Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 22
I Isbankinn LEIKIR NJARÐVÍKUR OG KEFLAVÍKUR IVETUR: MEÐALTÖL JEBIVEY GEGN KEFLAVÍK1 DEILDINNI 29,0 Stig 24,6 5,8 Fráköst 53 6,0 Stoðsendingar 6,0 503% Skotnýting 483% 4,0 3ja stiga körfur 33 45,7% 3ja stiga nýting 45,1% 95% Vitanýting 83,2% 10,0 Vfti fengin 5,9 32,5 Framlag 253 I stuði gegn Keflavík Jeb Iveyhefur leikið sérstaklega vel gegn Keflavík / vetur og hér sést hann I bardttu við þd Jón Norðdal Hafsteinsson og AJ Nloye. DV~myndAnton Sport DV 22 FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 Keflavík og Njarðvík leika í kvöld úrslitaleik um deildar- meistaratitilinn í íþróttahúsinu við Sunnubraut i Keflavik. Eftir 21 leik eru liðin jöfn að stigum með 34 stig og sigurveg- arinn í kvöld hreppir bikar og heimavallarrétt út úrslita- keppnina sem hefst eftir eina viku. og Keflavík vann langþráðan sigur, 89-85. Njarðvík vann fyrstu sex leik- ina með samtals 160 stigum eða 26,7 stigum að meðaltali í leik en þrír þeirra voru gegn „fámennu" liði Keflavíkur á undirbúningstímabilinu. Jeb Ivey í miklu stuði Jeb Ivey hefúr verið frábær í fjór- um innbyrðisleikjum Keflavíkur og Njarðvíkur í mótum á vegum KKÍ í vetur og hefur skorað í þeim 29 stig, tekið 5,8 fráköst og geflð að meðaltali 6 stoðsendingar. Ivey hefur nýtt 51% skota sinna og 38 af 40 vítum í þess- um leikjum sem gerir 95% vítanýt- ingu. Það er ljóst á öllu að Keflvíking- ar þurfa að stoppa Ivey ætli þér sér deildarmeistaratitilinn en í bikar- sigrinum héldu Keflvlkingar Ivey í að- eins 8 stigum fyrstu 16 mínútur leiks- ins og náðu á sama tíma 19 stiga for- skot í leiknum, 51-32. Á sama tíma komst AJ Moye hjá Keflavik á flug í síðasta leiknum en Njarðvíkingar höfðu haldið honum í 32 stigum og 33% skotnýtingu í fyrstu tveimur leikjunum. Moye var tneð 33 stig og 65% skotnýtingu í bikarsigrinum og kom öllum stóm mönnum Njarðvík- ur í villuvandræði. Mikil spenna og fullt hús Það má búast við spennandi, vel spiiuðum og vel sótturp leik á Sunnu- brautinni í kvöld endd l|etur enginn körfuboltaáliugamaour í Keflavík eða Njarðvík sig vanta þegar þeirra lið spila um titla. Það er ekki oft sem menn fá forsmekk af úrslitakeppn- inni í lokaumferð deildarinnar og hver veit nema að;úrslitkvöldsins gefi skilaboð um hvert íslandsbikarinn fari þetta vorið. ooj@dv.is Valsmót (Kennaraháskólinn) Njarðvík vann 81-40 (+41) Reykjanesmót (Keflavík) Njarðvík vann 114-76 (+38) Reykjanesmót (Njarðvík) Njarðvík vann 82-68 (+14) Meistarakeppni (Keflavík) Njarðvík vann 94-79 (+15) Powerade-bikar (Höllin) Njarðvík vann 90-62 (+28) lceland Express-deildin (Njarðvík) Njarðvík vann 108-84 (+24) Bikarkeppni KKl og Lýsingar (Keflavík) Keflavík vann 89-85 (+4) Á MW ELLUR i emum grænttm G. Tómasson eht • Súóarvogi 6 • simi: 577 6400 • www.hvellur.com • hvellur@hvellur.com Það er mikið lagt undir í lokaleik Keflavíkur og Njarðvíkur í Iceland Express-deild karla í körfubolta sem hefst klukkan 19.15 í Keflavík í kvöld. Það er ekki bara Keflavíkur- og Njarðvíkurstolt- ið sem er að veði né bikarinn sem í boði er, heldur það sem er mikilvægast af öllu, því þessi leikur gæti skipt sköpum fyrir liðin í úrslitakeppninni