Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Page 30
30 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006
Sviðsljós 3>V
Fjölmennustu
ríki heims og
frægafólkið þar
1. Kína
I Kina búa I
kringum
1.314 millj-
ónirmanna.
Frægasti Kin-
verji i heimi er
Maó.
2. Indland
A Indlandi búa I kringum 1.096 millj-
ónirmanna. Frægasti Indverji I
heimi er Ghandi.
3. Bandaríkin
Bandarikin eiga ekki roö við ind-
landi og Klna I fólks-
fjölda.Slefabráö-
lega i„bara“
300milljónir
Ibúa. Þaöan
eru þó mun
fleiri frægir og
nægiraðnefna t -
Elvis Presley.
4. Indónesia
Indónesla er rlki myndaö af 17.508
eyjum. 246 milljónir
manna búa d
6.000 þeirra.Viö
þekkjum ekki
marga
Indónesa en
þeireiga nokkr-
ar stjörnur í bad-
minton, t.d. Tjun Tjun.
>1
5. Brasilía
iBraslliubúa 188
milljónir manna.
Fótboitakappinn
Pelé er frægasti
Brasiliumaðurí
heimi.
6. Pakistan
I Pakistan búa 166
milljónir manna.
Forsætisráðherr-
ann Musharaffer
frægasti Pakistan-
inn eins og er.
7. Bangtadesh
ÍBangladesh búa 148mittjónir.Sá
frægasti er Taslima
Nasrin.sem hefur
reyndarveriðl
útlegöí 10 árþvi
bækur hennar
þykja eyöiieggja
þann „trúariega
samhljóm' sem rikir.
8.Rússland
Rússar eru um þessar
mundir 143 millj-
ónir. Frægasti
Rússi i heimi er
Stalin.
9. Nígería
I Nigerlu búa 132 millj-
ónir manna. Frægasti
fulltrúi þeirra er
söngkonan Sade. f 55^
lO.Japan
Japan er tlunda
fjölmennasta ríki I
heimi.Þar
búa 128 milljónir.
j Frægasti Japani i
heimi erYokoOno.
s*>
Þessu til hliðsjónar
mágetaþessaöís-
land er 177. fjölmennasta
ríki heims meö rúmlega 300.000
ibúa. Viö erum mitt á milli Baham-
as-eyja og Belize. Björk er frægust.
Hljómsveitin Goldie Lookin Chain er þekkt fyrir allt annaö en rólegheit og
reglu. Blaðamaður DV fékk að slást í för með þeim piltum á fimmtudaginn
þar sem þeir skemmtu sér í miðbæ Reykjavíkurborgar. Byrjað var á Apó-
tekinp, því næst farið á Sirkus en gleðin endaði á hótelherbergi eins þeirra.
Mættir á Apóteldö Elnhver
haföi orö á þvf aö þetta minnti
helst á leikskóla.
Voru prúöir viö boröhaldlö
Gátu samt ekki hugsaö sér aö
panta folaldakjöt.
Menn famlr aö finna < sér
Vildu drffa sig á einhvern
bar.
Stoppað tll aö plssa GLC-menn Ákveðlð var aö fara á skemmtl-
voru ófeimnir viö að pissa á staðinn Sirkus GLC-mönnum
Laugaveginum. fannst aðeins ofkalt
Stemmingin var mjög góö Rætt var um ritskoöun og lunda.
Alvöru partf
Bjórarnir runnu niöur hver affætur öörum.
í lok kvöldsins
Two Hats úr GLC
Var alveg búinn á því og vildi færa partíiö upp d hótel.
Herramannadrykkur
Vodka í pepsí var vinsælt á hótelinu.
Sumir meðlimir hljómsveitarinnar stóðu varla í lappirnar
þegar blaðamaður skildi við þá. Með í för voru vinningshafar
sem fengu ferðina til íslands með GLC að gjöf.
