Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 12
72 FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 Fréttir DV Hraðakstur hjá skólum Lögreglan í Kópavogi stoppaði á einum degi sex ökumenn sem voru á of miklum hraða í Dalsmára. Þar er leyfilegt að aka á 30 kílómetra hraða á klukku- stund. Segir lögreglan að um þessa götu fari mörg böm þar sem Smáraskóli standi við götuna auk leik- skóla. í Dalsmára em nokkrar hraðahindranir og þrengingar til að gera öku- mönnum erfiðara fyrir að aka hratt. Engu að síður virðast sumir þeirra ekki láta það á sig fá. Segir lög- reglan að sumir ökumann- anna hafi verið á tæplega sextíu kílómetra hraða á klukkustund. Síðasta embættisverk Jóns Síðasta embætt- isverk Jóns Krist- jánssonar, í heil- brigðis- og trygg- ingamálaráðuneyt- inu, var að undirrita tvo samninga tengda sjúkraflutningum. Annars vegar samning við Slökkvilið höfuðborgar- svæðisins um sjúkraflutn- inga á svæðinu og hins veg- ar samning við Rauða kross íslands um útvegun og rekstur bifreiða og tækja- búnaðar til sjúkraflutninga. „Ég held að það sé allt mjög' gott hér í Reykjanesbæ," segir Jón Borgarsson athafna- maður I Höfnum í Reykjanes- bæ.„Það er vitlaust að gera hérna eftir þvl sem ég best veit. Ég held að öiium líði vel sem ■■■■■■■ n Landsíminn Reykja- nesbæ og að allir hafi það gott. Þeir eru að minnsta kosti kátir og glaðir sem eru í kring- um mig." í. Sparisjóðirnir Jón Þorsteinn Jónsson og Sparisjóður Vél- stjóra ásamt Sparisjóði I Kópavogs eiga saman fjórtán « Málefni Sparisjóðs HafnarQarðar eru enn í deiglunni. Nýir aðilar hafa tekið yfir bank- ann sem stendur á gömlum merg í bæjarfélaginu. Guðmundur Árni Stefánsson hefur talað um rán um hábjartan dag og Lúðvík Geirsson bæjarstjóri segist alltaf hafa litið svo á að bankastofnunin væri í eigu bæjarbúa en ekki örfárra útvaldra - þeirra sem Matthías Á. Mathiessen hefur handvalið í stofnijárhlutahópinn. En nýir menn eru komnir til valda. AIls eru 93 stofnfjárhlutir í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Hver hlutur var ekki alls fyrir löngu metinn á 300 þúsund krónur. Eftir hallarbylting- una í Sparisjóðnum er hann nú metinn á allt að 25 milljónir. Svona er þeim skipt á milli hluthafa: Lúðvik Geirsson og Guðmundur Arm Stefansson, nu verandi og fyrrverandi bæjarstjórar i Hafnarfiröi. Hafa báðir gagnrýnt yfirtökuna á Sparisjoðnum. Cuð- mundur Arni sagði hana rán um hábjartan dag. p®Sf!4,i I Karl Wernersson I Einn sá umsvifamesti í hallar- j byltingunni í Sparisjóönum. I Sjóvá-Almennar, Islandsbanki I og tengd félög blönduðu sér öll f I baráttuna um stofnfjárhlutina. f ] tryggði sér að lokum 12 hluti. I Jón Ásgeir Jóhannesson ■ Fyrirtæki hans, Hagar ehf., á tvo hluti íSpari- I sjóðnum. Jón Ásgeir er vitaskuld einhver þekkt- I asti fésýslumaður landsins og I spottar ávallt góðan dll þegar , I hann sérhann. Margir vilja I meina að hann sé raun- ] verulegur eignaraðili hluta I sem aðrir eru skráðir fyrir ] en það hefur hvergi fengist’' I staðfest. I Pálmi Haraldsson I Fyrirtæki hans, Fons, I ehf. keypti fjóra hluti i I hallarbyltingunni síð- I asta sumar. Varð einn I efnaðasti maður I landsins eftirsöluna I á FL Group. Magnús Ármann, Sigurður Bollason, Kevin Stanford og Karen Millen MagnúsÁrmann og félagi hans Sigurður Bollason hafa auðgast hratt slðustu árog eru nú meðal annars stórir hluthafaríBaugi, FL Group og Og Vodafone. Þeirhafa verið nefndiryngstu milljarðamær- ingar Islands. Lukkuhjól þeirra byrjaði að snúast fyrir nokkrum árum þegar þeir kynntust Kevin Stanford eiganda Karen Millen sem var hér á vegum NTC fyrirtækis Ásgeirs Bolla Kristinssonar föður Sigurðar. Kevin bauð þeim hlutl fyrirtæki slnu á góðu verði. Sá hlutur óxhrattíhöndum Sigurðar og Magnúsar og var seldur Baugi Group með margfaldri ávöxtun á síðasta ári. Fjór- menningarnir ráða núyfír 16 hlutum I Sparisjóði Hafnar- fjarðar. Hafnfirðingarnir Matthias Matthiessen, fyrrverandi ráðherra Sjalfstæðisflokks og faðirÁrna fjármála- raðherra, situr sem fastast á sínu gamla stofnfe. Sonurinn „sveik" hins vegar, að / margra Hafnfirðinga mati, lit með því / að selja sinn hlut. Honum hugnast J ekki hinir nýju sem komnir eru að jjf voldum. Matthías á tvo hluti. Margeir Pétursson I Bæði MP fjárfestinga- I banki og fjárfest- i ingafélag Margeirs, | Vatnaskil, tryggðu sér j hjuti I Sparisjóðnum. | Margeir ræður nú yfir I sjö stofnfjárhlutum. Sigurður Gísli Pálmason, Jón Pálmason | Fjárfestingafélög I eigu Hag- | kaupserfingjanna eiga hvert I sinn stofnfjárhlutinn íSpari- I sjóði Hafnarfjarðar. Bræðurnir I eru þeir einu sem ekki eiga | meira enn einn hlut. Sagan I segir að þegar stofnfjárhlutur ] var tvöfaidur var einn I tæplega 140 manna hópi sem ekki tímdi að leggja út fyrir I þvi tugi þúsunda. Sá hinn sami sér þá á eftir 25 I milljónum i vendingum undanfarinna mánaða. I Sigurður G. Guðjónsson ] Talsmaður„nýju"stofnfjáreig- I endanna. Nældi sér i fjóra hluti I viðyfirtökuna. | Björn Þorri Viktorsson j Formaður Félags fasteignasala - I krækti sér I fjóra stofnfjárhluti. Bert Hanson Stofnandi og eigandi Íslensk-Amer- | Iska á fjóra hluti ígegnum fyrirtæki [aan sitt Mylluna. Bert er faðir tónleika- I haidarans Ragnheiðar Hanson. | |h I Gylfi Héðinsson og Gunnar Þorláksson Félagarnir Gunnar og . Gylfi eiga saman fjóra hluti igegnum verktaka- ~ ™ fyrirtæki sitt Bygg ehf. IGuðmundur A. Birgisson á Núpum Frændi milljarðamæringsins Sonju Zorilla. Sit- ur I stjórn minningarsjóðs hennar og hefur farið mikinn iýmiss konar fjárfestingum und- anfarin ár.Á tvo hluti. RVAL LANDSINS AF GLÆSILEGUM HJOLHYSUM OG HUSBILUM StSSS Arnar Kristín GÆÐIOG GOÐ ÞJONUSTA! www.vikurverh.is TANGARHÖFÐA 1 SÍMI 557 7720

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.