Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Síða 22
22 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 Sport DV jmmi .__.. Dallas Mavericks. LiðiO var búið aðvinna , • fM&ŒÍ Vjí/f',/ þrettán leiki I röðþegar það tapaði loks fyrir . '■'• ffl \ l/u''alfivu / Denverumhelgina-Dallaserrttjðghljóð- \ 7 fega oð mmna d s/g og berst haröri bar- t. ^ \\y i y / ■< 'í,fu wðSan Aiionfo um p toppsætið I Vestur- %S@^san“i. ig ^ Meistararnir hafa 5 R^/R 5 /IÉsSb unnið átta leiki í röð og þó Æk liðið virðist vera búið á hálfum hraða vegna * ifl meiðsla í allan vetur, er |3j ^ erfittaðsjáþviveltaf ES^5aS£Kti / - ■ stalli,auk þess sem tlminn eftir stjörnuleikinn erjafnan tfmi San Antonio. LA Clippers. Átta sigrar íslðustu tfu leikjum og liöið er kom■ ið langt fram úr stóra bróður ILos Angeles. Enn vantar nokkurn stöðugleika i liðið, en Ijóst er að það kemst örugg- lega I úrslitakeppnina siðan árið 1997. New York Knicks. Liðið hefur tapað átta leikjum I röð og fjórtán yý 7 (LLjiV / afsiðustu fimmtán leikjumsínum. LarryBrown væliryfirvarnar- , leik liösins og Isiah Thomas reynir i örvæntingu að skipta burtu " Nj A " leikmönnum og fá nýja (og jafn gagnslausa) istaðinn. Madison \ W Square Garden er að breytast I dýragarð. V Memphis Grizzlies. Góður og bráðnauðsyntegur sigur —Wldemph/s d LA /.a/ters d laugardagskvöldið var ekki nóg tjl \ r f 4að skyggia a ÞaStaðreyndað liðið mun sakna Damor V IfiæSPSfiSÍ* V Stoa^am'rem,Wð/jegar//ðurd vorlð, ekki síst WB/ þegar Bobby Jackson meiðist eins og hann hefur gert undanfarin ár. Miami Heat. Miami vinnur riðilinn sinn nema stórslys komi til, en liðið á ekki mögu- leika á að ná Detroit til að ná efsta sæti Austurdeildar. Risatap i Dallas I síðustu viku gerir það að verkum að árangur liðsins gegn toppliðum hinna fimm riðlanna I deild- MIAMIi P inni er ekkert annað en skelfilegur -semer HEA m áhyggjuefni fyrir lærisveina PatRiley. LIPPERS Miklar deilur um valið í stjörnuleikinn í Houston í ár Chris Paul saknað í stjörnuleiknum Leikstjórnandinn Chris Paul er einn þeirra leikmanna sem þurftu að bíta í það súra epli að vera ekki valdir í stjörnuliðið í ár þrátt fyrir að vera búnir að spila eins- og englar í vetur. Á meðan fastagestir eins og Ray Allen og Kevin Garnett, auk ný- liða eins og Paul Gasol eru í stjörnu- liði Vesturdeildarinnar, þurfa leik- menn á borð við Chris Paul að láta sér nægja að taka þátt í stjörnuleik nýliða. Harðar hefur verið deilt um valið í ár en undanfarin ár og þar er Paul einn þeirra sem mest er rætt um. Chris Paul ber höfuð og herðar yfir aðra nýliða í vetur og er nánast öruggur með að verða valinn nýliði ársins. Hann hefur verið lykilmaður í liði New Orleans, sem hefur auk þess komið gríðarlega á óvart og er með vel yfir 50% vinningshlutfall þrátt fyrir að hafa ekki geta spilað einn einasta leik á eiginlegum heimavelli sínum í New Orleans vegna fellibylsins Katrínar. Paul skorar að meðaltali 16,2 stig, gefur 7,7 stoðsendingar, hirðir 5,6 fráköst jM i og stelur 2,2 boltum og lætur þau Wf þrjú lið sem hefðu getað tekið hann í nýliðavalinu í haust líta verulega rEh illa út þessa dagana. Paul sjálfur er hins vegar hinn rólegasti yfir öllu saman og segir að sinn tími muni koma fyrr en síðar, en þessi hógværð hans er einmitt eitt af ------------------------ því sem gerir hann Chris Paul Keppir ístjörnu- svo í ’ leikmann. skemmtilegan leik nýtiða en ekki íalvöru Nordic Photos/Getty NBA K0RFUB0LTINN Liö Los Angeles Clippers hefur verið brandari i bandarísku íþróttalífi í mörg ár en nú virðist loksins vera að rofa til hjá félaginu, sem er að stinga frægara lið Lakers af í töflunni og stefnir á úrslitakeppnina í fyrsta sinn í nær áratug. Þjálfarinn og stjarnan Mike Dunlenvy og Elton Brand fara yfir málin i leikhléi. Nordic Photos/Getty Clippers-liðið spilaði sinn fyrsta leik í Los Angeles árið 1984, en síðan þá hefur liðið aðeins þrisvar sinnum komist í úrslitakeppnina og lengst af verið með neðstu liðum deildarinn- ar. Liðið komst síðast í úrslitakeppn- ina árið 1997, en var þá slegið út f fyrstu umferð eins og í hin tvö skipt- in og því er í raun ekki skrítið að gert hafi verið grín að „litla liðinu" í Los Angeles, eins og Clippers-Iiðið er gjaman nefnt. í dag er