Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 Sjónvarp DV ► Sjónvarpiðkl 22.25 ► Stöð 2 kl 20.05 ►Skjár einn kl 21 LOSt Það er eintómur lífsháski í gangi á eyj- unni dularfullu. Flestum erfarið að líða eins og gömlum hippum sem skemmtu sér of mikið og líða nú fyrir það með skelfilegum ofskynjunum. En þannig er hlutunum ekki háttað sem gerir þetta allt ennþá furðulegra. Það leyndust heldur betur furðulegir hlutir I lúgunni undarlegu og hafa þeir gert lítið annað en að vekja fleiri spurningar, frekar en að svara þeim úr fyrri serí- unni. Já, það er algjörlega ómögulegt að segja til um hvað gerist næst. Grey’s Anatomy Það er ávallt fullt að gerast hjá læknanemanum Grey. Hún reynir að halda lífi í persónulega lífi sínu meðan hún berst við álagið sem fylgir því að vera læknir. Það er hægara sagt en gert. Þættirnir eru skuggalega vinsælir í Banda- ríkjunum. Survivor Panama Þetta er tólfta þáttaröðin af vin- sælasta raunveruleikasjónvarpi fyrr og síðar. Fólk virðist ekki fá nóg af þessum þætti. f þetta skipti er haldið á ævafornar slóðir. Það sem gerir þessa þáttaröð hins vegar pínu ferska er að reglunum hefur verið breytt. Einn meðlimur er sendur í hverri viku á ótrúlega harðgerða eyju og þarf að vera þar í einangrun við skelfilegar aðstæður. næst á dagskrá... mánudagurinn 13. febrúar SJÓNVARPIÐ 9.55 Vetrarólympíuleikarnir I Tórfnó 10.25 Vetrarólympluleikarnir i Tórínó 10.55 Vetrar- ólympiuleikarnír í Tórfnó 12.55 Vetrarólympíuleikarnir iTórfnó 14.30 Vetrarólympíuleikamir í Tórinó 15.35 Helgar- sportið 16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50Táknmálsfréttir 18.00 Vetrarólympiu- leikarnir I Tórfnó 6.58 (sland í bitið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 (finu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.05 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I finu fonni 2005 13.05 Mr. Deeds 14.40 Osbo- umes 15.05 JackOsbourne 16.00 Shoebox Zoo 16J5 Draumurinn 16.50 Yoko Toto 16.55 Jellies 17.05 Froskafjör 17.20 Bold and the Beautíful 17.40 Neighbours 18.05 The Simp- sons 12 |T^I STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 Runaway Jury (B. börnum) 8.05 Big 10.00 Dalaiíf 12.00 Mike Bassett: England Manager (B. börnum) 14.00 Big 16.00 Dalalíf í kvöld klukkan 21.05 er sýndur fyrsti hluti af fimm í nýrri heimildarþáttaröð með meistara David Attenborough. Þætt- irnir fjalla um heim skordýranna og þykja einstaklega vandaðir, eins og flest annað sem Attenborough tekur sér fyrir hendur. 18.30 Bú! (1:26) (Boo!) 18.40 Orkuboltinn (4:8) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Söngvakeppni Sjónvarpsins Kynnt verða þrjú laganna fjórtán sem keppa til úr- slita á laugardagskvöld. 20.40 Atta einfaldar reglur (71:76) 21.05 Lffið í lággróðrinum (1:5) (Life in the Undergrowth) Breskur náttúrumynda- flokkur þar sem David Attenborough leiðir áhorfendur um undraveröld skordýranna. 22.00 Tiufréttir_______________________________ |# 22.25 Lífsháski (28:49) (Lost II) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 Island f dag 19.35 Strákamir__________________ B 20.05 Grey's Anatomy (15:36) 20.50 Huff (2:13) (Assault And Pepper) Huff þarf að mæta fyrir siðanefnd læknafé- lagsins og svara fyrir atvikið er skjól- stæðingur hans framdi sjálfsmorð i miðju viðtali hjá honum en hann fær litla aðstoð frá ansi hreint kærulaus- um lögfræðingi sínum og vini, Russell. Bönnuð börnum. 21.45 You Are What You Eat (16:17) 22.10 Most Haunted (20:20) (Reimleik- ar)(Tamworth Castle, Staffordshire) Bönnuð börnum. 22.55 Meistarinn (7:21) 18.00 Mike Bassett: England Manager (B. börnum) 20.00 Runaway Jury (Spilltur kviðdómur) Bönnuð börnum. 22.05 We Were Soldiers 400 bandarískir her- menn halda til orrustu í Víetnam á svæði sem kallað er Dauðadalurinn. Str. b. börnum. 23.15 Spaugstofan 23.40 Ensku mörkin 0.35 Vetrarólympiuleikamir iTórínó 1.05 Kastljós 2.15 Dagskrárlok 23.45 Prison Break (B. börnum) 0.30 Rome 1.25 The Closer (B.börnum) 2.10 The Caveman's Valentine (Str. b. börnum) 3.50 XXX (B. börnum) 5.50 Prison Break (B. börn- um) 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVÍ 0.20 Changing Lanes (B. börnum) 2.00 En- ough (Str. b. börnum) 4.00 We Were Soldiers (Str. b.börnum) 18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið 17.30 Game tívi (e) 18.00 Cheers - 10. þátta- röð 18.30 Sunnudagsþátturinn (e) 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 Malcolm In the Middle (e) 20.00 TheO.C. • 21.00 Survivor Panama I þessari 12. þáttaröð af Sun/ivor verður haldið á ægifagrar slóðir og leikið eftir nýjum reglum. 