Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 37
Morðin- gjamir í ert svo ferskur að Smint myndi bara i gera þig andfúlan. Skjár einn frumsýn- ir í kvöld klukkan 21 nýjan islenskan gamanþátt með vægast sagt inn- hverfum stjórnanda. Sigtið Blanda af60 mínútum, South bank og Sjálfstæðu fólki. en Halldór og Friðrik leika alla viðmælendur hans. Ragnar leik- stýrir. „Við erum bara þrír sem leikum allt í þáttunum. Það tak- markar okkur að vissu leyti en að sama skapi fáum við að stökkva í alls kyns hlutverk,“ segir Gunnar. Frímann tekur fyrir nýtt um- fjöllunarefni í hverjum þætti. Hann mun meðal annars fjalla um þráhyggjur, dauðann, for- dóma, vínmenningu og listina í þáttum sínum. Frfmann er það innhverfur að í síðasta þættin- um ætlar hann að fjalla um sjálf- an sig. Smekklegt og vandað Skjár einn hefur þegar sinnt íslenskri deild grínheimildar- þátta ágætlega, með þáttum Silvíu Nætur og Johnny National og síðast en ekki síst þáttum Þorsteins Guðmundssonar um Atvinnumanninn. En nú er sem sagt komið að Sigtinu hans Frí- manns Gunnarssonar. Viðhorf Frímanns kemur ber- sýnilega í ljós í texta á kynning- arefni fýrir þættina: „Spyrjir þú venjulegan mann úti á götu,“ segir Frímann, „úr hverju Eddu- verðlaunastytturnar eru gerðar, mun svar hans eflaust vera: „Keramik, leir eða málmi af ein- hverju tagi...“ Spyrjir þú mig mun svar mitt vera: 24 mínútur af smekklegu og vönduðu sjón- varpsefni með háleitu mark- miði, fallegri tónlist og hárbeitt- um spurningum." tinni@dv.is Menn af gamla skólanum Stöð 2 gerir stólpagrín að mér dag eftir dag. Þeir sýna spænska sápuóperu sem heitir My Sweet Fat Valentina á hverjum morgni. Þættimir minna helst á Stöðumælaverðina, sketsinn í Fóst- bræðrum. Reyndar kemur það fyrir að alveg ofsa- lega sætar konur leika í þættinum, þó að þær geti ekkert leikið. Maðurinn sem sér um tónlistina er líka á mjög sterkum eiturlyfjum, sýrublönduðu contalgini held ég. Þegar ég sé auglýsinguna fyrir kvikmynda Rent, , sem gerð er eftir söngleiknum, ^ fara tilfinningar mínar á flug, þetta lag „five thousand... | blablabla“ er alveg ótrúlegt. Ég hlakka til að sjá myndina. Barcelona bar sigurorð af mínum mönnum í Chel- sea. Skandall. Það var samt gaman að sjá Mourinho tala ensku eftir leikinn. Merkilegt með menn eins og hann hvað þeir eru h'tið sleipir í enskunni, en eru samt með ótrúlegan orðaforða. Um daginn sagði svo Mourinho að hann vfldi gjarnan að George Clooney myndi leika sig í kviíanynd og Clooney var víst alveg tií í það. Væri það samt ekki eins og að láta Daniel Baldwin leika Alec Baldwin? Sniff, sniff, er nokkur þama úti sem finnur þessa griUlykt? Hún er nefnilega nokkuð sterk hér í Skaftahlíðinni, því eins og sjónvarpsáhorfendur vita bauð Helgi Seljan í grillveislu í fyrradag. Með honum íveisl- unni voru Lúðvík Bergvinsson og Svanhildur Hólm, en á teinunum var Sigurður Kári og annað svína- Það var rólegt og rómantískt þema á Popptívi í gær. Glatað. Menn eins I og ég sem eru af ^ gamla skólanum, k við hlustuin ekkiáþetta Iji kjaftæði. Framleiðendur þáttanna ætla setja á markað úmvatn og Paul Young snýr aftur í þættmum í kvold DESPERATE HOUSEWIVES-ILMVATN Framleiðendur þáttanna Aðþrengdar eiginkonur hafa ákveðið að láta gera ilm- vatn með nafni þáttanna vinsælu. For- svarsmaðm