Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Side 38
38 FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 Síðast en ekki sist DV Hrönn Pé og Hrannar Pé í álupplýsingum Athygli vekur að upplýsingafull- trúar álveranna í Straumsvík og á Reyðarfirði heita sama nafni. Mun- urinn sá einn að annar er karlmaður en hinn kona. Hrannar Pétursson er upplýs- ingafulltrúi álversins í Straumsvík og hefur verið um árabil. Austur á Reyðarfirði en Hrönn Pétursdóttir upplýsingafulltrúi álversins sem þar er að rísa. Þó eru þau ekkert skyld og ekkert sem tengir þau ann- að en nafn, föðurnafn og starfstitill. Merking mannsnafnsins Hrönn er aida eða bára en ein af dætrum Ægis hét þessu nafni. Karlmanns- Ha? Hrannar Pétursson IStarumsvík. nafnið Hrannar er svo myndað af kvenmannsnafninu með viðskeyt- inu „ar" sem merkir hermaður. Hrönn Pétursdóttir á Reyðarfiröi. Tilviljanir geta berið með ólík- indum. Þetta er ein af þeim. Hvað veist þú um Taívan 1. Hvað heitir höfuðborg Taívan? 2. Hvaða tungumál er talað í Taívan? 3. Undir hvaða nafni er landið einnig þekkt? 4. Hvað heitir forseti lands- ins? 5. Hvað búa margir í land- inu. Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hann er ró- lyndispiltur, góður í sér og þægileg- urnáungi," segir Gerður Arnadóttir móðirÁrna ísakssonar bardaga- manns. „Hann hefur þurft að hafa mikiö fyrir hlutunum og spilað vel úrþví sem hann hafði. Hann þurfti að bjarga sér sjálfur á æfingar, taka þrjá strætóa afþvi að ég var ein með þrjú börn. Hann er mikið fyrir hollustuna og stundar heilbrigt líferni og hefur hvatt mig til að hreyfa mig og er almennt mjög jákvæður. Ég er náttúrulega hrædd um hann og bið fyrirþvi að hann slasist ekki og slasi ekki aðra. En mér llstsvo sem ágætlega á að þetta hjá honum, hann ætlar að ná langt og það verður gaman að fygjast með þvi. Ég vona bara að hann komi vel útúrþessu." Gerður Árnadóttir er móðir Árna ísakssonar bardagamanns sem fæddur er 22. október 1983. Árni hefur frá 15 ára aldri æft bardaga- iþróttir og vann nýlega Cage Warrior sem er nærst stærsta mót sinnar tegundar á Englandi. kenna Kinverjum að meta islenska tónlist. Svör við spumingum: 1. Taipei 2. Mandarin 3. Formósa 4. Chen Shui-bian 5. U.þ.b. 22 milljónir. „Já. Bræðurnir Gunni diskó og Hallgrímur pönk. Það er þannig. Diskóverk og pönkverk," segir Gunnar Helgason leikari og leik- stjóri. Bræðurnir Hallgrímur og Gunnar hafa tekið að sér að vinna sýningu fyrir Þjóðleikhúsið. Stefnt er að fnimsýningu í haust - október. Um er að ræða söngleik sem Hallgrímur skrifar en Gunnar mun leikstýra verkinu og er þetta hans fyrsta leik- stjórnarverkefni við Þjóðleikhúsið. "Hallgrímur er nú ekki búinn að skrifa þetta enn. Við ætlum að nota lög, kannski svona tuttugu, frá árun- um ’79 til ’80. íslensk lög." Þá var diskóið við völd en pönkið var að ryðja sér til rúms. Þessi ár voru mjög spennandi tímar í tónlist- inni og munu þau átök endurspegl- ast í söguþræðinum. Ofboðslega mikil barátta sem endurspeglast til dæmis í hinum reiðu