1 sjónum í kringum Panama er pinulitil útlaga- eyja, sem kemur við sögu í leiknum ólikt þvl sem áður hefur þekkst. ( hverri viku verður að minnsta kosti einn þátttakandi sendur í útlegð á eyðieyjuna, og verður aðskilinn frá fé- lögum slnum dögum saman í ótrú- lega hrjóstrugu umhverfi. 21.50 Threshold 22.40 Sex and the City 18.30 NBA 2005/2006 - Regular Season (Mi- ami - Detroit) Útsending frá leik Mi- ami Heat og Detroit Pistons sem fór fram í NBA körfuboltanum í gærkvöld. 20.30 Itölsku mörkin (ftölsku mörkin 2005- 2006) 011 mörkin, flottustu tilþrifin og umdeildustu atvikin í (talska boltanum frá siðustu umferð. 21.00 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær- in úr enska boltanum, næstefstu deild. 21.30 Spænsku mörkin 22.00 Stump the Schwab (Veistu svarið?) 22.30 HM 2002 (Bandaríkin - Portúgal) End- ursýning á leik Bandaríkjanna og Portúgals. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Islandídag 19.30 Fashion Television (14:34) 20.00 Friends 6 (23:24)__________ 20.30 Kallarnir (3:20) 21.00 American Idol 5 (7:41) (Bandaríska stjörnuleitin 5)(Vika 4 -Audition Show 7) Fimmta þáttaröðin af vinsælasta þætti heims. Þau Simon, Paula og Randy snúa öll aftur í dómarasætið og Ryan Seacrest er á sínum stað sem kynnir keppninnar. 21.50 American Idol 5 (8:41) (Bandariska stjörnuleitin 5)(Vika 4 - Hollywood Show 1) 22.40 Smallville (9:22) (e) (Bound) I Small- ville býr unglingurinn Clark Kent. 23.10 Jay Leno 23.55 Boston Legal (e) 0.45 Cheers - 10. þáttaröð (e) 1.10 Fasteignasjón- varpið (e) 1.20 Ústöðvandi tónlist 0.10 Italski boltinn 23.25 Idol extra 2005/2006 (e) 23.55 Fri- ends 6 (23:24) (e) 0.20 Kallarnir (3:20) (e) í kvöld er fyrsti þátturinn af fimm í breskri heimildarþáttaröð sýndur í Ríkissjónvarpinu. Þessi nýi heimild- armyndaflokkur bér nafnið Life in the Undergrowth og er í umsjón meistara dýralífsins, Davids Attenborough. Attenborough er fæddur í London 1926 og hefur ver- ið lengi í bransanum. Kappinn gerði sína fyrstu heimildarmynd fyrir 50 árum síðan. Hann hefur gert fjöld- ann allan af heimildarþáttaröðum og er sennilega einn virtasti ef ekki virtasti náttúrulífsheimildargerðar- maður fyrr og síðar. Attenborough hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir verk sín. Hann hefur unnið í tugi ára hjá BBC. Það er einnig væntanleg bók frá honum sem ber nafnið Planet Earth. Attenborough leiðir okkur í gegn- um hinn ótrúlega fjölbreytta og magnaða heim skordýranna. Gerum við okkur yfir höfuð grein fyrir hlut- verki og íjölbreytileika skordýra? Til dæmis að á hvern jarðarbúa eru 200 milljón skordýr? David leiðir okkur í allan sannleikann varðandi þessa furðulegu veröld þeirra, sem er ekki alltaf sýnileg með berum augum. Tæknin er orðin það mikil að hún leyfir okkur að skoða skordýrin í nýju ljósi. í þáttunum eru skoðuð skordýr eins og grasyglur, máraengi- sprettur og heilu fjöllin af kakkalökkum sem sýnd í sínum OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. . © AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 EHSH§ ENSKI BOLTINN 14.00 Aston Villa - Newcastle frá 11.02 16.00 Everton - Blackburnt frá 11.02 18.00 Þrumu- skot 18.50 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 19.50 West Ham - Birmingham (b) 22.00 Að Ieikslokum23.00 Þrumuskot (e) 0.00 Fulham - W.B.A. frá 11.02 2.00 Dag- skrárlok f Guðriin Eva les eftir sig á Rás 1 Ljóðskáldið og rithöfundurinn vinsæli Guðrún Eva Mínervudóttir mun lesa sögu sína Sagan af sjóreknu pí- anóunum á Rás 1 kl 14.03 í dag. Uppiesturinn erfastur liður á Rás 1 en hefð er fyrir útvarpssögunni svoköll- uðu sem lesin er upp i hádeginu. TALSTÖÐIN □ 6.58 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 12.25 Fréttaviðtalið 13.05 Bílaþátturinn e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþáttur Frétta- stöðvarinnar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.30 Allt og sumt 21.30 Á kassanum e 22.00 Síðdeg- isþáttur Fréttastöðvarinnar e. 0.20 Hrafnaþing Ingva Hrafns e. V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.