Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Side 37
I3IV Sjónvarp MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 37 ^ Sirkus kl 20.30 Kallarair Þá er komið að þriðja þættinum af Köllunum. Eftirað hljóðmaðurinn var laminn með priki og sparkað með skömm, hafa þeir félagar tekið sig á og bæta sig með hverj- um þættinum. Hvern takar þeir Hjenz og Gillz fyrir í þættinum í kvöld? Það er aídrei að vita Hjöbba Ká bregði einnig fyrir. Hver veit? ► Sjónvarpsstöð dagsins BBC er viss klassi Breska ríkissjónvarpið er fín stöð. Þar er alltaf hægt að finna eitthvað við sitt hæfi. Vandaðir og góðir þættir. Það er fínasta tilbreyting að stilla inn á BBC Prime til að fá smá frí frá klórþvegnu og sterílsku bandarísku sjónvarpsefni. Vertu töff, horfðu á BBC. K) 20. Judge John Deed Þátturinn í kvöld ber nafnið Abuse of Power. Deed kemst í hann krappan þegar hann er að rannsaka fjárhagssvindl. Það virðist vera sem ekki sé allt með feldu. Einnig þarf hann að gæta hagsmuna unglings sem er kærður fyrir morð. W 21.30 Red Dwarf Parallel Universe er undirtitill þáttarins í kvöld. Red Dwarf er frekar steiktir vísindaskál- sögugrínþættir þar sem leikar- arnir Chris Barrie og Craig Charles fara á kostum. Holly, sem er tölvan um borð í geimskipinu, setur af stað Ijóshraðadrif og allt fer í steik. K122. Days that Shook the Worid Atburðir í mannkynssögunni sem mótuðu hana varanlega. Allt frá skelfilegum harmleik til magnaðara vísindaf ram- fara. Þessir atburðir binda saman söguna í gegnum aldirn- * ar og eru óumflýjanlegar staðreyndir. í þættinum í kvöld er fjallað um Kristaísnóttina hræðiíegu í nóvember 1938, þegar nasistar gerðu fyrstu stórárásina að gyðingum f seinni heimsstyrjöldinni. Söngvakeppnin á laugardag var hrútleiöinleg. Ekta svona til að teygja lopann og var ekki um neitt. heimkynnum sem oft og tíðum eru furðuleg. Attenborough segir ffá lífsvenjum þeirra, ein- kennum og sérkennum eins og honum einum er lagið. Það er nú bara þess virði að horfa á þætti með kappanum til þess að heyra seiðandi rödd hans. Seigla, grimm og styrkur þessara dýra er alveg ótrúlegur miðað við stærð. Hversu mikla óbeit sem við mannfólkið kunnum að hafa á þessum kvik- indum þá neyðumst við til að lifa í sátt og samlyndi við þau, enda voru þau komin hingað langt á undan okkur. Pressan Bíð efdr Maríu og Elvu Hlustaði um miðjan dag í gær á þátt á Rás 1, þar sem Óskar Guð- mundsson blaðamaður talaði mn æsku sína; athyglisverður þáttur en mér skilst að þetta sé annar þáttur í röð sem útvarpað er á sunnudögum. Maður er manns gaman og það er alltaf gaman að heyra misjafnlega athyglisvert fóik segja frá sjálfu sér og æskuár- unum. Annars hafa fjölmiðlar verið fullir af prófkjörsbaráttu þeirra sem bjóða sig fram á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík en þegar þetta er ritað eru úrslit ekki Ijós. En eigi að síður mun vera metþátttaka í prófkjöri þeirra Samfylk- ingarmanna nú. Veit bara á gott. Idolið á föstudaginn ldkti ég á með öðru auganu og krakk- amir sungu flest undir getu. Leist ekki á blikuna þegar Guðrún Lára var við það að detta út. Fjárinn sjálf- ur, þau eru mörg sem mega missa sín áður en hún kveður. Einstaklega skemmtileg stelpa sem hreinlega verður að halda áfram. Það kennir henni kannski að taka ekki sénsa með lög eins og hún gerði á föstudag. Lagið var ekki þess eðlis að hún næði að sýna hvað í henni bjð. Þá er það alvar- an sem gfldir og öngvir sénsar ásættanlegir enda geta þeir orðið dýrkeyptir. Söngvakeppnin á laugardag var hrútleiðinleg. Ekta svona til að teygja lopann og var ekki um neitt. Sýndi ekkert sem ekki hafði sést áður. \ Fussiun svei. Vona % , að þeir geri betur á Vj 'k næsta laugardag. \ f ^ Ég nenni ekki aðhorfaá Róm á i sunnudags- ffj k kvöldum /Jr Br og er búin að fá nóg af >B| * 24 stimdum. Bíð eftir nýjum saka- s málaflokki á sunnu- dagskvöldum á RUV. Nú hlýtur vin- ur minn danski að fara að birtast á ný. Bíð þeirra með eft- irvæntingu og glefs- unum héðan, 0^,. MaríuElling- EifL senogElvu. Á dagskrá Stöð 2 bíó í kvöld kl 20 er að finna þrælspenn- andi lögfræðidrama og fer leikarinn frábæri John Cusack með aðalhlutverk í myndinni. Lögfræðispenna af bestu gerð iohn Cusack er vanmetinn leikari í Hollywood og hefur ekki fengið þau tækifæri sem hann á skilið. Hann túlkar í kvöld afbragðsvel hiutverk lög- fræðings í spennumyndinni Runaway lury sem sýnd er kl 20 á Stöð 2 bíó í kvöld. Hér er á ferðinni hágæðaspennumynd og skemmtilegur söguþráður- inn sem heldur áhorfandanum alveg við efnið. Kviðdómarar gegna lykilhlutverki í bandarísku rétt- arkerfi og í myndinni segir frá umdeildu máli sem nú bíður úrskurðar í dómsal. Ekkja stefnir byssuframleiðanda og krefst bóta. Lögfræðingamir leggja sig alla fram en mega sín lítils því í kvið- dómnum situr gjörspilltur maður. Nick Easter