erum þvi betur líður okkur." Helga Braga Jónsdóttir leikkona. Lögreglan gerði tölvu Steinars Hilmarssonar upptæka vegna þess að á henni voru 66 barnaklámsmyndir og nokkrar hreyfimyndir. í kjölfarið var gefin út ákæra á hendur Stefáni og lauk málinu fyrir héraðsdómi á föstudag. Stefán fékk fjögurra mánaða fangelsi og af þeim þarf hann að afplána tvo innan fangelsisveggja. Guðni Rúnar Valsson er meira en helmingi yngri en Steinar og var með tífalt fleiri mynd- ir í öðru máli. Hann slapp með skilorð. Féhk tveggja ménaða fangelsi fvrir 66 banraklémsmyndlr | Þungur dómur | „Það hefur ekki } verið tekin nein af- staða um áfram- j haldið. Það á eftir að birta skjól- stæöingi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Steinar Hilmarsson, fyrr- verandi oddvita Skeggjastaðahrepps til fjögurra mánaða fangels- isvistar fyrir að hafa í vörslu sinni um 70 myndir og talsvert af hreyfimyndum sem sýna börn í kynferðislegum athöftium. Dómurinn þykir frekar þungur en Stefán er á sextugsaldri og þarf að afplána tvo mánuði af dómnum innan fangelsisveggja. Lögreglan gerði tölvu Steinars Hilmarssonar upptæka á sínum tíma og fundust þá 66 myndir af börnum í kynferðislegum athöfnum ásamt nokkrum hreyfimyndum. í kjölfarið var Steinar ákærður af Rík- issaksóknara fyrir að hafa undir höndum barnaldám og flutti Sig- ríður Friðjónsdóttir málið fyrir hönd hans. Málinu lauk á föstudag í Hér- aðsdómi Reykjavíkur. Tveir mánuðir í fangelsi Steinar var dæmdur tif fjögurra mánaða fangelsisvistar og af þeim dómi mun hann þurfa að sitja tvo mánuði í fangelsi fyrir að hafa haft skrárnar undir höndum. Ekki liggur þó ljóst fyrir hvaðan myndimar vom komnar. I samtali við DV í janúar sagðist Steinar vera saklaus uns sekt hans sannaðist. Ingveldi Einars- e dóttur héraðsdómara þótti sekt hans sönnuð og taldi hæfÚega refsingu vera fjóra mánuði. Af þeim em tveir mánuðir óskiforðsbundnir. ,Mér fínnst dómurínn þungur. Stórfellt brot Brot Steinars þótti stórfellt og í samræmi við það Jilaut hann þung- an dóm. Dæmt var eftir 210. grein almennra hegningarlaga. Þar segir meðal annars að refsingin við að hafa í vörslu sinni ljósmyndir, kvik- myndir eða sambærilega hluti sem sýna börn í kynferðisathöfnum með dýmm eða nota hluti á klámfenginn hátt varði fangelsi í allt að tvö ár. Ásetningur þarf ekki að vera til staðar í málum sem þessum heldur er það einungis varsla á barnaklámi sem þarf að sannast, eins og gerðist í þessu tilfelli. mínum dóminn,“ segir Hilmar Ingi- mundarson, verjandi Steinars. Lík- legt þykir þó að dómnum verði áfrýjað, þar sem hann telst einkar þungur miðað við dóma fyrir sama brot. Aðspurður um hvort verjand- anum þyki dómurinn þungur segir Hilmar: „Mér finnst hann þungur," og bendir á að búist hafi verið við skilorðsbundnum dómi, eins og venja er í sams konar mál-, um. Hilmar, segist ekki vilja tjá j sig að j öðru leyti' um málið. höfnum. Hann játaði sök í málinu en slapp með slcilorð, þrátt fyrir að hafa verið með meira en tífalt fleiri myndir en Steinar hafði í sinni tölvu. Hann lét einnig fjölda mynda í hendur fleiri aðila en það gerði Steinar ekki. gudmundur&dv.is Með tífalt | fleiri myndir Guðni Rúnar Vals- son, 25 ára^J^^H gamall maður, - fékk á dögunum fjóra mánuði skilorðsbundna fyrir að hafa í tölvu sinni 798 ljósmyndir og 61 hreyfimynd sem sýndu börn í kyn-® ferðislegum at- -M ■ ■ „Egersal sektersö er saklaus uns Dómarinn Dæmdi Steinar Hilmarsson I tveggja mán- aða fangelsi fyrirað hafa undirhöndum klámfengnar myndir af börnum. DV 12. januar Guðni Rúnar Vals son var með tlfalt fleiri myndir en slapp með skilorð. Steinar fær tvo mánuði innan fangelsisveggja. Steinar Hilmarsson Fyrrum oddviti var dæmdur til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir vörslu barnakláms Dómarinn Dæmdi Steinar Hilm- arsson ítveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa undir höndum klám- fengnar myndir af börnum. Karlakór Reykjavíkur seldi húsið sitt Ýmishúsið selt á 120 milljónir Karlakór Reykjavíkur hefur um nokkurt skeið reynt að selja tónlist- arhúsið Ými við Skógarhlíð, hús sem kórinn byggði undir starfsemi sína en reyndist of dýrt í rekstri. Kórinn hefur tekið tilboði í húsið sem sam- kvæmt heimildum DV hljóöar upp á 120 milljónir kxóna. „Það er rétt, við höfum tekið til- boði í húsið og erum að ganga frá því. Ég vil sem minnst um kaup- verðið né kaupendurna segja að svo stöddu," segir Ottó V. Guðjónsson formaður kórsins. Eins og fyrr segir lá það ekki fyrir kórnum að standa í fasteignarekstri. „Við erum bara kór og okkar hlut- verk er að syngja og skemmta en ekld standa í fasteignarekstri. Húsið er miklu betur komið í höndum annarra manna sem kunna slíkt," segir Ottó sem er ánægður með söl- una enda mun hún bjarga fjárhags- Ýmishúsiö I Skógarhlíð Reyndist kórnum of þungt I rekstri. stöðu kórsins. Ottó segir ekki ákveðið hvar kórinn muni hafa að- stöðu í framtíðinni. svavar@dv.is Karlakór Reykjavíkur Hlutverk hans er að skemmta, ekki standa I fasteignarekstri, segir formaðurinn. Töframaðurfrá LasVegas Fyrirtækið Event hefur til- kynnt að roklctöframaðurinn Curtis Ad- ams muni fljúga frá Bandaríkj- unum til íslands með eina vinsælustu sýningu Las Vegas. Sagt er á vefsíðu Ev- ent að þann 7. apríl munu ólýs- anlegir, óskiljanlegir og ótrúlegir hlutir gerast í miðborg Reykja- víkur, nánar tiltekið Austurbæ. Þar mun Curtis Adams meðal annars klóna sig aftur og aftur, ganga upp og niður veggi og síð- ast en eldd síst mun hann noklcrum sinnum leggja líf sitt í stórhættu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.