Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 35
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
STMST* KVIKMYNDAHÚS UNDSINS • HAGATOCGI - S. 530 1919 • www.Kasltolablo.is
VINS/ELASTA MVND FRANSKRAR HATlDAR SVND AFRAM VERNA FJdLDA ASKORANA
TILNEFNINGAR m OSKARSVERÐLAUNA 2006
^ULiETTE BiNOCHE
HROKi & HUYPtÐÓMAR
DERAILED
BAMBI2
MUNICH
CRONICLES OF NARNIA
HARRY POTTER & ELDBIKARINN
NORTH COUNTRY
BAMBI2
BAMBI 2 VIP
DERAILED
DERAILEDVIP
MUNICH
PRIDE & PREJUDICE
OLIVER TWIST
RUMOR HAS IT
CRONICLES OF NARNIA
KING KONG
HARRY POTTER & ELDBIKARINN
KL 5:15-8-10:40 B.1.12
KL 4-6
KL 4-6
KL 8-10:20 B.1.16
KL 8-10:20
KL 9:15 B-1.16
KL 8
KL 4-6:30 B.1.12
KL 10:40
KL 5
KL8 BJ.12
KL 5 B.1.10
CACHÉ KL 8-10:30 B.l. 16
PRIDE & PREJUD. KL 5:30-8-10:30
HARRY POTTER OG ELDB. KL5:15 8.1.10
CRASH KL 8-10:20 B.1.16
KL 6-8
KL 6-8.15-10:10 b.i.16
KL. 8:15-10 b.i. 16
KL 5:45 b.i.12
HADEGISBIO
OSKARS-
VERÐLAUNA
2006
DERAILED
FRUMSYND I KVÖLD
iiim:im\c\h rn
2ÓSKARS
VKRD-
LAUNA
sooo
.. t
NORTH COIJN
DERAILED KL. 8-10:10 B» 16
FUN WITH DICK&JANE KL8
JARHEAD KLI0
AKUREYRI
Soldiö væld En með
snyptimennskuna
í lyrirrúmi
Það var með litlar væntingar og
mikla þynnku að ég skrölti í kvik-
myndahús til að reyna að forða því
að verða rekinn fyrir skrifleti og
dómskort og kannski til þess að von-
ast til að sjá eitthvað gott svona til
tilbreytingar.
Ég satt að segja vissi ég nákvæm-
lega ekki neitt um þessa ræmu, bara
það að lafði Dench er í aðalhlutverki
og herra Hoskins líka, traustir leikar-
ar sem maður getur vænst að leiki í
almennilegum myndum annað
slagið.
Myndin fjallar um frú Henderson
sem hefur misst eiginmann sinn og
veit ekki hvað hún á að gera við sig í
ekkjulífinu eftir að hafa búið á Ind-
landi í mörg ár. Ekkert af því sem
henni er ráðlagt virkar til þess að
stytta henni stundir og í ökuferð í
gegnum Soho sér hún yfirgefið leik-
hús sem hún ákveður að kaupa. Þar
sem hún veit ekkert um leikhús-
rekstur ræður hún til sín Vivian Van
Damm, vanan leikhússtjóra. Fyrstu
sýningar Vindmylluleikhússins eru
gríðarlega vinsælar enda hieyptu
þær nýju blóði í frekar staðnað leik-
húslífið en það fer svo að allir fara að
herma eftir og leikhúsið fer að tapa
peningum. Þá dettur frúin niður á
þá hugmynd að hafa naktar stúlkur í
sýningunni, öllum til mikillar undr-
unar. Það var þó meira en að segja
það því að það voru strangar reglur
um þannig lagað á Englandi á þess-
um tíma, sem var rétt fyrir stríð, ef
ég gleymdi að benda á það í byrjun.
Hefst þá frægðarsaga Vindmyllu-
leikhússins fyrir alvöru.
Það verður bara að segja að þessi
mynd er hreint út sagt stórkostleg.
Frábærlega vel skriíúð, leikstýrt og
sérstaklega vel leikin af Dench og
Hopkins. Leikgleðin skín af þeim
gjörsamlega og maður situr bara
með aulabros á andlitinu í hvert
skipti sem Dench opnar munninn.
Eins og efniviðurinn gefur til kynna
er nokkuð um nekt í myndinni en
það er aldrei gróft eða farið yfir strik-
ið nokkurn tímann.
Stephen Frears meðhöndlar efni-
viðinn af stakri ró og snilld og dettur
myndin aldrei niður í vellulegt
Omar for í bio
Mrs. Henderson
Presents „Þetta er
frábær mynd sem
allir ættu að sjá."
