Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2006, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006
Fréttir BV
Skuldirupp um
163 milljarða
Skuldir þjóðarbúsins
jukust um 163 milljarða á
tveimur síðustu dögum.
Samkvæmt samantekt
Seðlabanka íslands námu
heildar erlendar skuldir
þjóðarbúsins
2.543 milljörð-
um í lok sept-
ember síðastlið-
ins. Gengi krón-
unnar veiktist
samtals um 6,4
prósent í gær og
í fyrradag og
hafa skuldir þjóðarinnar
því aukist um 163 milljarða
á einungis tveimur dögum,
sem er um 16,5 prósent
landsframleiðslu. Á móti
kemur að eignir lands-
manna í erlendri mynt
nema 1.684 milljörðum og
því hafa eignir landsmanna
aukist um 108 milljarða.
Erlend staða þjóðarbúsins
hefur því versnað um 55
milljarða eða um 5,6 pró-
sent af landsframleiðsl-
unni. Greining KB banka
segir frá.
Dyra-
bjollublús
fbúar í sambýlishúsi í
Keflavík urðu fyrir miklu
ónæði að morgni
til í fyrradag er
kona nokkur tók
til að hringja öll-
um dyrabjöllum í
húsinu upp úr kl.
8.30 um morgun-
inn. Lét konan
ekki af þessu at-
hæfi fyrr en lögreglan hafði
verið kvödd til. Samkvæmt
upplýsingum frá lögregl-
unni var konan töluvert
ölvuð eða undir áhrifum
lyfja. Fékk hún að sofa úr
sér vímuna í fangageymsl-
um lögreglunnar.
Er lífá öðrum
hnöttumt
Jakob Frímann Magnússon
tónlistarmaöur.
„Þaö leikur enginn vafi á þvl I
mlnum huga aö það er llfs-
mark að finna á öörum hnött-
um, en jafnframt tel ég næsta
vlst að birtingarmyndir og
tíðnisvið sllkra lífsmarka þurfi
ekki endilega að vera auðveld-
lega mælanleg eða sambæri-
leg við það sem viö þekkjum
_______hér á jörðinni."______
Hann segir / Hún segir
„Ég veit eignlega ekki hverju ég
ætti að svara nema því að mér
finnst hugmyndin skemmtileg.
Það ber svoáað líta að ég er
„Trekkari" það erhefgaman af
sjónvarpsþáttunum „Star Trek"
sem og öðrum vísindaskáld-
skapyfirhöfuð."
Eva Magnúsdóttir
upplýsingafulltrúi Símans.
Arkitektafélag íslands hefur sent bæjarráði Kópavogs bréf þar sem bæjaryfirvöld
eru harðlega gagnrýnd fyrir framgöngu sína gegn Högnu Sigurðardóttur arkitekt.
Högna teiknaði sem kunnugt er sundlaugina í Kópavogi en fær nú hvergi að koma
nærri þegar loks á að klára verkið.
Arkitektar
áminntir
alvarlena
„Vissulega telkn-
aði Högna fyrsta
áfanga sundlaug-
arinnaren það
eralltaf
verið að
byggja við
húshérá
landi eins
oghérer i
raunin
Siðanefnd Arkitektafélags íslands
tekur afstöðu með Högnu Sigurðar-
dóttur arkitekt í deilu hennar um við-
byggingu sundlaugarinnar í Kópa-
vogi. Högna teiknaði sundlaugina
upphaflega en aldrei var endanlega
lokið við mannvirkið. Nú þegar átti að
ráðast í þá ffamkvæmd réðu bæjar-
yfirvöld í Kópavogi ASK-arkitekta til
verksins og mislikaði Högnu það
mjög. Segist hún ekki treysta öðrum
en sjálfri sér til að ljúka því verki sem
hún hóf.
Slæmir viðskiptahættir
Af þessu tilefrii hefur stjóm Arki-
tektafélags íslands sent bæjarráði
Kópavogs bréf þar sem bæjaryfirvöld
em gagnrýnd fyrir framgöngu sína í
þessu máli. Ekki haft góða viðskipta-
hætti í heiðri og viðskilnaður við
Högnu Sigurðardóttur verið mjög
ámælisverður.