ABC-sjónvarpsstöðvarinnar segir að ilmavatnið verði án efa vinsælt og tengi kvenaðdáendur þáttanna á sér- stakan hátt við persónur þeirra. Ilmurinn verður þróaður af ilmvatnsrisanum Coty, sem hefur meðal annars þróað ilm fyrir Jennifer Lopez, Söruh Jessicu Parker og Calvin Klein. Ekki er heldur langt síðan leikkonan Eva Longoria skrifaði undir milljón dala samning við L’Oreal um að vera andlit fýrirtækisins. í þættinum í kvöld heldur Gabrielle áfram að reyna að frelsa Marcos, eigin- mann sinn, úr fangelsi. Vandræði verða í sambandi Susan og Mike (kemur á óvartí) og Paul Youngfcnýr aftur. FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 37 DV Sjónvarp Dóri DNA finnur grilllyktma i loftinu. Pressan ► Sirkus Kl. 21.45 ^ Sjónvarpsstöð dagsins „Glatað. Menn eins ogégsem eru afgamla skólan- um, við hlustum ekki áþetta kjaftæði.“ 7.00 (sland I bitið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal. 13.00 Iþróttir/lifsstíll 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lslandi i dag/iþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Fréttaljós 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut 23.15 Kvöldfréttir/lslandi (dag/fþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.15 Biathlon: Worid Cup Pokljuka Slovenia 13.15 Biat- hlon: World Cup Pokljuka 14.45 Cycling: UCI Protour Paris- Nice 15.30 Cross-country Skiing: Worid Cup Drammen Norway 16.00 Football: UEFA Cup 17.00 Biathlon: Worid Cup Pokljuka 18.00 Ski Jumping: Worid Cup Lillehammer 19.00 Sumo: Hatsu Basho 20.00 Boxing 22.00 Football: UEFA Cup 23.00 Football: UEFA Champions League BBC PRIME 12.00 The Brittas Empire 12.30 2 point 4 Children 13.00 Animal Park 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Step Inside 15.15 Fimbles 15.35 50/50 16.00 Animal Hospital 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Wea- kest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 As Time Goes By 19.30 Only Fools and Horses 20.00 Top of the Pops 20.30 A Thing Called Love 21.30 Swiss Toni 22.00 l'll Show Them Who's Boss 22.40 Judge John Deed 0.10 Great Railway Journeys of the Worid 1.00 Big Cat Diary 1.30 ^ Big Cat Diary 2.00 Arts Foundation Course ^ DISCOVERY 12.00 American Chopper 13.00 A Car is Born 13.30 A Car is Born 14.00 Extreme Engineering 15.00 Massive Machines 15.30 Massive Engines 16.00 Junkyard Mega-Wars 17.00 Wheeler Dealers 17.30 Wheeler Dealers 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters - Specials 20.00 Dr G: Medical Examiner 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Mythbusters - Specials 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Air Wars MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 Pimp My Ride 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Pimp My Ride 19.30 Punk'd 20.00 Stankervision 20.30 The Trip 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 23.00 Headbangers Ball 0.00 Just See MTV E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News 13.30 ^ Celebrity Soup 14.00 E! Entertainment Specials 15.00 Live 2006 Academy Awards Post Show 17.00 Awards Fashion Police 18.00 Rich Kids: Cattle Drive 19.00 E! News 19.30 Giris of the Playboy Mansion 20.00 Awards Fashion Police 21.00 101 Most Awesome Moments in... 22.00 Giris of the Playboy