Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 Fréttir TXV Nýbúum fjölgar Einstaklingum sem hafa fengið ís- lenskt ríkisfang hefur fjölgað mjög ört á síðustu árum. Árið 2005 vom þeir 726 samborið við 161 árið 1991. Mest varð fjölgun- in milli áranna 2003 og 2004 en þá íjölgaði einstaklingum sem öðluðust íslenskt rikis- fang úr 463 í 671. Flestir ein- staklingar sem fengu íslenskt ríkisfang á árinu 2005 höfðu áður ríkisfang í Póllandi (184), næstflestir vom frá Serbíu og Svartíjallalandi (72) og 50 höfðu áður ríkis- fang íTaílandi. Hagstofan segir frá. OSkoða djúp Breiðafjarðar Dr. Erla Björk ömólfs- dóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður fyrirhugaðs rannsóknarseturs við Breiðafjörð. Þetta kemur fram á reykholar.is. „Hlut- verk rannsóknarsetursins er að efla rannsóknir á líffíki sjávar í víðasta skilningi, með megináherslur á vist- kerfið í Breiðafirði, til þess að auka þekkingu á vistkerf- inu í þeim tilgangi að auka nýtingu auðlindarinnar og arðsemi," segir á reykhol- ar.is.'Erla, sem hefur störf í júlí, hefur undanfarin miss- eri starfað í Bandaríkjunum við rannsóknir á samfélög- um svifþömnga og veira er þá sýkja. „Þaö sem liggur á núna er að vinna ílyfjaverslun,"segir Þor- steinn Lár Ragnarsson, einnig þekktursem athafna- maðurinn Megalár.„Svo er fjölskyldan að opna hótel I Keflavík og ég séu um að koma því á kortið. Einnig eru tökur að fara að hefjast á fullu fyrir stærstu yfirtöku i Islensku Hvað liggur á? allra tíma. Það erþátturinn Tívolí, sem ég sé meðal annars um. Við erum llka að skjóta myndband við samnefnt lag. Þetta verður feitt." KeíamiX Þinn hópur Óvissuferðir, gæsir, vinnustaðir, saumaklúbbar... Bókaðu eigin hóp, eða komdu þegar þér hentar. Keramik fyrir alla sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Hlynur Skúli Auðunsson hefur verið rekinn sem körfuboltaþjálfari Fjölnis. Var það gert strax í gærkvöldi þegar stjórn Fjölnis frétti um afbrot Hlyns. Jón Þorbjörns- son, framkvæmdastjóri Fjölnis, segir að málið hafi komið öllum i opna skjöldu. Helgi Gunnlaugsson afbrotasálfræðingur segir að svona stórfellt niðurhal endur- spegli óæskilegar langanir til barna og slíkt sé ólæknanlegt. eftir afhjupun DV „Það var strax í gær tekin ákvörðun um að láta hann fara," segir Jón Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri íþróttafélagsins Fjölnis, þar sem Hlynur Skúli Auðunsson var körfuboltaþjálfari. Hlynur var ekki búinn að tiikynna félaginu að hann hefði hlotið dóm fyrir stórfellt niðurhal á barnaklámi og vissu félagsmenn ekki af því fyrr en í gærkvöldi þegar blaðamaður hafði samband við þá. „Við höfðum samband við börn- in og unglingana í gærkvöldi og töl- uðum við þau," segir Jón Þorbjörns- son, framkvæmdastjóri Fjölnis. Að sögn Jóns var hringt í krakka sem æfa með Fjölni og þeim gert grein fyrir alvarleika þess að hala niður bamaklámi. Unglingaþjálfari hjá Fjölni, Hlynur Skúli Auðunsson, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstu- daginn fýrir að hafa rúmlega fjörutíu þúsund barnaklámsmyndir undir höndum og tæplega tvö hundruð hreyfimyndir sem sýndu verulega gróft barnaklám. Af þessu hafði eng- inn heyrt hjá Fjölni fyrr en DV spúrðist fyrir um Hlyn hjá félaginu. Vel liðinn í Fjölni „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu," segir framkvæmdastjórinn og bætir við að það sé hrikalegt að lenda í slflcri aðstöðu. Jón segir að reynsla félagsins af Hlyni hafi aðeins verið góð. Hlynur hafi verið atorkusamur í félagsstarfi Fjölnis og öll samskipti við hann hafi verið góð. Jón vill einnig taka fram að