öldin svo sannarlega önnur og eftir að Sam Cassell gekk í raðir liðsins í sumar er það skyndi- lega komið í barátftma um heima- vallarréttinn í fyrstu umferð úrslita- keppninnar í vor. Liðið er f öðru sæti í sínum riðli í Vesturdeildinni og hef- ur aldrei byijað betur en í vetur. Þjálf- ari liðsins Mike Dunleavy er spurður að því á hveijum degi hvort lið hans sé í raun ekíd bara blaðra sem eigi eftir að springa áður en Iangt um h'ður, en hann blæs á hrakspár og hefúr fulla trú á sínum mönnum. „Ég hlusta ekki á fullyrðingar þess efnis að við séum blaðra sem á eftir að springa og það hvílir engin bölvun á þessu liði eins og margir virðast halda. Ég þarf ekki að sanna fyrir neinum að við séum með gottlið, því tölumar tala sínu máli," segir Dun- leavy og bendir á að liðið haldi and- stæðingunum í næstlökustu hittni í deildinni, sé í efsta sæti í fráköstum og vörðum skotum. „Ég bið strákana f liðinu vinsamlegast um að hlusta ekki á hrakspár fjölmiðla heldur ein- beita sér að því að vinna leiki. Ég sjálfur er vanur því að vinna og menn eins og Sam Cassell hafa farið alla leið með öðrum liðum, svo það er ekki um það að ræða að það sé ein- hver bölvun á þessu liði,“ sagði Dun- leavy. Elton Brand er aðalstjama liðsins og hefur verið það í nokkur ár síðan hann gekk í raðir Iiðsins frá Chicago, en hann hefur spilað frábærlega í vetur og fékk sæti í stjömuliðinu í fyrsta sinn á dögunum. Þá hafa menn eins og Chris Kaman og Cuttino Mobley komið sterkir inn í vetur, en þjálfari liðsins er með sv'ar við því hver sé lyidliinn að bættu gengi liðsins. „Elton kemur okkur í aðstöðu til að vinna Ieild með þva að vera frábær allan tfmann, en svo kemur Sam Cassell og kiárar leikina í lokin," sagði Dunleavy, sem hefur mætur á leikstjómanda sínum sem hefur farið á kostum f vetur þrátt fyr- ir að vera kominn af léttasta skeiði. Barkley skammaður Ummæli gömlu kemp- unnar Charles Barkley hafa oft fallið í grýttan jarðveg og á því varð engin breyting í síðustu viku. Barkely sagði í viðtali við Chris Paul, sem sýnt var um gervöll Banda- ríkin (og vom í beinni útsendingu á NBA TV) - að Oklahoma væri enginn staður fyrir blökkumenn og spurði nýliðann hvort hann væri með kýr og kjúklinga í bakgarðinum hjá sér. Þetta þótti þekktum stjórnmála- manni í borginni ekki fynd- ið. „Charles Barkley veit ekkert hvað hann er að tala um og þetta er bara gott dæmi um það hvernig hann hefur alltaf látið dæluna ganga án þess að hafa hug- mynd um hvað hann er að tala," sagði stjórnmálamað- urinn hundfúll og þótti fyrr- 7$. um leikmaðurinn ansi þröngsýnn í skoðunum sín- um á Oklahoma. Boozer byrj- aðurað spila Framherjinn Carlos Boozer hjá Utah Jazz spilaði fimm mínútur í leik liðsins gegn Minnesota á föstu- dagskvöldið sem væri ekki frásögum færandi nema af því þetta var fyrsti leikur hans með liðinu Í361 dag. Boozer hefur átt við meiðsli að stríða á fæti og læri og hefur endurhæfing hans verið mikil þrautaganga. Það olli miklu fjaðrafoki þegar hann gekk til liðs við Utah á sínum tíma, því hann var talinn hafa brotið munnlegt samkomulag við forráðamenn Cleveland um að vera áfram hjá félaginu. Síðan hafa gárungarnir kall- að þrautagöngu hans j „Boozer-bölvunina." Hann var stiga- og frákastahæsti maður Utah áður en hann meiddist á sínum tíma og vonast menn á þeim bæn- um til að hann nái fljótt fyrra formi. Kidd ekki með á Ólympíu- leikunum •>. Leikstjórnandinn Jason Kidd hjá New Jersey Nets verður ekki með landsliði Bandaríkjanna á Ólympíu- leiknum í Kína árið 2008 eftir að hann afþakkaði boð frá forráðamönnum liðsins sem höfðu áhuga á að hafa hann í liðinu. Kidd var heldur ekki í stjömuliði Austurdeildarinnar, en það þótti félaga hans hjá Nets, Richard Jefferson, nokkuð blóðugt. „Þessir stjörnuleik- ir snúast meira um einstak- lingana heldur en liðið. Það em leikmenn í stjörnulið- unum sem spila með skelfi- legum liðum, en em samt valdir. Jason er líklega besti liðsmaður í allri deildinni, en stjörnuleikurinn snýst víst ekki um það,“ sagði Jefferson. „Ég hefþegar spilað tvisvar fyrir landsliðið og ég held að það sé orð- ið alveg nóg,“ sagði -í Kidd sjálfur um ástæðu þess að hann gaf ekki kost á sér í landsliðið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.