Mansion 22.30 Giris of the Playboy Mansion 23.00 Live from the Red Carpet 1.00 Supermodels Gone Bad 1.30 Party @ the Palms 2.00 Awards Fashion Police CARTOON NETWORK 12.00 Cow and Chicken 12.30 Sheep in the Big City 13.00 Dexter's Laboratory 13.30 The Powerpuff Girls 14.00 Pet Alien 14.30 Ed, Edd, 'n' Eddy 15.00 Megas XLR 15.30 Teenage Mutant Ninja Turtles 16.00 Sabrina 16.30 Atomic Betty 17.00 Codename: Kids Next Door 17.30 Foster's Home for Imaginary Friends lersey-djöfullinn í X-files Sjónvarpsstöðin Sirkus sýnir nú X-files-þættina frá upphafi en þeir eru löngu orðnir klassískir. I kvöld finnst lík í skógi í New Jersey. Líkið er illa leikið og það vantar á það útlim. Mulder rekur málið til gamallar X-skýrslu. Hann og Scully tengja málið síð- an við hin goðsagnakennda Jers- ey-djöful og reyna stöðva hann. Rostungar, innrásir og heimsins stærsta stífla 6J0 Morguntónar 6J0 Bæn 7J0 Fréttayfirlit 9JJ3 Laufskálinn 945 Leikfimi 10.13 Litla flugan 114>3 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12J0 Fréttir 1245 Veður 12J0 Dánarfregnir og augl. 1340 Vítt og breitt 1443 Útvarpssagan 14J0 Miðdegistónar 1543 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 1743 Víðsjá 1840 Fréttir 1BJ5 Spegillinn 1840 Dánarfr. og augl. 1940 Vitinn 1947 Sinfónlutónleikar 22.15 Lestur Passíusálma 2242 Útvarpsleikhúsið: Ómerktur ópus í c -moll 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 6.05 Morguntónar 6J0 Morgunútvarp Rásar 2 945 Brot úr degi 1243 Hádegisútvarp 1240 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 1844 Auglýsingar 1845 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19J0 Ungmennafélagið 20.10 Gettu betur 21.10 Konsert 22.10 Popp og ról FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bltið í bænum FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radió Reykjavík / Tónlist og afþreying * Kl. 19-Battleof the Artic Clants Kvikmyndagerðamaðurinn Adam Ravetch heimsótti nyrsta hluta Kanada til þess að fylgj- ast með hinum sjaldgæfu kvenkyns rostung- um og nýfæddum kálfum þeirra. Hjartnæm heimildarmynd um móðurástina. Kl. 20 - Megastructures - The World's Most Powerful Dam Itaipu-stíflan er heimsins stærsta vatnsorku- stífia og býr til orku fyrir bæði Brasilíu og Paraguy. Enginn áhugamaður ætti að láta þetta framhjá sér fara. 07:05 Arnþrúður Karlsdóttir 10:03 Betri blandan 11:03 Grétar Mar 12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nón- bil 12:40 Meinhornið 13:00 Úr kistunni 14:03 Kjartan G Kjartansson 15:03 Hildur Helga 17:03 Síðdegisútvarpið 18:00 Meinhomið 18:20 Tónlist að hætti hússins 18:30 Fréttir NFS 19:00 Grétar Mar (E) 20:00 Morgunútvarp (E) 23:00 Kjartan G Kjartansson(E) National Geographic-sjónvarpstöðin er ein sú skemmtilegasta sem til er. Hún er stút- full af heimildarmyndum á heimsmæli- kvarða. Frábær stöð fyrir upplýsingasjúka. KI. 18.30 - Battlefront - Peari Harbor 7. desember 1941 voru flugárásir gerðar á Pearl Harbor í Hawaii af Japönum. Banda- rískur hermaður og japanskur flugmaður deila sínum upplifunum af þessum örlaga- ríka degi. Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga kl. 8 18. Helgar kl. 11 16. SMAAUGlÝSINGASlMINN ER 550 5000 OG ER OPtNN ALLA OAGA FRA KL. 8-22. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.