Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 Sport DV Eitt stærsta vanclamál í knattspyrnunni í dag er leikara skapur. Sumir vilja þó ekki ganga svo langt og segja leikaraskap hluta af leiknum. Þeir verða. þó æ faerri sen halda því fram og raddir þeirra sem harí ari refsingum fyrir leikaraskap verða háværari. Eitt stærsta dagblað Bretlands, The Times, hefur hrint af stað herferð gegn leikaraskap í knattspyrnu eða dýfing- um eins og þær eru oft nefndar. Cristiano Ronaldo Portúgalskím/ði | arlelkmaöurlnn myndieflaust plumn ■ vel á fjölum leikhússlns. Dæmi um slik, tnkta má finna I bikaruislltaleik Manchester Umted og Newcastle i fyrr El Hadji Diouf Fiskaði eftirmlnni- lega yltaspyrnu gttgn fílackburn í fyrra þegar hann tét sig falla i telgn um nánasl fyrir varalaust. Arjen Robben fíobben lét sig falla I leik Chel sea og Liverpool fyrríveturer Jose Reina strauk honum„blítt um vanga". Hann fékk rauöa spjaldið fyrir. Rivaldo Otiúleg uppákoma á HM 2002. Hakan Unsal, leikmaður Tyrklands, sparkaöi boltanum i fátlegg fíivaldo en sá brasillski féll með til- þrifum oghélt„sár- þjáður" um andlitið. Umræðan um dýfmgar eða al- mennan leikaraskap á knattspymu- vellinum tekur sennilega seint enda. En hún er misáberandi í umræð- unni og kemst hún yfirleitt á flug þegar hreinn og klár leikaraskapur á sér stað í keppni bestu liða heims. Slflct var upp á teningnum til að mynda þegar Liverpool og Chelsea mættust í ensku úrvalsdeildinni fyrr á árinu og Arjen Robben lét sig eftir- minnilega detta eftir að Jose Reina, markvörður Liverpool, strauk hon- um um vanga. Orðaleikur Mourinho Reina fékk að lfta rauða spjaldið fyrir og stóð það þrátt fyrir aö myndbandsupptökur og ljós- myndir sýndu svo ekki væri um villst að Robben hefði látið sig detta. Ákvörðun dómarans í leikn- um stendur og varð f þessu tilviki ekki haggað. Enn nærtækara dæmi er þegar að Jose Mourinho, knattspyrnu- stjóri Chelsea, viðhafði þessi orð á blaðamannafundi. „Hvernig segir maður leikari á katalónsku." Mour- inho vildi þá meina að Lionel Messi, hinn ungi leikmaður Barcelona, hefði látið sig detta þeg- ar Asier Del Horno keyrði inn í hann f fyrri leik liðanna í 16-liða úr- slitum Meistaradeildar Evrópu. Mourinho vildi ekki vekja reiði knattspyrnusambands Evrópu og talaði því undir rós á sinn einstaka máta. En engum duldist hvað hann átti við og finnst mörgum nóg. Eins og skotinn Jeff Winter, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, sagði að til- þrif Robben gegn Liverpool hafi verið „110 sinnum verri" en það sem átti sér stað í tilviki Messi. „Þetta er alveg ótrúlegt," sagði Winter. „Aðeins þremur vikum áður lét Robben eins og hann hafi verið skotinn í andlitið þegar Jose Reina snerti hann og nú vill hann saka leikmann úr liði andstæðings- ins um leikaraskap." Mourinho hefur löngum þótt lævís en mönnum er nóg boðið þegar hann vænir aðra um leikara- skap í þeim tilgangi að réttlæta tap liðsins síns. I augum margra er það engu betra en þegar leikmenn sýna dýfingalistir sínar á vellinum. Sigri fagnað Áhugamenn um knattspyrnu eru búnir að fá sig fullsadda af þessari s'kuggahlið knattspyrnunn- ar og nú fyrr á árinu hóf enska stór- blaðið The Times herferð gegn dýf- ingum á knattspyrnuvellinum. Og blaðamenn Times hcifa fagnað sigri. Brian Barwick, formaður enska knattspyrnusambandsins, ritaði ekki fyrir löngu bréf þar sem hann óskar eftir stuðningi samtaka knattspyrnumanna í Englandi í átaki sambandsins sem á að draga úr þessari iðju. Hvort það er nóg til að fá menn til að standast freistinguna að næla í vítaspyrnu eða fiska rautt spjald á andstæðinginn í hita leiksins verð- ur tíminn að leiða í ljós. En eins og sést á þessum meðfylgjandi mynd- um hafa margir af fremstu knatt- spyrnumönnum heims gert sig seka um ótrúlegan leikaraskap og skiptir þá engu þó það sé vitað mál BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir að ótal sjónvarpsvélar myndi allt sem gerist frá mörgum sjónarhom- eirikurst@dv.is Roberto Rojas Fáirhafa lagstjafn lágt og Roberto fíojas, markvörður Chile, ileik Brasilíu og Chile iund- ankeppni HM árið 1989. Hann henti sér á litinn flugeld sem var á vellin- um, dró út rakvélablað og skar í hausinn á sér, til að fá leiknum aflýst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.