„Þetta er eins og að vera á leik-
skóla," sagði einhver þegar blaða-
mann bar að garði á Apótekið klukkan
átta á fimmtudaginn. Næstum því 15
Bretar sátu á víð og dreif, gjömmuðu
hvem annan í kaf og drukku bjór. Þeir
voru hressir, lífsglaðir og greinilega
sársvangir. Þetta var hljómsveitin
Goldie Lookin Chain frá Wales í Bret-
landi.
Er hægt að fá lundabrauð?
Þegar hljómsveitin settist loks
niður til að borða, róaðist allt niður.
Mikil einbeiting fór í að lesa matseðil-
inn, á milli þess sem bæklingur um
lundaskoðun gekk á milli manna við
góðar undirtektir. Tveir hlutir komu
hljómsveitinni úr jafnvægi. Sá fyrri var
folaldakjötið á matseðlinum og sú
staðreynd að lundaskoðanir heijast
ekki fýrr en 15. maí. „Get ég nokkuð
fengið lundabrauð?" sagði rótari
hljómsveitarinnar og allir hlógu eins
og villisvín.
Þegar fólk var svo búið að panta
sér, byrjuðu lætin aftur. Tvær stelpur
vom með hljómsveitinni, feitiagnar
stelpur sem virtust vera klipptar úr
þáttaröðinni Iittle Britain. „Þessar
herfur unnu einhveija keppni og
fengu þess vegna að koma með okkur,
við hefðum getað verið heppnari með
vinningshafa," segir rapparinn Two
Hats við blaðamann um stelpumar.
Two Hats hefur þegar komið tvisvar til
íslands og í bæði skiptin skemmt sér
konunglega. Hann hefur þó áhyggjur
af áfengisverðinu, en segir fólki að
örvænta ekki: „Ég á h'tra af vodka og
rommi upp á hótelherbergi, þetta
reddast," segir hann höfðinglega.
Ákveðið hafði verið að fara á skemmti-
staðinn Sirkus á Klapparstíg.
i
Ritskoðun og rapp
Margir hafa deilt um hvort í hljóm-
sveitinni séu einhvexjir alvöm rappar-
ar. Tónlist þeirra er mjög grínskotin og
segja margir að Goldie Lookin Chain
séu bara nokkrir Bretar að gera giín að
rappi. Þetta er ekki rétt Þeir em alvöm
rapparar sem leggja mikinn memað í
textaskrif sín, ef marka má orð þeirra.
Hins vegar hafa þeir ekkert gaman að
bandarísku rappi og segja það hall-
ærislegt. „50 cent, það er bara skítur
fyrir mér," segir Eggsy, þegar hann fær
sér sæti á efri hæðinni á Sirkus.
„Við megum ekld segja neitt dóna-
legt, þess vegna þurfum við alltaf að
tala undir rós," segir Misty, skeggjaður
gæi sem minnir helst á togarasjó-
mann. Blaðamaður segir þeim frá
textum hljómsveitarínnar XXX
Rottweiler, einni vinsælustu hljóm-
sveit landsins á árunum 2001 til 2002.
„Vá, þetta er brjálað, þið emð greini-
lega ekkert að grínast með málfrelsið
héma," segir einhver en núna hefur
verið ákveðið að færa gleðskapinn
upp á hótelherbergi Two Hats, þar
sem hann lumar á tveimur lítrum af
áfengi.
Fokking pottþétt
„Þetta er fokldng pottþétt land
(Safe as Fuck)," segja þeir allir til
skiptis. Safe as Fuck er ekki aðeins
nafnið á nýrri breiðskífu þeirra heldur
er það einnig mesta hrós sem með-
limir GLC geta látið út úr sér. Partíið á
hótelherberginu er frekar villt. Sumir
standa varla í lappimar á meðan aðrir
gera tilraunir til þess að vekja annan
meðlim hljómsveitarinnar, sem dó
áfengisdauða fyrr um kvöldið. Þeir
þurfa að vakna klukkan átta morgun-
in eftir, en þeim er alveg sama. „You
are the fuckin govemor," segja þeir
þegar blaðamaður kveður. Blaða-
manni líður eins og hann hafi verið
sleginn riddaratign. Djammið með
Goldie Lookin Chain var ffábært.
dori@dv.is