Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Page 20
20 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 Sport DV ÚRVALSDE ENGLAND L D S3F 0-1 Wigan-Liverpool 0-1 Sami Hyypia (30.). Arsenal-Boiton 1-1 0-1 Kevin Nolan (12.). 1-1 Gilberto Silva (90.). Aston Villa-Newcastle 1-2 0-1 Shola Ameobi (2.), 0-2 Charles N'Zogbia (30.), 1-2 Milan Baros (61.). Everton-Blackburn 1-0 1 -0 James Beattie (32.). Fulham-WBA 6-1 1-0 Heiöai Helguson (4.), 2-0 Heiðar (40.), 3-0Tomasz Radzinski (48.), 4-0 Heiðar (58.), 5-0 Collins John (83.), 5-1 Kevin Campbeil (85.), 6-1 Collins John (90.). Middlesbrough-Chelsea 3-0 1-0 Rochemback (2.), 2-0 Stewart Downing (45.), 3-0 Yakubu (68.). Portsmouth-Manchester Utd. 1-3 0-1 Ruud van Nistelrooy (18.), 0-2 Cristiano Ronaldo (38.), 0-3 Cristiano Ronaldo (45.), 1-3 Matthew Taylor (87.). Sunderland-Tottenham 1-1 0-1 Robbie Keane (38.), 1-1 Daryl Murphy (89.). Manchester City-Charlton 3-2 1-0 Richard Dunne (22.), 1-1 Darren Bent (51.), 2-1 Georgios Samaras (54.), 3-1 Joey Barton (62.), 3-2 Marcus Bent (66.). Staðan Chelsea 26 21 3 2 52-16 66 Man. Utd. 26 16 6 4 52-27 54 Liverpool 25 14 6 5 31-17 48 Tottenham 26 12 9 5 35-22 45 Arsenal 25 12 5 8 39-20 41 Bolton 24 10 9 5 30-23 39 Wigan 26 12 3 11 30-32 39 West Ham 25 11 5 9 36-34 38 Blackburn 25 11 4 10 31-31 37 Everton 26 11 3 12 19-32 36 Man. City 25 10 4 11 33-28 34 Charlton 24 10 3 11 30-34 33 Fulham 26 9 5 12 36-37 32 Newcastle 25 9 5 11 24-29 32 Aston Villa 26 7 9 10 32-35 30 M'boro 25 7 7 11 33-44 28 WBA 26 7 5 14 24-38 26 Birmingh. 24 5 5 14 21-34 20 Portsm. 26 4 6 16 18-45 18 Sunderland 25 2 4 19 18-46 10 Markahæstu menn Ruud van Nistelrooy, Man. Utd. Thierry Henry, Arsenal Darren Bent, Charlton Frank Lampard, Chelsea Yakubu, Middlesbrough 1 . D E I L D ENGLAND ■ 19 15 13 13 13 Reading-Southampton 2-0 Brighton-Leicester 1-2 Cardiff-Stoke 3-0 Derby-Leeds 0-0 Hull-Norwich 1-1 Ipswich-Burnley 2-1 Plymouth-Sheffield United 0-0 Preston-Luton 5-1 QPR-Millwall 1-0 Sheffield Wed.-Coventry 0-0 Watford-Coventry 4-0 Wolves-Crewe 1-1 Heiðar Helguson gerði sér lítið fyrir og lagði snyrtilega þrennu í 6-1 sigri Fulham gegn West Bromwich Albion. Var Heiðar einn allra besti leikmað- ur þessarar 26. umferðar ensku deildarinnar og er með þessum mörkum búinn að skora níu mörk í öllum keppnum fyrir Fulham. Eiður Smári og félagar hans í Chelsea steinlágu fyrir Middles- brough á Riverside Stadium. Léku leikmenn Boro á alls oddi og sigruðu leikinn með þremur mörkum gegn engu. Veittu leik- menn Boro öðrum liðum í toppbaráttunni smá von með þessu en Manchester sigraði Portsmouth örugglega með þremur mörkum gegn engu ásamt því að Liverpool sigraði Wigan með einu marki gegn engu. Liverpool enduðu loksins tap- hrinu sína á útivöllum í ensku úr- valsdeildinni þegar þeir lögðu Wigan með einu marki gegn engu í nokkuð bragðdaufum leik á JJB vell- inum. Robbie Fowler var í byrjunar- liði Liverpool í fyrsta skipti frá því að hann kom aftur og átti nokkra góða spretti. Eina mark leiksins skoraði þó varnarmaðurinn Sami Hyypia fyrir Liverpool eftir að Wigan-menn náðu ekki að hreinsa eftir auka- spyrnu sem dæmd var á fyrrverandi Liverpool-manninn Stephane Henchoz. Turner sá rautt Á Goodison Park voru tvö mörk frá Tim Cahill dæmd af áður en Everton komust í 1-0 gegn Black- burn. Markið kom á 33. mínútu eftir að James Beattie skallaði boltann í netið eftir aukaspyrnu. Ian Turner markmaður Everton sem var að spila sinn fyrsta leik í úrvalsdeild lenti í því óláni að fá rautt spjald fyrir að handleika boltann utan