er kvaddur til að sinna þegnskyldu sinni en hann gefur skít í réttarkerfið og hugsar um það eitt að maka krókinn. Ásamt lohn Cusack fara með stór hlutverk gamla brýnið Gene Hackman, Dustin Hoffman og fegurðardísin Rachel Weisz. Spennu- mynd í hæsta gæðaflokki með frábæmm leikurum. RÁS 1 FIW 92,4/93,5 7.05 Morgunvaktin 9.03 Laufskálinn 9.50 Morg- unteikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið I nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hidegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vltt og breitt 14.00 Fréttír 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Þar sem austrið er ekki lengur rautt 17.03 Vlðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Söngvamál 21.00 Hve glöð er vor æska 22.15 Lestur Passíusálma hefst 22.22 Úr tónlistarllfinu - Myrkir músikdagar 2006 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns RÁS 2 FM 90,1/99,9 m i BYLGJAN 98.9 I&4 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Siðdegis- útvarpiðl8.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 21.30 Konsert 22.10 Popp og ról 5.00 Reykjavik Siðdegis. 7.00 island I Bltið 9.00 Ivar Cuðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavik Slðdegis 18.30 Kvöldfréttír og ísland I Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA fm 89.4 8.00 Amþrúður Karlsdóttír 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið 14.00 Kjartan Cunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Cústaf Nielsson 18.00 Meinhomið 19.00 Bláhornið 20.00 Amþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan C. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 (sland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþróttafrétt- ir/VeðurfréttirAeiðarar dagblaða/Hádegið-fiétta- viðtal. 13.00 Iþróttir/lifsstíll I umsjá Þorsteins Cunnarssonar. 14.00 Hrafnaþin^Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lsland I dag/íþróttir/veður 19.45 Brot ur dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Silfur Egils Umræðuþáttur I umsjá Eg- ils Helgasonar. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga i umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut mánudaga og miðvikudaga I umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 23.15 Kvöldfréttír/lslandi f dag/íþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 13.00 Olympic Games: Olympic News Flash 13.05 Snow- board: Winter Olympic Games Torino Italy 14.15 Curling: Winter Olympic Games Torino Italy 16.00 Speed Skating: Winter Olympic Games Torino Italy 17.45 All Sports: Dar- ing Girls 18.00 Figure Skating: Winter Olympic Games Tor- ino Italy 18.45 Olympic Games: Olympic News Flash 18.50 Figure Skating: Winter Olympic Games Torino Italy 22.00 Olympic Games: Olympic Extra 23.00 All Sports: Daring Girls 23.15 Biathlon: Winter Olympic Games Torino Italy 0.30 Snowboard: Winter Olympic Games Torino Italy 1.30 Speed Skating: Winter Olymplc Games Torino Italy 2.00 Speed Skating: Winter Olympic Games Torino Italy BBC PRIME 12.00 The Brittas Empire 12.30 Last of the Summer Wine 13.00 Down to Earth 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Binka 15.15 Fimbles 15.35 Ace Lightning 16.00 Changing Rooms 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 No Going Back: A Year in Tuscany 19.30 Little Ang- els 20.00 Judge John Deed 21.30 Red Dwarf 22.00 Days that Shook the World 22.50 Casualty 23.40 Radical Highs 0.00 Wild Weather 1.00 Living Without a Memory 2.00 The Mark Steel Lectures NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 D-Day 13.00 White Shark Outside the Cage 14.00 Megastructures 15.00 Megastructures 16.00 Megastruct- ures 17.00 D-Day 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 The Lost Film of Dian Fossey 20.00 Megastructures 21.00 Megastructures 22.00 Megastructures 23.00 Hurricane Floyd 0.00 Megastructures 1.00 Megastructures ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Animal lcons 14.00 Animal Planet at the Movies 14.30 Animal Planet at the Movies 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Aussie Animal Rescue 18.30 Monkey Business 19.00 RSPCA - Have You Got What it Takes? 19.30 Wildlife SOS 20.00 Equator 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Equator 2.00 RSPCA - Have You Got What it Takes? DISCOVERY 12.00 American Chopper 13.00 Thunder Races 14.00 Super Structures 15.00 Extreme Machines 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Rides 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 The Boy Whose Skin Fell Off 21.00 Trauma 22.00 Sex Sense 22.30 Sex Sense 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Finding the Fallen Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 a**ÁUGLV5W&ASÍMWN W 550 5000 OG SIOÞMN AUA ÖAGA FRÁ KL.8-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.