Von er á yfirlýsingu frá Högnu Sig-
urðardóttur arkitekt vegna málsins en
Högna er 76 ára og hefúr að mestu
búið og starfað í París síðustu fimm-
tíu árin. Er
sundlaugin í
Kópavogi eitt
þekktasta
verk Högnu
hér á landi og
um leið eitt
glæsiiegasta
mannvirki
bæjarins.
Þrátt
fyrir allt
halda
ASK-arki-
Páll Gunnlaugsson Harm-
ar hvernig málum erkomið
en heldur áfram verkinu sem
Högna telur sig eiga rétt á.
m
Högna ekki
hætt
Málið hef-
ur valdið
Högnu Sigurð- \
ardóttur hugar-
angri og telur
hún ótækt hvemig
fram hafi verið
komið við sig og
verk sitt. Málið
hafi verið erfitt og
eigi eftir að kosta
sig bæði peninga
og tfma ætli hún
að reka það
áffam. Til þess
stendur hugur
hennar enga að
síður.
Hogna Sigurðardóttir Hefur búið og
starfað i París i fimmtíu ár en lendir svo í
vandræðum i Kópavogi á efri árum
um.
-
Sundlaug Högnu
Eitt glæsilegasta
mannvirkið í Kópavog
msm
tektar áffam hönnun viðbyggingar
sundlaugarinnar í Kópavogi um leið
og þeir taka áminningu Arkitekta-
félagsins alvarlega:
Alvarlegt
„Okkur þykif þetta miður," segir
Páll Gunnlaugsson hjá Ask-arkitekt-
um. „Þetta er alvarleg áminning sem
við tökum alvarlega. Vissulega teikn-
aði Högna fyrsta áfanga sundlaugar-
innar en það er alltaf verið að byggja
við hús hér á landi eins og hér er
raunin. Gallinn við þetta allt er að við
sinntum ekki upplýsingaskyldu okkar
gagnvart Högnu fyrr en of seint. Það
er að segja við tilkynntum henni ekki
í tíma um fyrirætlanir okkar," segir
Páll Gunnlaugsson hjá Ask-arkitekt-
Landsþekkt útvarpskona furðu lostin
Anna Kristine
Snjöll slagorða-
kona endurnýtt
Slagorðunum stolið án afláts
hugmyndaauðgi í gangi ef fólki dett-
ur ekkert annað í hug en það sem ég
hef notað áður," segir Anna Kristine
og bendir jafnframt á að Stefán Jón
Hafstein hafi notað heiti bóka sem
hún skrifaði fyrir nokkrum ámm í
prófkjörsbaráttu sinni; „Litróf lífs-
ins".
Enn hefur enginn stolið „Milli
mjalta og messu" sem var heiti á
vinsælum útvarpsþætti sem Anna
Kristine var með á Bylgjunni um
árabil:
„Ef einhver ætlar að nota það
nafn verður mér nóg boðið og þá fer
ég í mál," segir Anna Kristine.
„Ef ég byggi í
Bandaríkjun-
um væri ég
orðin millj-
ónamæring-
ur fyrir
löngu," seg-
ir útvarps-
konan
Anna
Kristine Magnúsdóttir sem fær ekki
frið með slagorð og heiti sem hún
hefur búið til sjálf á þætti sína og
bækur því þeim er stolið jafnharðan.
Eftir hamfarirnar og flóðin í
Indónesíu og víða í Asíu um jólin
2004 var hrint af stað fjársöfnun hér
á landi undir kjörorðinu „Neyðar-
hjálp úr norðri". Slagorðið var eign
önnu Kristine sem einmitt hafði
notað það og skráð þegar hún safn-
aði fyrir bágstadda f Tékklandi.
Nú hefur nýr morgun-
þáttur á Skjá einum aug-
lýst sig undir heitinu
„Sex til sjö - lífið frá
a-ö“.
„Ég var einmitt
með útvarpsþátt
sem hét Lífið frá
A til ö og eigin-
lega finnst mér
mikil