teigs. Everton-menn spiluðu því í 80 mín- útur manni færri. Það kom ekki að sök og lauk leiknum með 1-0 sigri Everton. „Hann hefurþurft að bíða eftir sín- um tækifær- um en hann fékk sitt tækifæri og horfir ekki til baka." Gilberto hetja á Highbury Arsenal-menn voru nokkuð heppnir jafntefli Bolton á velli. komst yfir mínútu en á 93 mínútu sem Gilberto Silva náði að jafna leikinn. „Það hefði verið skömm að tapa aftur vegna þess að við hefðum getað unnið þennan leik með þremur til fjórum mörkum," sagði Arsene Wenger stjóri Arsenal eftir leikinn. Fór Jose Antonio Reyes meiddur af leikvelli eftir' slæma tveggja fóta tæklingu frá Abdoulaye Diagne-Faye. Var Wenger langt frá því að sáttur með tæklinguna en lítur út fyrir að Reyes sé fótbrotinn eftir brotið. Given varði víti Aston Villa tók á mót Newcastle í bráðfjörugum leik á Villa Park. Shola Ameobi kom Newcastle yfir á annarri mínútu en Luke Moore sem skoraði þrennu um síðustu helgi jafnaði metin á sextándu mínútu. Á 29. mínútu kom síð- að ná gegn heima- Bolton 12. með frá Kevin Nol- marki an en það var ekld fyrr an Heiðar Helguson Skoraði glæsi- iegaþrennu fyrirFulham um helgina. Nordic Photos/Getty Charles N’Zogbia Newcastle aftur yfir og þar við sat. Milan Baros fékk prýðilegt tækfæri til þess að 61. mín- útu þegar Babayaro fékk dæmda á sig vítaspyrnu, en Shay Given tók sig til og varði spyrnuna örugglega. Sunderland náðu loksins í tuginn á stigatöflunni þegar þeir náðu að knýja fram jafntefli gegn Tottenham á heimavelli. Skoraði Daryl Murphy jöfnunarmark Sunderland á 89. mínútu. Ronaido á skotskónum Leikmenn Manchester United gerðu út af við lið Portsmouth í fyrri hálfleik en í leikhléi voru þeir komnir í 3-0. Var það Ryan Giggs sem átti mestan heiðurinn af frá- bærum sóknarleik en hann tók hverja rispuna á eftir annarri og átti til að mynda skot í slá sem leiddi til þess að Ruud Van Nistelrooy kom United yfir. Christiano Ronaldo átti síðan góðan leik og skorað tvö mörk áður en flautað var til leiklilés. Alex Ferguson var afar ánægður með mörk Ronaldos. „Fyrra markið var frábært, strákurinn getur þetta. Hann er það góður klárari að hann á að geta skilað 15-20 mörkum á tíma- bili," sagði Ferguson um Ronaldo. Leikmenn Portsmouth náðu þó að klóra í bakkann með marki frá Matt- hew Taylor en var langt frá því að duga til. Chelsea tapaði stigum Chelsea spilaði sinn allra daprasta leik á tímabilinu og Staðan Reading 33 25 7 1 72-19 82 Sheff. Utd. 33 21 7 5 29-32 70 Watford 33 17 10 6 61-38 61 Leeds 32 17 8 7 44-25 59 Preston 32 13 15 4 44-23 54 Crystal P. 32 15 8 9 45-31 53 Cardiff 33 13 9 11 45-38 48 Wolves 32 10 14 8 35-28 44 Luton 33 13 5 15 48-49 44 Ipswich 33 11 11 11 38-46 44 Burnley 33 12 7 14 41-42 43 QPR 33 11 9 13 37-46 42 Coventry 33 10 11 12 44-49 41 Norwich 33 11 7 15 37-47 40 Plymouth 32 9 12 11 29-37 39 Stoke 32 12 3 17 35-47 39 Hull 33 9 10 14 36-41 37 Sampton 33 7 15 11 30-36 36 Leicester 33 8 11 14 35-43 35 Derby 33 6 16 11 40-48 34 Sheff. Wed. 33 8 10 15 25-39 34 Brighton 33 5 14 14 31-51 29 Míllwall 33 5 12 16 23-45 27 Crewe 33 4 11 18 38-72 23 Islenskir leikmenn í evrópsku knattspyrnunni um helgina Rúnar Kristinsson spilaði allan leikinn og Da\Tð Þór Viðarsson var í byrjunarliði en var skipl útaf á 34. minútu þegar l.okcren tapaði 2-0 t'vrir l.ierse á útivelii. Eiöur Smári Guðjohnsen lek all- an leikinn lyrii Chelsea þegur þeir löpuóii 3-0 gegn Midd- ••W.. lesbrough V&T helg- Ivar Ingimarsson lek allan Guðjón Þórðarson og lærisvein- ^leikinn með Reading sem ar hans í Notts Couniy töpuðu