Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Side 26
26 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006
Bílar DV
Þjófavörn í lagi
Spuming: Ég á nýlegan
Toyota LandCruiser. Þegar
bíllinn er ekki í gangi blikkar
ljós í mælaborðinu með
táknmynd af bíl og lykli. í
handbókinni segir að þetta
tengist „Engine Inmobiliz-
er". Hvað þýðir þetta og á
þetta ljós að blikka svona?
Svar: Þetta blikkljós gefur til kynna að innbyggð þjófavörn sé virk
eftir að drepið hefur verið á vélinni og lykillinn tekinn úr svissnum.
Það á að blikka eins og þú lýsir. Hluti af þjófavörninni er búnaður
sem kemur í veg fyrir að hægt sé að gangsetja vélina t.d. með fram-
hjátengingu. í svisslyklinum er tölvuflaga sem m.a. geymir kóða sem
vélstýrikerfið þarf að lesa til að hægt sé að gangsetja vélina. (Enska
orðið „Inmobilizer" er dregið af latínu. í ítölsku, svo dæmi sé tekið,
nefnist fasteign „Immobilare" = eitthvað sem ekki verður hreyft).
Startarinn skrallar
Spuming: f Kia Sportage með bensínvél sem er ekinn 120 þúsund
skrallar startarinn oftast áður en hann grípur og snýr vélinni - sem
gerist þó alltaf eftir nokkrar tilraunir. Er þetta |n|
alvarlegt mál og hver er líklegasta skýr-
ingin? ^jgjÉCsgíjg^'
Svar: Líklegasta skýringin er
sú að startkransinn á vélinni sé m
skemmdur en oft skemmast
tennurnar á honum enda álagið á
hann - og mest þegar vélin er köld. Röng kveikjustilling getur flýtt fyr-
ir þessu vandamáli. Skoðaðu startarann áður en þú aðhefst frekar í
málinu, sértu heppinn getur ástæðan verið sú að startarinn hafi losn-
að. Sé startarinn tekinn úr kemur í ljós hvort startkransinn þurfi að
endurnýja eða hvort þú sleppur með að endurnýja bendixinn, en það
er búnaður sem skýtur litla tannhjóli startarans fram.
og ætla að endurnýja bremsu-
bera sig að við þetta? v.3
Svar: Auðveldast er að endurnýja bremsuvökvann með til þess
gerðum tækjum. Séu þau ekki fýrir hendi er auðveldast að vinna verk-
ið með aðstoðarmanni. Algengt er að tæpur lítri af bremsuvökva sé á
kerfi og helmingur þess í biðunni. í Opel er loftað f þessari röð;
vinstra afturhjól, hægra framhjól, hægra afturhjól, vinstra framhjól.
Aðstoðarmaður sér um að troða bremsupedalann fyrir þann sem
tappar af. Máli skiptir að láta biðuna ekki tæmast en fylla á hana jafn-
óðum og tæmt er um 1/4 lítri af hverju hjóli. Samkvæmt tilmælum
Opel skal nota bremsuvökva af flokki 3 eða 4. (DOT 5 er silíkonvökvi
sem hefur hæst suðumark, minnsta rakadrægni og er því öruggari
lengur). Hafa ber í huga að komist loft inn á kerfið er seinlegra og
meira verk að lofta bremsur séu þær með ABS.
UmTerracan
Spuming: Hefur þú prófað/reynsluekið Hyundai Terracan? Getur
þú sagt mér eitthvað um þann bfl í samanburði við Nizzan Pathfinder
og Toyota LandCruiser? Eg var að spá í 35" breytingu, geturðu mælt
með henni?
