Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV Steinunn Valdís íöðru sæti með 4.600 atkvæði. búnir að selja hann Dagur B. Eggertsson kom, sá og sigraði í prófkjöri Jlaniíylkingarinnar til borgarstjórnarkosninga. Hann var sá'oíni sem sóttist einungis eftir 1. sæti listans og bar sigur ur býtum Fjölgun fíkni- efnabrota Fíkniefnamarkaðnum í Árborg og nágrenni hefur vaxið fiskur um hrygg á undanfömum árum. Frá árinu 2000 til 2005 hefur fíkniefnabrotum fjölgað úr 37 í 118 á ári, eða um rúm- lega 68 prósent. Elís Kjart- ansson, fíkniefna- og rann- sóknarlögreglumaður á Sel- fossi, segir þróunina hafa átt sér stað jafnt og þétt með ámnum líkt og í öðr- um landshlutum. Þetta kemur fram á sunnlenska- .is. „Ástæðan fyrir þvf er tvíþætt," segir Elís, „ann- ars vegar hert löggæsla og aukin sérhæflng og hins vegar aukin neysla sem er jafnframt orðin mun harð- ari“. Harður árekstur Laust fyrir klukkan sjö í fyrrakvöld var Lögreglunni í Keflavík tilkynnt um aftanákeyrslu á Garðskaga- vegi rétt norðan við Sand- gerði. Þrennt var í bflunum tveimur og var kona, sem ók öðrum bflnum, flutt með sjúkrabifreið til Kefla- víkur þar sem hugað var að meiðslum hennar sem þó voru ekki talin alvarleg. Aðra sakaði ekki. Bflarnir skemmdust mikið og þurfti að flytja þá af staðnum með dráttarbifreið. Dópá sprungnu Lögreglunni í Hafnar- firði barst á laugardags- morgun tilkynning um undarlegt ökulag bflstjóra í miðbænum. Athygli vakú að dekk var sprungið á bflnum. Lögreglan hafði afskipti af öku- manninum sem reyndist ölvaður og gerði leit á honum og far- þega bflsins. Farþeginn reyndist hafa smá- ræði af hvítu efni á sér sem lögreglan telur að sé amfetamín. Mennirnir voru færðir á lögreglustöð til yfirheyrslu og eiga yfir höfði sér sekt. Lýður Ámason og Jóakim Reynis- son, forsprakkar vestfirska kvikmynda- félagsins í einni sæng, vinna nú hörð- um höndum að því að ljúka við gerð heimildarmyndarinnar um ísmann- . inn, Sigurð Pétursson. Sigurður bvr eins og kunnugt er í Kuummiit á ® Grænlandi og er heimsfrægur fyrir iíf- emi sitt þar og þá sérstaklega fyrir að hafa fangað hákarl og drepið hann með bemm höndum. og þurfum að ná því niður í 55 mínút- • Ama ur," segir Lýður Ámason leikstjóri ís- mannsins. Lýður býst við að myndin verði tflbúin í haust og segir að g||ð, sýningarrétturinn * hafi nánast verið . . , seldur til RÚV: i „Við erum eklá * " -^3! en það er eigin- lega bara klukkutíma af efni um hann J Lýður og Jóakim Erunúmeð tæpa^^d<kjmmdh~~\ Hvað liggur á? „Eg hefverið að velta fyrir mér í vikunni hvað liggi á og hefkomist að því að allt virðist vera hannað nú til dags til að komast sem hraðast á milli staða og allt sem tekur tíma er á undanhaldi,"segir Gunnar Hersveinn rithöfundur.„Og eitt afþvísem tekur tíma eru mannleg samskipti og fólk virðist frekar vilja hafa rafræn samskipti því að hin eru tíma- frekari. Afþví að maðurinn er tímavera þá held ég að þetta sé ákveðin firring. Mín von er að hið tímafreka fái aftur rúm." formsatriði að ganga frá því ef við vilj- um, sem við hljótum að vilja.