Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 Popp rxv I tY nylMUIVI A DR. GUNNA Laibach - Tanz mit Laibach Trukkur af lagi. Mun hljáma á Nasa 22. mcus. The Kinks - Tm not like everybody else Kannski rennir Ray Davies í þetta sigilda sextugsrokk í Háskólabiói lá.april. The Stooges - Shake appeal Fittafsnilld arlögum karlanna. Það má búast við þvíi Hallinni 3. mai. Joanna Newsom - Peach, plum, pear Saklausa hörpustelpan , læðist eflaust i þessa snilld á ^ Nasa IS.rnai. Sleater-Kinney - Entertain Glerhart stelpurokk sem skekur Nasa 4. júní. Þeir héldu misheppnaða tónleika á íslandi og nú er útgáfufyrirtækið búið að sparka þeim Er Goldie Lookin'Chain búin að vera? Goldie Lookin’ Chain spilaði á Nasa í febrúar og þótti ágæt, þótt mæting og almenn stemning hafi ekki verið upp á marga flska. Hljómsveitin er velsk og náði sér á gott flug með fyrstu plötunni sinni sem kom út hjá risanum Atlantic Record árið 2004. Platan heitir Greatest Hits og þar var safnað saman efni sem sveitin hafði gefið út á eigin vegum í nokkur ár á und- an. Platan seldist í 210.000 eintök- um og lagið Guns Don’t Kill People, Rappers Do var alls staðar. Nú hef- ur útgáfurisinn sparkað sveit- inni og kennir lakri sölu nýj- ustu plötunnar um. Platan, Safe as Fuck, kom út í fyrra og hefur bara selst 90.000 eintök- um. Vonast var til að vera Maggots úr GLC í raunveru- leikaþættin- um Celebrity Big Brother myndi hjálpa plötunni, en þrátt fyrir að hann lenti í þriðja sæti og væri nokkuð vinsæll gerð- ist lítið. Sá sem varð í fjórða sæti, Sam Preston úr Ordinary Boys, hef- ur hins vegar grætt á þátttökunni og nýjasta plata bandsins hans tók góðan sölukipp. Umboðsmanni GLC finnst ákvörðun Atlantic lýsa skammsýni. „Þeir vilja eyða öllum peningunum sínum í að markaðsetja James Blunt," sagði hann vonsvikinn. Hljómsveitin heldur þó ótrauð áfram, enda vön sjálfstæðinu. Þeir ætla að endurútgefa nýju plötuna á eigin vegum og stefna á að taka upp grínmynd í sumar sem á að frum- sýna á næsta ári. Eðalhljómsveitin The Flaming Lips varpar á okkur nýrri plötu 3. april. Þar er rokkið hrárra en á síðustu plötum en textarnir alveg jafn súrir. að fyllast I þau fímmtlu sæti sem voru i boöi I Músiktilraunum. Það erþóennhægtað skrá sig á biðlista á musiktilraun- j ir@itr.is. Böndin fímmtíu koma af öllu landinu og heita fjölbreyttum nöfnum eins og t.d. Bárujárn, Rökkurró, Le poulet de romance og Ministry offoreign affairs. lár verður keppnin haldin i Loftkastalanum og erþví sætaframboðið mjög aukið frá því I fyrra. Undanurslitakvöldin eru fimm, frá 20. til 24. mars, en úrslitakvöldið sjálft verður viku siðar, 31. mars. Þá kemur I Ijós hvaða band fær þennan eftirsótta titil og skipar sér á bekk með Mlnus, Greifunum og Jakobinurinu, svo einhver sigurbönd séunefnd. Árni Matt á Mogganum fer að vanda fyrir dómnefndinni, en Dóri DNA verður útsendari DVi þessari frábæru keppni. Kolrassa krókríðandi Unnuárið 1992 lög sem við köfum ofan í hljóðlega séð, þar sem við viljum ná þunga- rokkinu fram með þungum gítarriff- um," segir Wayne. „Á síðustu plöt- um vildum við tjá okkur fallega, en stundum er frábært að kýla bara á hávaðann og kraftinn." Wayne missti móður sína á með- an platan var í vinnslu og Steve eign- aðist dóttur. Nokkuð fer því fyrir heimspekilegum pælingum um lífið og dauðann. Lagt var upp með að platan yrði um töfra- menn úr geimn- _ umognaktar - stjörnu- . drottning- "aÉH ar, en .•ixMlltm. eitthvað skolaðist sú hugmynd til því á plötunni er skotið föstum skot- um, m.a. á George Bush og Brintey Spears. „Við syngjum um hórur, dópista, geimverur og skrímsli," seg- ir Wayne, „en svo læðist raunveru- leikinn að okkur. Enda er ekki hægt að sitja þegjandi undir þeirri gífur- legu smán sem George Bush er. Sem betur fer var hægt að blanda þessu saman á endanum, svo við enduð- um með töframenn úr geimnum að berjast við George Bush." __ Þegar The Flaming Lips spiluðu með Suede í Höllinni árið 2000 var aldrei spuming hvaða hljómsveit átti kvöldið. Kátir áhorfendur snér- ust til trúar á þetta frábæra tónleika- band og hljómsveitin eignaðist ijölda nýrra aðdáenda. Nýja platan, At War With the Mystics, er tólfta plata þessa ævagamla bands. Pink Robots (2002), komu bandinu