Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 15
DV Fréttir MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 15 Steve hjálpað út úr vélinni eftir lendingu Heill á húfi en örmagna, ■ enda ekki sofíð nema ítvo tíma. Sakaður um hryðjuverk víðs vegar um heiminn Meintum hryðjuverkamanni sleppt Mounir el Motassadeq, meintur hryðjuverkamaður, brosti en sagði þó ekkert þegar honum var sleppt úr fangelsi í Hamborg fyrir nokkrum dögum eftir að hafa áfiýjað dómi í þriðja skipti. Hann var sá fýrsti sem var handtekinn, grunaður um tengsl við sömu hryðjuverkasamtök og sjálfsmorðsflugmennimir sem flugu á Tvíburatumana tilheyrðu. Einnig var hann sakaður um að vera vitorðsmaður meints morðingja. Motassadeq var sakaður um að hafa greitt skólagjöld og aðra reikninga annarra meðlima hryðjuverkasam- taka meðan þeir vom að koma áætl- unum sínum í framkvæmd, meðal annars árásinni á Tvíburatumana. Motassadeq var tvö og hálft ár í fangelsi, frá því hann var handtekinn í apríl 2004. Lausn hans er þó háð nokkmm skilyrðum, svo sem að hann fari ekki frá Þýskalandi, skili inn vega- bréfinu sínu og láti lögreglu vita af sér reglulega. Tónlistarmaðurinn Jay Dee lést af völdum nýrnabilunar á föstudaginn Goðsögn látin Rapptónlistarmaðurinn Jay Dee, einnig þekktur sem J Dilla, lést á föstudagskvöldið af völdum nýrna- bilunar. Jay Dee hét réttu nafni James Yancey og var goðsögn í lifanda lífi í hiphop-heiminum. Hann vann með tónlistarmönnum á borð við Janet Jackson, Michael Jackson, A Tribe Called Quest, Kanye West og Busta Rhymes. Nú síðast vann hann með rapparanum Common að plötunni Be, sem til- nefiid var á Gram- my-verðlaun- ahátíðinni sem besta hiphopplata ársins. Jay Dee var tón- listarmaður af lífi og sál. Kanye West sagði í við- tali á dögunum að þeir sem fengjust við taktagerð í hiphop- heiminum litu á Jay Dee sem lifandi goðsögn. Tónlistarmenn hafa ekki enn tjáð sig um andlát hans, en Jay var lengi búinn að vera veikur. Á myndum frá tónleikum kappans í Evrópu í haust sést hann í hjólastól og lítur ekki vel út. Nýmabilunin stafaði af óheil- brigðum lífsstil, en Jay var þekktur fyrir að loka sig inni í upp- tökuveri sínu vikum saman. „Ég var of stress- aður og upptekinn, | unniBe. algjörlega vannærður, ég ætía að reyna að bæta þetta,“ sagði Jay Dee í viðtali sem tekið var við hann í haust, en þá var hann lagður inn á sjúkra- hús og olli aðdáendum sínum miklum áhyggj- um. Næsta föstudag mun hiphop-þátturinn Blautt malbik á útvarpsstöð- inni X-inu verða með sérstakan þátt tíl heið- urs Jay og leika hans helstu lög. Common Jay Dee vann náið með honum að Grammy-verðlaunaplöt- FAGMENNSKA í 11 ÁR BRÚN(N)Á15 MÍNÚTUM BÓKAÐU NÚNA í SÍMA 561 3060 BRÚÐKAUP ÚTSKRJFT GOTT SKAP SNYRTISTOFAN H E L E N A F A G R A S. 561 3060 LAUGAVEGI 163 Silicol Skin vinnur gegn fílapenslum og bólum. Bindur bakteríur og húðflögur og dregur þær til sín. Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is ö BETUSAN Fáðu þínar eigin neglur sterkarí með Trind Naglastyrkinu. Nú kaupauki 4,5 ml nail balsam fylgir Trínd* ALLTAF NO. 1 M Útsölustadir: apótek oq snyrtivöruverslanir. MSfR* •fiÍH'ifii1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.