“ Einnig hefur sjónvarpsstöðin National Geographic verið nefnd í tengslum við kaup á myndinni. Reynir Traustason, ritstjóri Mann- lífs, drífur framfeiðsluna áffam og hef- ur leikið stórt hlutverk í öflun efnis í myndina og er vinskapur milli hans og ísmannsins Sigurðar mikUl. Kvikmyndafélagið fékk nýverið styrkfrá Kvikmyndamiðstöð s Islands upp á ríflega þrjár % milljónir og segir Lýður að styrkurinn muni ' koma sér vel. Hann segir það nær ömggt að Iy, ~ ^_inyndin verði ffurn- _J_______sýnd í haust. Ritstjórinn ReynirTrausta- I lsmaðurinn son er vinur fsmannsins og dvelst nú sem drifur framleiðsluna áfram. þ fyrr á Græn- , landi ogveið- „Eftir þetta glæsilega prof- kjör mun ég nýta þennan með- byr tif að fylkja okkur öllum til sigurs í vor,“ sagði Dagur skömmu eftir að ljóst var að sigurinn væri í höfn. Þrátt fyrir miklar annir síðustu daga sagð- ist hann ekki ætla að slappa af heldur hefja undirbúning hið fyrsta. hugsa um Vilhjálm í kvöld en hann hugsar til mín,“ sagði hann hlæjandi. Dagur var allt í öllu í kosn- ingabaráttunni, bakaði meira að segja skúffúkökur fyrir stuðningsmenn sína. „Ég veit ekki hvort þær gerðu útslagið en sigurinn var sætur," sagði Dagur. „Eg er ekki að hugsa um Vilhjálm í kvöld en hann hugsar til mín kom aðvifandi inn í samræð- urnar og sagði: „Má ég kyssa þessa konu hérna?" og smellti á hana rembingskossi. „Maður hefði viljað hafa þau öll í efsta sæti en einhver verður að vera fremstur meðal jafningja," bætti Ingibjörg síð- an við þegar hún var búin að jafna sig á kossi borgarstjóra- efnisins. gudmundur@dv.is Hugsar ekki um Vilhjálm Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóraefni Sjálfstæðis- flokks, mun mæta Degi í slagn- um um borgina en Dagur sagð- ist ekki vera byrjaður að hugsa um hann. m ..Ég er Bt ekki ■fc. að Formaðurinn fékk koss Ingibjörgu Sólrúnu Gísla- dóttur, formanni Samfylking- arinnar, leist vel á lista flokks- ins til borgarstjórnarkosning- anna. „Þetta er eins og ég vissi að þetta yrði - glæsilegur listi. Ég hafði enga hugmynd um hvemig þau myndu raða sér,“ sagði Ingibjörg áður en Dagur sjálfur Sigurkoss Hjónin Dagur B. og Arna Dögg Einars- dóttir fögnuðu með væn- um kossi. Dagurfékk 4.073 af8.596 kjörfund- aratkvæðum. Bjork Vil- 11 helmsdóttir / ' A Ifjórða sæti með f /13.623 atkvæði. Oddný Sturludóttir f fimmta sæti með 3.697 atkvæði. Stefán Jón / þriðja sæti með 4.710 atkvæði. Formaðurinn Ingibjörg er ánægð með úrslitin og fékk llka koss frá Degi. T~ ir grálúðu. Lýður segir ekki víst hvort hann komi til íslands á frumsýning- una: „Það er ólíklegt, ekki nema við lát- um þrengja hann hér á landi," segir Lýð- ur en ísmaðurinn fór fyrir tilstuðlan kvikmyndagerðar- mannanna í hjartaþræðingu og vom æðar hans fullar af \ selspiki og drullu að sögn Lýðs. Það yrði því ekki nema fyrir aðra læknisaðgerð sem ísmaður- inn myndi láta sjá I sig á frumsýning- unni. gudmundur@dv.is / fsmaðurinn Sig- urður Pétursson varð heimsfrægur fyrir að fanga há- karl og drepa hann með berum höndum. Prófkjöri Samfylkingarinnar lauk í gærkvöldi klukkan hálfsjö. Stuðningsmenn og frambjóðendur fylltu Þrótt- araheimilið í Laugardal og loftið var þrungið spennu. Dagur B. Eggertsson hlaut afgerandi kosningu í 1. sæti. Sumir urðu svekktari en aðrir yfir niðurstöðunum eins og venjan er. Það vinnur bara einn í svona slag. Heimildarmyndin um ísmanninn verður frumsýnd í haust Ismaðurinn mætir líklega ekki á frumsýningu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.