Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2006, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 22.25 Aðþrengdar Það er alltaf nóg um að vera hjá eigin- konunum aðþrengdu. Bree á vingott við geðveika apótekarann. Gabrielle fær ávallt sínu framgengt, allavega á endanum. Lynette berst við að halda saman heimilinu og Susan tekst alltaf að gera sig að algjöru fífli. Ekki má gleyma hinni tilfinninganæmu Edie. Já, þær eru hressar, úthverfiskonurnar í Bandaríkjunum. ► Stöð 2 kl. 21.20 Nip/Tuck Einhverjir bestu framhalds- þættir síðari ára. Þeir fjalla sem fyrr um samvinnu lýta- læknanna Seans og Christians. Sean er í sífelldri leit að öllu sem hann ekki hefur. Honum finnst eitthvað vanta. Hann ákveður að fara að vinna sem lýtalæknir hjá vitnavernd alríkislög- reglunnar. Eiginkona hans er hins vegar önnum kafin við að koma fyrirtækinu sínu á kortið. Hún þróar nýtt húðkrem sem virkar ótrúlega vel, en innihaldinu má aldrei uppljóstra. næst á dagskrá... ► Skjár einn kl. 22.00 The Bachelor VI Þetta er sjötta þáttaröðin þar sem piparsveinninn leitar að kvonfangi sínu. Það hefur eng- inn af fyrri piparsveinum haldið í konuna sem varð fyrir valinu, og er það kannski ekki skrýtið þar sem þessi þáttur gefur eins brenglaða og ranga mynd af sam- skiptum kynjanna og hugsast getur. En samt gott sjónvarp. fiinnitudagurinn 23. febriiar SJÓNVARPIÐ 8.00 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 8.30 Vetrarólympíu- leikarnir (Tórínó 9.00 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 10.50 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 12.55 Vetrarólympiuleikamir í Tórínó 14.50 Vetrar- ólympíuleikarnir í Tórínó 16.40 Handboltakvöld 17.05 Vetrarólympiuleikarnir (Tórínó 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Vetrarólympiuleikamir f Tórínó Fyrri samantekt dagsins. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur Spurningakeppni fram- haldsskólanna. í þessum þætti eigast við Borgarholtsskóli í Reykjavík og Flensborgarskólinn í Hafnarfirði. Spyrill er Sigmar Guðmundsson en dómari og spurningahöfundur Anna Kristín Jónsdóttir. 21.15 Sporlaust (2:23) (Without a Trace) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi bama. 22.00 Tfufréttir inkonur (27:47 (Desperate Housewives) Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Lifsháski (29:49) 23.55 Vetrarólymp- (uleikarnir ITórfnó 0.25 Kastljós 1.15 Dag- skrárlok 0 SKJÁREINN 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 14.40 2005 World Pool Championship (e) 16.15 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.15 Dr. Phil (e) 18.00 6 617 19.00 Cheers 19.25 FasteignasjAnvarpið 19.35 GeimTfvi 20.00 Family Guy 20.30 Malcolm in the Middle 21.00 Will & Grace Will er hættur að vinna hjá lögfræðiskrifstofunni og er farin að skrifa. 21.30 Everybody loves Raymond • 22.00 The Bachelor VI I sjöttu þáttaröð Bachelor fær Byron Velvick tækifæri til að finna drauma- konuna, og vonandi verðandi eigin- konu. 22.50 Sex Inspectors Kynllfssérfræðingarnir Tracey Cox og Michael Alveir greiða úr kynlifsvanda para I þáttunum The Sex Inspectors. 23.25 Jay Leno 0.10 Law & Order: SVU (e) 0.55 Cheers (e) 1.20 Top Gear (e) 2.10 Fasteignasjónvarpið (e) 2.7 0 Óstöðvandi tón- list 6.58 Island I bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Alf 11.35 Whose Line is it Anyway 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I flnu formi 2005 13.05 The Block 2 13.50 Two and a Half Men 14.15 Wife Swap 15.00 What Not To Wear 16.00 Með afa 16.55 Barney 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 15 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 Island i dag 19.35 Strákamir 20.05 Meistarinn (9:21) 20.55 How I Met Your Mother (7:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) • 21.20 Nip/Tuck (7:15) (Klippt og skorið 3). Stranglega bönn- uð bömum. 22.05 Murder Investigation Team 2 (1:4) (Morðrannsóknarflokkurinn 2)Breskir sakamálaþættir af bestu gerð sem fjalla um störf morðrannsóknarflokks innan Lundúnarlögreglunnar. I hverj- um þætti fæsti MIT - eins og flokkur- inn er jafnan kallaður - við vanda- sama morðrannsókn.Bönnuð börn- 23.30 American Idol 5 0.10 American Idol 5 0.55 Johns (Str. b. börnum) 2.30 Huff 3.25 Trance (Str, b, börnum) 5.05 The Simpsons 15 5.30 Fréttir og Island í dag 6.35 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVi ST=m 7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.30 Meistaradeildin með Guðna Bergs 8.00 Meist- aradeildin með Guðna Bergs 8.30 Meistara- deildin með Guðna Bergs 1 6.10 UEFA Champions League 18.00 Iþrótta- spjallið 18.12 Sportið 18.30 US PGA 2005 - Inside the PGA T 19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk 2)Knattspyrnusérfræð- ingarnir Guðni Bergsson og Heimir Karlsson fara yfir gang mála I meist- aradeildinni. 