almennilega úr skotgröfum neðan- jarðarrokksins og var oft líkt við Pet Sounds Beach Boys í dómum. Yos- himi er vinsælasta plata Logandi varanna til þessa, seldist í vel á aðra milljón eintaka og leiddi árslista víðsvegar þegar árið 2002 var gert upp. JackWhitegulur og blár Stolið frá kirkju Wayne Coyne er foringi The Flaming Lips. Hann stofnaði bandið í Okiahoma borg árið 1983, að sögn eftir að hann stal fullt af hljóðfærum frá kirkju í hverfinu. Mannaskipan hefur verið mjög rokkandi í gegnum árin en Wayne og bassaleikarinn Michael Ivins hafa verið með frá byrjun. Þriðji maðurinn í dag er Steven Drozd sem kom til sögunnar árið 1992. Þá kom hann inn fyrir Jon- athan Donahue, sem síðar stofnaði Mercury Rev. Til að byrja með Sg sigldi sveitin með straumi ýmissa ‘ amerískra indie og MWt Km post-punk banda, HV *jjSjv spilaði hrátt og jajtffi súrt rokk, en i Qfrf \ seinni Heimspekilegar pælingar Nú fjórum árum síðar er því vit- anlega mikil spenna fyrir nýrri plötu. Útgáfudagur At War With the Myst- ics er 3. apríl, en dómarnir eru þegar farnir að tikka inn, breska tímaritið Mojo gaf henni t.d. fjórar stjörn- ur nýlega. Hljómsveitin segist hafa sett stefhuna á ofsafengnari plötu en síðustu verk, meiri kraft, meira rokk. „Það eru nokkur Stórstjarnan og Is- landsvinurinn Jack White úr The White Stripeseriöfl- ugu hlidar- Vfl bandi sem heitir The Raconteurs. Með honum þar er Brendan Benson sem hefur gert nokkrar indie-popp sóló- plötur og tveir gaurar úr hljóm- sveitinni The Greenhornes. Tónlist- in er ágætis gitarpopp þar sem Jack og Brendan skipta með sérsöngn- um. Nú er fyrsta platan tilbúin, Bro- ken Boy Soldiers, og kemur út um miðjan maí. Athygli vekur að um- slagið verðurgult og blátt, ekki hvitt, svart og rautt sem hafa hing- að til verið einkennislitir Jacks. tíð hefur safaríkt, hlaðið og fallegt sýrupopp orðið ofan á. Síð- ustu tvær plötur, The Soft Bulletin (1999) og Yos- himi Battles the I Fyrir48árum: Martin Fry úrABC fæðist. Fyrir 32 árum: Queen komast i fyrsta skipti á breska vinsældarlistann með smá- skifunni Seven Seas ofRye og Doobie Brothers komast sömuleið is i fyrsta skipti á sama lista með lagið Listen to the Music.______ Allt að gerast hjá Einari og Curver Einar öm Benediktsson og Cur- ver Thoroddsen em loks mættir með sfha aðra plötu undir merkjum einn- ar mest spennandi hljómsveitar landsins, Ghostigital. In Cod We Trust er auðveldari í hlustun en fyrri platan. Lögin em sum í ætt við venjulegt popp en auðvitað mat- reidd á ferskan hátt. Einar öm er í ágætis formi og tek- ur nokkra fína spretti, auk þess að vera einstaka sinnum pirrandi. Aðall plötunnar er aftur á móti lagagerð hans og Curver. Hvert lagið á fætur öðm er Jilaðið töktum, laglínum, aukahljóðum og skemmtilegheitum. Nóg að gerast. Hlustunin er því full af fjöri og þegar best lætur er ekki hægt að hætta að hreyfa hausinn í takt. Þeir félagar fara vel með hæfi- leikaríka gesti á plötunni. Mugison, Mark E. Smith úr The Fall, Ásgerður Júníusdóttir, rapparamir Dálek og Sensational og fleiri eiga sinn þátt í að veita henni breidd og fjölbreyti- leika. Glsli galdur rispar plötur af stakri snilld og Frosti í Mínus og Elís Pétursson úr Jeff Who? rokka gítar- ana. Sonur Einars, Hrafnkell Flóki, sem kallar sig nú Kaktus, mundar trompetinn í nokkrum lögum. Fyrsta lilustun fælir eflaust marga frá. Það þarfþolinmæði til að komast inn fyrir In Cod We TmsL Þá opnast aftur á móti eiturfersk plata, sem skipar Ghostigital í ffamvarðasveit í sínum geira, hvort sem hann heitir raftónlist, hiphop eða eitthvað ann- Purrkur Pilnikk - Einar Orn Bene- diktsson, Bragi Ólafsson, Friðrik Er- lingsson og Ásgeir Bragason - kemur I fyrsta skipti fram, á tónlist- arkvöldi i MH, eftir að hafa æft smávegis daginn áður. Fyrir 9 árum: RapparinnThe Notorious B.I.G. er skotinn til bana þegar hann kemur út af„Soul Train" verðlaunaaf- hendingu. Fyrir 8 árum: Aðallagið úrTitanic, My Heart will go on með Celine Dion, er á toppn- um á breska smáskifulistanum. Einar Örn og Curver Með smá þolinmæði hlust- enda opnast eitur- Plötudómur Tinna linni Sveinsson fersk plata. The Flaming Lips Michael, Wayne og Steven. Fyrir 25 árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.