aldrei hafi verið kvartað undan Hlyni. Þvert á móti hafi hann verið vel lið- Tilkynning á vef Fjölnis í tilkynningu á vef Fjölnismanna segir að þrátt fyrir að brotin hafi átt sér forsögu hafi engin vitneskja ver- ið um gjörðir Hlyns innan félagsins. Einnig segir að iðkendur, foreldrar og forráðamenn í Fjölni hafi ekkert nema gott af manninum að segja. í lok tilkynningarinnar er tekið fram að ekkert geti réttlætt það sem Hlyn- ur gerði. Því hafi niðurstaða stjórn- arinnar ekki getað verið önnur en að láta Hlyn fara. Endurspeglar langanir til barna „Rannsóknir hafa sýnt að til- hneiging kynferðisafbrotamanna sé frekar í stjúpbörn en raunbörn," segir Helgi Gunnlaugsson afbrota- sálfræðingur og prófessor í félags- fræði við Háskóla ís lands. Samkvæmt dómsorði er Hlynur fyrirvinna óléttrar konu, stjúpsonar og kornabams Helgi segir að svona stórfellt niðurhal barna- klámi end urspegli Helgi Gunnlaugsson afbrotasálfræðingur Segir að ekki sé til nein endanleg lækning við klámfíkn líkt og Hlynur erhaldinn. óæskilegar langanir til barna. Það sé eitthvað sem þurfi að stöðva með faglegri ráð- gjöf. igin lækn- ing til „Það er ekki til nein end- anleg lækn- ing,“ segir | Helgi um ráð- gjöf þá sem [ Hlynurfærhjá Óttari Guð- 1 mundssyni geð- lækni. Einnig sækir Hlynur sjálfshjálpar- fundi fyrir kyn- lífsfflda. Helgi segir að til séu úrræði sem hafa reynst mjög vel en það sé líkt með alkó- hólista og klám- fflda að þeir losna aldrei undan sjúkdómnum, ; þeir þurfi að læra að lifa með \ ,honum. valur@dv.is „Við höfðum sam- band við börnin og unglingana í gær- kvöldi og töluðum viðþau.J . Hlynur Skúli Auð- unsson Varrekinn frá Fjölni f fyrrakvöld. Glúmur Baldvinsson dæmdur fyrir að aka ölvaður Sauðdrukkinn á topplausum Saab Glúmur Baldvinsson fréttamað- ur á fréttastöðinni NFS hefur verið sviptur ökuréttindum í þrjú ár og dæmdur til að borga tvö hundruð þúsund krónur í sekt fyrir að aka ölvaður suður Vesturlandsveg í Borgarfirði í nóvember á síðasta ári. Afengismagnið í blóði Glúms mældist 1,61 prómill sem verður að teljast töluvert miðað við að leyfi- legt áfengismagns í blóðinu er 0,5 prómill. „Þetta mál var án minnar um- sagnar," segir Glúmur um dóms- málið en hann mætti ekki fyrir Hér- aðsdóm Vesturlands þar sem dæmt var í málinu um miðjan febrúar. Glúmur ekur um á rauðri Saab- bifreið með blæju sem hann eign- aðist í Brussel og tók með sér til ís- lands. Hann sagði í viðtali við Hér & nú í nóvember að hann hefði tekið ástfóstri við bflinn þegar hann fékk hann og því ekki geta skilið hann eftir. í sama viðtali sagði Glúmur að samkvæmt bíó- myndum teldi hann að þenkjandi menn keyrðu um á Saab. Þrátt fyrir að dómurinn hafi fallið um miðjan febrúar ferðast Glúmur enn um á rauða Saabinum því bflnum var lagt fyrir utan vinnustað hans á þriðjudag. Ekki er vitað hvort Glúmur ók bflnum sjálfur. vatur@dv.is Topplaus Saab Bill- inn hans Glúms var á ferðinni í fyrradag. Glúmur Baldvinsson Misstibíl prófið og þarfað borga háa sekt 700IS á Egilsstöðum 700IS Hreindýraland er ný kvikmynda- og vídeólistahátíð sem fer fram á Egilsstöðum í byrjun aprfl. Á vefsíðu hátíðar- innar, 700.is, segir: „700IS Hrein- dýraland er ný kvikmyndahátíð á íslandi sem einblínir á tilrauna- kvikmyndun og videolist. Þetta er eina „experimental" kvik- myndahátíðin á íslandi og emm við að þróa hana smám saman." Meira en 300 myndir hafa borist til þátttöku í hátíðinni frá 34 löndum. Um 15 listamenn sem sýna á 700IS hafa jafnframt boð- að komu sína svo útlit er fyrir frábæra hátíð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.