19.30 UEFA Cup leikir 21.40 Destination Germany (Destination Germany) Heimsmeistaramótið i knattspyrnu fer fram i Þýskalandi næsta sumar og verða allir leikir i beinni útsendingu á Sýn. 22.10 Fifth Gear (I fim'mta gir)Breskur bila- þáttur af bestu gerð. 22.40 UEFA Cup leikir 0.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs Bío STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 The Italian Job (B. bömum) 8.00 61 10.05 Overboard 12.00 Blue Crush 14.00 61 16.05 Blue Crush 18.00 Overboard 20.00 The Italian Job (Italska verkefnið) Bönnuð börnum. 22.00 Hart’s War (Stríðsfangar) Laganeminn Thomas Hart þjónar föðurlandi sínu. Hann er handsamaður ogfærður í fangabúðir Þjóðverja. Str. b. börnum. 0.00 Darkwolf (Str. b.börnum) 2.00 Bad Boys II (Str. b. börnum) 4.25 Hart's War (Str. b. börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island i dag 19.30 American Dad (13:13) (e) 20.00 Fríends (6:24) 20.30 Splash TV 2006 21.00 Summerland (12:13) (Careful What You Wish For) Bandarfskur myndaflokkur sem fjallar um unga konu sem þarf að kúvenda lifi sinu. 21.45 Smallville (11:22 (Unsafe)! Smallville býr unglingurinn Clark Kent Hann hefur hlotið líkam- legt atgen/i I vöggugjöf en hann hefur ekki enn gert sér grein fyrir styrk sln- um. 22.30 X-Files (2:49) (Ráðgátur)Sirkus sýnir X- files frá byrjun! 23.15 Invasion (7:22) (e) 0.00 Sirkus RVK (16:30) (e) 0.25 Friends (6:24) 0.50 Splash TV 2006 (e) í kvöld er fyrsti þátturinn af Gettu betur á þessu ári. Þátturinn er sýndur á sama tíma og spurningaþátturinn Meistarinn á Stöð 2. Logi Bergmann Eiðsson er um- sjónarmaður Meistarans, en hann stýrði Gettu betur í mörg ár. í kvöld klukkan 20.10 hefur Gettu betur göngu sína í ár. Eins og öll önn- ur ár er að baki forkeppnin sem fór fram á Rás 2. Átta bestu liðin standa eftir og munu etja kappi um Hljóð- nemann. Keppnin hefur verið í gangi síðan 1986 og er þetta því í tuttugasta og fyrsta skipti sem framhaldsskólar landsins keppast við að geta betur. Það sem vekur hins vegar einnig athygli er að þátturinn er á sama tíma og Meistarinn á Stöð 2, en hann hefst klukkan 20.05. Eins og flestir vita er Logi Bergmann Eiðs- son umsjónarmaður Meistarans. Hann var spyrill í Gettur betur í mörg ár og setti eftirminnilegan svip á keppnina. Eftirmaður hans hefur nú verið ráðinn og er það enginn annar en Sigmar Guðmundsson, út- varpsgoðsögn og einn umsjónar- manna Kastljóss. Þessu er því óneit- anlega stillt upp sem eins konar ein- vígi milli þeirra kappa. Gettu betur hefur verið mjög vin- sælt í gegnum tíðina, en Meistarinn hefur farið vel af stað og mældist með 17,4% áhorf í síðustu fjölmiðla- könnun Gallup. Það verður því spennandi að sjá hvor þátturinn hefur betur. Gettu betur hefur hefð- ina með sér og er kannski með eilít- ið ferskari blæ vegna alls unga fólks- ins. Meistarinn hefur hins vegar Loga Bergmann og er hann óneitan- lega sterkt aðdráttarafl, I sérstaklega fyrir kvenþjóð-1 ina. Meistarinn er líka með 1 nýrra og fjölbreyttara sniði ’ þegar kemur að spurningun- um, en hefur hins vegar verið gagn- rýndur fyrir að hafa of þurra og I fræðimannlega keppendur. Það verður því áskorun fyrir Sigmar að feta í fótspor Loga, eins og það verður áskorun fyrir Loga að sigrast á hefðinni. í fyrsta þætti Gettu betur mætast, núverandi meistar- ar Borgarholts- skóla og Flens-1 borgarskólinn í J Hafnafirði. Hægtl er finna allar [ nánari upplýs-1 ingar um Gettu ] betur inni í blað- inu. í Meistaran-1 um er hins vegar I komið að 16 ] manna úrslitum , og mætast í J þessari viður-1 eign þeir Sæv- ar Helgi, Bragason og| Kristján Guy| Burgess. OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSIÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.l 8.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 EfíSfíÍ) ENSKI BOLTINN 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitti Hörðustu áhangendur enska boltans á fslandi f sjónvarpið. 21.00 Man. City - Newcastle frá 01.02 Leikur sem fór fram miðvikudaginn 1. febrú- ar. 23.00 Aston Villa - Chelsea frá 01.02 1.00 Dagskrárlok Dularfull fimmtudagskvöld Talnaspekingurinn Hermundur Rósin- kranz er á dagskrá Létt 96,7 alla fimmtu- daga klukkan 21 með þátt sinn 7-9-13. Hermundur gefur hlutsendum kost á að hringja inn og fá talnalestur. Dularfull og spennandi fimmtudagskvöld. TALSTÖÐIN FM »0,9 63* fsland I bllið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 1235 Fréttaviðtalið. 13.10 Glópagull og gisnir skógar 14.10 Hrafnaþing 15.10 Slðdegis- þáttur Fréttastöðvarínnar 1739 Á kassanum. III- ugi Jökulsson. 1*30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Is- land I dag 1930 Allt og sumt e. 2130 Á kassan- um e. 22.00 Fréttir Stöðvar 2 og Island i dag e. 0.00 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.