Utangarðs- mönnum. Leikstjórinn vill þó tjá sig sem minnst um plottið á þessu stigi málsins. Að sögn Gunnars verður textum laganna breytt til að þjóna atburðar- rásinni ef þurfa þykir og þá með leyfi höfunda. „Það er gaman að hlusta á þessa tónlist og velja lög." Gunnar leyfði 12 ára gömlum syni sínum að Gunnar Helgason Söngleikurinn tekur til átakaára I tónlistinni - 79 til‘80. Hallgrímur „pönk" Skrifar nú söngleik sem litli bróðir mun leikstýra við Þjóðleikhúsið. DV-MyndTeitur heyra Utangarðsmenn og bað son- inn um að flokka tóniistina. „Þetta er svona létt popprokk sagði guttinn. Þeir eru að hlutasta á þvílíkt þunga tónlist í dag þessir krakkar." Ekki er komið nafn á verkið enn- þá. En að sýningunni kemur stór hópur, tuttugu manns með hljóm- sveit. En til stendur að hljómsveit taki þátt í sýningunni. "Ekki er þetta komið svo langt að ákveðið hafl verið hverjir fara með helstu hlutverk. En það er úr mikl- um og góðum hópi að moða. Frábær hópur sem er við Þjóðleikhúsið núna. Það hafa reyndar alltaf verið góðir leikarar í Þjóðleikhúsinu. DV-Mynd Vilhelm Söngleikur þessi er ekki fyrsta samstarfsverkefni Gunnars og Hall- gríms. Hallgrímur skrifaði sögu fyrir söngleik sem Gunnar færði upp við Verzlunarskóla íslands. „Wake me up" eftir laginu „Wake me up before you go go." Jájá, sú sýning heppnað- ist gríðarlega vel og gekk von úr viti. Alveg inn í sumarið." jakob@dv.is Gunni disko ng Hallgrímur pönk , Bræðnrnir gera söngleik fyrir Þjoðleikhusið Áramótmeð vinkonu frá Bandaríkjunum „Já, ég man eftir þessu kvöldi, það var ógurlega gaman," segir Ámundi Ámundason sem er fremst- ur á Gömlu mynd dagsins ásamt bandarískri vinkonu. Með Ámunda eru Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram, Jón Óttar Ragnarsson og þáverandi kona hans Elva Gísladóttir leikkona. „Við vorum á áramótafagnaði, líklega 1989 og konan sem er með mér, er bandarísk vinkona mín sem ég kynnúst í sex vikna ferðálagi í Bandaríkjunum," segirÁmundi. Eftir heimkomuna bauð Ámundi vinkonunni til íslands yfir áramótin og hún var að sjálfsögðu með hon- um í áramótagleðinni á Hótel fs- landi. „Þetta var indælis kona sem síðan fór aftur heim til sín en ég hef ektó hitt hana síðan." Armótagleði á Hótel íslandi 1989-90 Ámundi er lengst til hægri en á móti honum er bandarísk vin- kona hans síðan koma Jón Baldvin og Bryndís og við hlið þeirra eru Jón öttar Ragnarsson og þáverandi kona hans Elva Gísladóttir leikkona. Krossgátan Lárétt: 1 pár,4 skömm, 7 laða,8 greinilegur, 10 amboðs, 12 gímald, 13 bút, 14 hlið, 15 hreyfast, 16 dvöl, 18 sauðskinn, 21 seðlar,22 himna, 23 tæp. Lóðrétt: 1 blóm, 2 dýja- gróður, 3 döpur, 4 skrýtl- an, 5 sjór, 6 akagi, 9 laun- um, 11 fæða, 16 vitur, 17 lítil, 19 heiðir, 20 hnd- legg. Lausn á krossgátu LUJB07 'ejæ6t'?LUSzt 'sjA9t'jnQ9j u'!dne>| 6'sau 9'jetu s'ue6esdo>|sy'U!J!q6jos£'A|S3's9J i ujajgpi ujneu ez 'U?>|S ZZ 'JeQiLU iz 'ejæ6 81 'lsjA 91 'BQ! SL 'riQjs f l 'qqn>| £t 'de6 'spo oi 'jA>|S 8'e>|>|0| /i 'u^ujs y'ssu t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.