Ég hef haldið því fram að jeppar
frá Ford væm meiri trukkar en jepp-
ar ffá GM og að jeppar frá GM væm
meiri fólksbflar en trukkar og átt þá
við ameríska bfla. Til að skýra þetta
ffekar mætti segja að þeir sem sækj-
ast eftir þægindum frekar en sterkri
byggingu ættu að fá meira við sitt
hæfi með fjórhjóladrifsbfl, jeppa eða
pallbfl, frá GM frekar en Ford. Eins
og gengur er um málamiðlun að
ræða: Fólksbflaeiginleikar GM-pall-
jeppanna em m.a. fengnir með
fjöðrun og stýrisgangi sem em lfkari
því sem gengur og gerist í fólksbfl-
um. Hjá Ford er undirvagninn hins
vegar eins og við er að búast í vinnu-
bfl (þó ekki án undantekninga). Þeir
sem hafa sett stærri dekk (33 eða 35
tommu) undir nýlegan GM-pall-
jeppa af stærri gerðinni hafa fljótt
komist að því að undirvagninn
Nógu mikið járn
Hérlendis hafa margir efifi á að
kaupa og eiga 4-5 milljón króna
jeppa, eins og blasir við hvert sem
litið er. Ástæðan fyrir því að Amerflc-
anar kaupa Ford Explorer er ekki
jeppaeiginleikar hans heldur ytri
stærð, þyngd, innra rými, þægindi
og, núorðið, spameytni. Mér hefur
sýnst val margra Ameríkana ráðast
af því hve sterk grind sé í bfl af þess-
ari stærð og hve vel hún og fram-
stykkið þoli árekstur. „Járnið fýrir
ffaman" virðist skipta þá meira máli
en hátæknilegur öryggisbúnaður.
Árekstrarpróf á vegum NHTSA, en
það er nefnd sem fer með öryggis-
mál á þjóðvegum í Bandaríkjunum,
þar sem Explorer fékk hæstu ein-
kunn ár eftir ár fyrir mest áreksturs-
þol mælt í áverkum á bflstjóra og
farþega í framsæú, tryggði söluna.
(slithlutir) virðist ekki vera hannað-
ur fyrir það aukna álag sem fýlgir
stærri dekkjum.
Undantekning
Nýr Ford Explorer er að vissu
leyti undantekning frá þessari reglu,
ef reglu skyldi kalla. Ford Explorer
birúst fyrst 1990 sem árgerð 1991 en
fýrsta kynslóðin var með heila aftur-
hásingu. í nærri einn og hálfan ára-
tug hefur Explorer verið metsölubfll
í Bandaríkjunum og flesúr bflanna
með drifið einungis á afturhjólun-
um, þ.e. án millikassa. önnur kyn-
slóðin, eins og sú þriðja, sem nú er
komin sem árgerð 2006, er með
klafafjöðrun að aftan. Metsala á Ex-
plorer er ákveðinn mælikvarði á
fæmi tæknimanna hjá Ford í því að
hanna og framleiða tmkka en leitun
er að þægilegri ferðabfl en Explorer.
Svar: Eg hef prófað hann (en ekki skrifað um hann). Þetta er sterk-
byggður alvörujeppi (með hátt og lágt drif), Ijúfur í keyrslu og tiltölu-
lega auðveldur fyrir 33" - þarf ekki að lækka drifhlutfall (35" er meira
mál, ekki síst vegna þess að lækka þarf hlutföllin en settið kostar
a.m.k. 100 þús. kr./hásingu). Munurinn á Terracan og Nissan Path-
finder og LandCruiser er m.a. sá að Terracan er eldri
^hönnun; ekki eins flottur og ekki
eins dýr. Sölumcnn hjá B&L eiga
ímSr’ að vita hve mikið mál 15"
™ “* 1 breyting er og
jB ffilfyM'tflt hvaðhún
' g\ yfcmWlny.-v kostar
''jjMPlL ... .Zi,■.uj-.vtffa n|.[.l -iii-
jRýWjff’ ai ...............................
fi :• j ' W.’fíi W einnig að
p geta fengið
Hvað gerir
gasdempari?
Hlutverk dempara er að tryggja veggrip hjóls; láta það
fylgja yfirborði vegar í stað þess að hoppa. Vökvi (olía) í
demparanum flyst á milli hólfa báðum megin við stimpil.
Vökvi þjappast ekki. Því meiru sem stimpillinn hleypir í
Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur, svarar fyrirspurnum á leoemm.com og eru þær birtar á bílasíðum