fari svo að þau mætist í úrslitunum. Það lið sem vinnur í kvöld hefur heimavallarrétt út úrslitakeppnina og þar með í hugsanlegu einvígi liðanna um íslandsmeistaratiitlinn. Keflavík vann bæði deildar- og fs- landsmeistaratitilinn í fyrra en það hafði ekki gerst síðan 2001 að sama liðið hlyti þá tvennu. Njarðvík (2002) og Keflavík (2003 og 2004) unnu ís- landsmeistaratitilinn án þess að hafa heimavallarréttinn. Njarðvík hefur oftast unnið deildarmeistaratitilinn eða alls 11 sinnum en Keflavík vann hann í sjötta sinn í fyrra. Sex sannfærandi sigrar Njarðvíkingar unnu fyrstu sex leiki tímabilsins með sannfærandi hætti en Keflavík sló þá hins vegar út úr undanúrslitum bikarsins í síðasta leik liðanna sem ffarn fór í Keflavík 5. febrúar. Keflavik var þá 19 stigum yfir við upphaf seinni hálfleiks en Njarð- víkingar náðu að minnka muninn niður í 2 stig en nær komust þeir ekki ELISABET GÆTI TALAÐ UM BÍLATRYGGINGAR OG BÍLALAN I ALLAN DAG. ENDA MEÐ BÍLADELLU Á HÁU STIGI. Lokaumferö Iceland Express-deildarinnar Hvað er undir í leikiunum sex? Það verður mikil spenna í kvöld þegar lokaumferð Iceland Express-deildar karla í körfubolta fer fram enda kemur þá í ljós hvaða lið mætast í úrslita- keppninni og hvaða lið fellur úr deildinni með Hetti. Snæfell(6.)-Þór Ak.(10.) Leikur Snæfells og Þórs frá Akureyri er grlðar- lega mikilvægur fyrir bæðl lið. Snæfellingar eiga möguleika á að komast I fjórða sætið með sigri og hagstæðum úrslitum i öðrum leikjum en Þórsarar berjast fyrir sæti slnul deildinni og þurfa llfsnauðsynlega að sigra. Höttur (12.)-Haukar (11.) Höttur fær Hauka I heimsókn og þetta gæti verið leikur fallliðanna. Hattarmenn eru nú þegar fallnir en Haukar þurfa að sigra leikinn og treysta áað Snæfell sigri Þór Akureyri. Haukar og ÞórAkureyri yrðu þá jöfn að stig- BETRI KJÖR A BILATRYGGINGUM OG BILALANUM Vátryggjandi ttr TryggingamlðstWln hf. □ elísabet elisabet.is .... kvöldsins: Sætiliöainnansviga *' ' Keflavík(2.)-NjarBvík(1.) Keflavik og Njarðvík spila hreinan úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn d heimavelli Is- landsmeistaranna.Njarðvtkingar unnu fyrri leikliðanna 108-84 en þau ÚQlitskipta engu máli þarsem að liðin hafa bæði 34 stig. Grindavík (S.)-KR(3.) Grindavík er I baráttu um 5. sætið og fá KRI heimsókn en KR veröurl3.sætinu. Sigri Grind- vlkingar verða þeir með 28 stig og halda þá fimmta sætinu. Tapi þeir hins vegar og Snæfell vinnur fara þeir niöur I sjötta sæti og mæta þá KR-ingum I úrslitakeppninni. Fjölnir(8.)-Skallagrímur (4.) Fjölnismenn hreyfast ekkert úr áttunda sætinu en Skallagrimsmenn þurfa sigur til þess að tryggja sér heimavallarrétt I fyrstu umferð. Tapi Skallagrímur þá gætu bæði Grindavík og Snæfell náð þeim að stigum. lR(7.)-Hamar/Selfoss(9.) Leikur ÍR og Hamar/Seifoss I Seljaskóla erslð- an eini leikurinn sem engu getur breytt I töfl- unni en ÍR-ingar verða I sjöunda sæti ogþóað Hamar/Selfoss geti náð Fjölni að stigum er lið- ið með verri árangur I innbyrðisleikjum lið- Njarðvík +63 (377-314) Njarðvlk+9 (41-32) Njarðvfk +23 (38-15) Keflavík +23(104-81) Stigin: 3ja stiga körfun Varin skot Stig af bekle

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.