Mrs. Henderson
Presents
Leikstjóri: Stephen Frears.
Aðalhlutverk: Judi 4
Dench, Bob Hoskins,
Will Young, Kelly
ReiUy. ypp
★ ★★★☆ \
hádrama eins og svona myndir eiga
auðvelt með að gera og endar
myndin á alveg fullkominn hátt.
Þetta er frábær mynd sem allir
ættu að sjá en ég er nokkuð viss um
að bolurinn haldi sig fjarri. Aðdá-
endur tónlistarmannsins Wills
Young fá samt tækifæri til þess að sjá
sprellann á honum ef það hjálpar
eitthvað að koma þeim á góða
mynd.
Ómar öm Hauksson
Leikkonan íðilfagra Halle Berry
sendi frá sér fréttatilkynningu i vik-
unni þess efnis að hún ætti í ástar-
sambandi við fyrirsætu hjá Versace.
Karlfyrirsætan heitir Gabriel Aubry
og þau opinberuðu samband sitt i
veislu sem Versace hélt á þriðjudag.
Leikkonan sem er tvískilin hafði ver-
ið að hitta Gabriel síðan í desember
en þau kynntust við gerð auglýs-
ingaherferðar fyrir fyrirtækið. Halle
og Gabriel eru að sögn vina óaðskilj-
anleg og mjög hamingjusöm saman.
Söngkonan magnaða Joss Stone
segist jafnvei vilja hætta að syngja
til að verða Ijósmóðir. Stone er að-
eins 18 ára og hefur heldur betur
slegið i gegn í tónlistarbransanum
undanfarin tvö ár. Söngkonan sagði
í viðtali á dögunum: „Ég vil verða
Ijósmoðir. Það hlýtur að "V
vera frábær vinna. Ég bara .«*
vil ekki vera söngkona allt j
mitt líf. Ég vil læra. Ég
hélt ég myndi aldrei
segja þetta." Hún hefur ”
einnig viðurkennt að ÉÉ
hún hafi hafnað \ \ f ' / JUk
tækifærumtil
þess að leika í ’ >» 3j
myndum, vegna
þess að hún segir að '
hún myndi bara eyði- i
leggja þær myndir
sem að hún léki í. Hún
segist ekkert vera á leið- ’ ,1
inni að skipta út söngn- _•# r"
um fyrir leik.
Kissfm leitar um þessar mundir að næstu útvarpsstjörnu íslands. Sigurvegari keppninnar mun fá eins
árs samning og útvarpsþátt á besta tíma.
Leitin að útvarpsstjörnu íslands
„Þetta gengur út á það að verða
næsta útvarpsstjarna fslands," segir
Þórður Helgi Þórðarson, þekktur
undir nafninu Doddi litli eða Partý-
hetjan. „Þetta er keppni um hver er
næsta útvarpsstjarnan og sá sem
vinnur fær árssamning og þátt á
besta tíma dags.“ Það er því að
nægu að keppá og ekki amalegt að
eiga möguleika á að verða stjarna,
svona einn, tveir og bingó. „Það er
20 ára aldurstakmark og er öllum
velkomið að skrá sig.“ Allar upplýs-
ingar um keppnina er hægt að frnna
inn á kissfm.is. Doddi segir að bráð-
lega muni áheyrnarpróf fara fram
þar sem fólk fær tækifæri til að
spreyta sig. „Það eru góðar líkur á
því að komast í útvarpið ef þú skrá-
ir þig. Við gerum ráð fyrir svona 50
manns í fyrstu grisjun og verða bút-
ar með þeim spilaðir í útvarpinu."
Sérstök nefnd mun svo velja 20 ein-
staklinga og munu þeir fá frekara
tækifæri til áð sanna sig sem næsta
útvarpsstjarna íslands. „Eftir að
nefndin hefur valið 20 mun svo
þjóðin velja 10 af þeim. Svo munu
þrír standa eftir og þjóðin velur
næstu útvarpsstjömuna." Þáttur
heitir Næsta útvarps-
stjarna íslands mun
halda utan um efnið.
Doddi segist vera
ánægður með þátttökuna
en segist þó skora á snill-
ingana að taka þátt.
„Maður er álltaf að heyra í
einhverjum snillingum
sem halda að þeir geti gert
þetta betur en allir sem erú
fyrir í útvarpi, ég vil fá þá til
að taka þátt. Ég skora á þessa snill-
inga að mæta.“ asgeir@dv.is
8
Þórður Helgi
Gunnarsson
Útvarpsmaður
á Kissfm.