með ýi—sigraði Southampton einti marki gegn engu fyrir Rushden Brynjar Björn & D. ^-*sí Gunnarsson var ekki -- í leikmannahóp. GrétarRafh Steinsson spilaði all ot\\ un leikinn með AZ Alkmaar og |reg- •v§L llannes Þ. Sig- ar lið hans sigraöi ' \ urösson lek allan ^ Sparta Rotterdnm j ' \ leikinn fyrir & j I -0 á tilivelli. Stoke þegar lið- ið líipaði 3- 0 ®|í'%r'g|k Antar Þór Viðars- \ fyrir Cardilf ;i ■■son sat á varamanna- litivellh hekknum allan Hjálmar Þór-^^^r®' ll' l'vi‘nu' \\ AM^arinssom ar K \ sem sigr- ekki |\ Æ aði Itoda JkJ: leikmanna- x ' ftCR ttAhtt/ heima- hopillear.se, | 1/3D ^vdli liðið lapaði lyrir Ahertleen 1 -2 íj skosku tleiltiinni. Fffi Hermann gj Hreiðarsson 'A lek allan leikinn l'vr m ) Gylfi Einarsson sai á varamanu- abekk l.eeds sem gerði mnrkalaust jal'ntelli viö Derby CouitU a úlitelli. DV Sport MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 21 .•v'*. Ml&SdtKKF- Heiðar Helguson, Fulham Andlitsbrotinn Trevor Sindair og Jonathan Spector ileik Manchester City og Charlton I geer. Nordic Photos/Getty Wenger gagnrýnir ljóta tæklingu Sinclair andlitsbrotinn Arsene Wenger var langt frá því að vera sáttur með tveggja fóta tæklingu Abdoulaye Faye á Jose Antonio Reyes um helgina. Reyes var skipt út af strax eftir tækling- una og er óvíst um ástand hans. Wenger er hræddastur um að tæk- lingin hafí valdið fótbroti en það myndi þýða að Reyes verður vænt- anlega frá í lágmark átta til tíu vik- ur. „Hann er nýkominn úr röntgenmyndatöku en það er enn ekkert komið í ljós með meiðslin, brotið var afar ljótt og meiðsli hjá Reyes eru hræðileg tíðindi," sagði Wenger eftir leiJdnn. Trevor Sinclair leikmaður Manchester City lenti einnig í hremmingum um helgina en hann braut á sér kinnbeinið í rimmunni við Charlton. Sinclair sem hefur örugglega viljað gera eitthvað annað en að láta senda sig uppá spftala í 600. leiknum sínum í ensku deildinni, en það lítur allt út fyrir að hann verði frá í að lág- marld sex vikur. Meiðsli Sinclairs eru hræðileg tíðindi fyrir Stuart Pearce stjóra City en hann hefur verið einn allra besti leikmaður liðsins á þessu tímabili. lain Turner markmaður Everton sem var að spila sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni fékk rautt spjald eftir aðeins níu mínútna leik. Alan Stubbs leik- maður Everton skallaði boltann til baka á Turner sem greinilega vissi ekki alveg hvar hann stóð því þrátt fyrir að standa töluvert fyrir utan teiginn ákvað hann að handleika boltann sem veitti honum lltið annað en rautt spjald. uppskar 3-0 tap á útivelli gegn Middlesbrough. Var vörn Chelsea afar slök allan leikinn og lítill broddur var í sókninni. Spiluðu Middlesbrough glimrandi sóknar- bolta í fyrri hálfleik sem veitti þeim tveggja marka forystu og í þeim síðar pökkuðu þeir einfaldlega í vörn og Eiður og félagar höfðu engin svör. Jose Mourinho var lítið að afsaka sig eftir leikinn og sagði þetta vera versta leik Chelsea frá því að hann tók við stjórn. „Við töpuðum gegn Manchester City á síðasta tímabili án þess að eiga það skilið, við töpuðum gegn Manchester United á þessu tíma- bili og við áttum það ekki skilið en þetta tap áttum við skilið," sagði Mourinho eftir tapið. Heiðar með þrennu Heiðar Helguson og félagar voru afar sannfærandi í 6-1 sigri sínum á WBA um helgina. Heiðar Helgu- son olli varnarmönnum miklum erfiðleikum ásamt Brian McBride en Collins John þriðji framherji Fulham náði einnig að skora tvö mörk eftir að hann kom inná fyrir Heiðar á 64. mínútu. Chris Colem- an var í skýjunum með Heiðar Helguson. „Hann hefur þurft að bíða eftir sínum tækifærum en hann fékk sitt tækifæri og horfir ekki til baka. Hann er harður nagli og varnarmenn WBA fengu að kynnast því." Markaleikur í Manchester Charlton kom í heimsókn til Manchester City og saman buðu þessi lið uppá bráðfjöruga knatt- spymu. City komst yfir á 22. mínútu með marki frá Richard Dunne en Charlton svöruðu á upphafsmínút- um seinni hálfleiks með marki frá Darren Bent. Cify-menn voru ekki lengi að svara fyrir sig og juku for- skotið í tvö mork með fallegum mörkum frá Georgios Samaras og Joey Barton. Á 66. mínútu minnkaði síðan Marcus Bent. Eftir það gerðu Charlton menn mikla pressu að marki City en allt kom fyrir ekki og átti David James stóran þátt í því að Manchester City sigraði þennan leik með þremur mörkum gegn tveimur. Heiðar Helguson framherji Fulham skoraði þrennu gegn West Bromwich Albion um helg- ina. Heiðar byrjaði sinn tíunda leik í byrjunarliði fyrir Fulham á þessu tímabili og nýtti tækifæri sitt vægast sagt vel. Fyrsta markið kom eftir fallegan samleik við Brian Mcbride sem var í framlín- unni með Heiðari, McBride skall- aði þá boltann inná Heiðar sem þrumaði boltanum örugglega í netið. Annað markið var sérstak- lega fallegt þegar Fulham nýti hornspyrnu á 40. mínútu afar vel. Fór boltinn á kollinn á Heiðari sem skaUaði boltann snyrtilega framhjá Thomasz Kuszczak í marki WBA. Þriðja markið kom eftir að skot frá Heiðari breytti um stefnu eftir viðkomu í vamar- manni WBA, Curtis Davies. Með því marki hafði Heiðar fullkomn- að þrennu sína. Heiðar Helguson hefur allur verið að koma til eftir erfiða byrjun hjá Fulham en eftir að hafa skorað 11 mörk fyrir Fui- ham á tímabilinu er hann farinn að stimpla sig rækilega inn í byrj- unarliðið hjá Chris Coleman framkvæmdastjóra Fulham. Henry gæti farið frá Arsenal í sumar Framtíð Thierry Henry hefur verið mik- ið f umræðunni undanfarnar vikur í Ijósi þess að nú eru einungis 18 mán- uðir eftir af samning hans við Arsenal. ( janúar sagði Henry fjölmiölum að hann ætlaði sér að halda áfram að leika með Arsenal en þó hefur hann ekki enn skrifað undir þann samning sem Arsenal hefur haft á borðum f nokkrar vikur. Patrick Viera fyrrverandi fyrirliði Arsenal lét hafa eftir sér á dögunum að það væri alls ekki víst að Henry myndi skrifa undir nýjan samning. „Henry mun gera bestu ákvörðun lífs sfns í lok þessa tímabils," sagöi Viera og bætti við að þeir Henry hefðu rætt töluvert um þetta mál og að hann myndi ekki dirfast til þess að segja honum hvað hann ætti að gera vegna þess að Henry væri mjög skarpur maður og myndi taka góða ákvörðun. Ef Henry hefur hugsað sér til hreyfings á næstunni er Ijóst að það eru mörg lið sem munu berjast um hann en er Barcelona oftast nefnt í því samhengi. Q Gilberto Silva leikmaður Arsenal skoraði jöfnunar- mark Arsenal gegn Bolton á 93. mfnútu. Leik- menn Bolton höfðu verið yfirfrá 12. mínútu leiksins þráttfyrir harða hríð að marki þeirra, með marki Gilbert Silva var þó heiðri þeirra bjargað. Markið kom eftir fallega fyrirgjöf frá Cesc Fabregas inná Silva sem afgreiddi bolt- ann snyrtilega í netið. Yakubu Aiyegbeni, M'boro Ryan Giggs, Man. Utd. Heiðar Helguson, Fulham Cristiano Ronaldo, Man Gaiska Mendieta, M'boro Tomas Radzinski, Fulham • • Emanuel Pogatetz, M'boro Tony Hibbert, • • Sami Hyypia, Liverpool Gareth Southgate, M'boro • • Jussi Jaaskelainen, Bolton I Ilausu lofti Arjen Robben heldur Doriva, , ,1 leikmanni Middlesbrough, á lofti íleik lið- ■ anna um fielgina. Nordic Photos/Getty

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.