Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2006, Blaðsíða 29
Menning DV FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 29 Listarnir eru gerðir BARNABÆKUR Penelope Arlon 1. Dýraríkið 2. Flugdrekahlauparlnn 3. íslenskur stjörnuatlas Snævarr Guömundsson 4. Munkurinn sem seldl sportbílinn sinn - Robin Sharman Ýmsfr höfundar 5. Sálmabók 6. 109 japanskar Sudoku nr. 1 Gideon Greenspan 7. Sumarljós og svo kemur nóttln Jón Kalman Stefánsson Gillzenegger 8. Biblía fallega fólksins Ellý Vilhjálms Ein af okkar ástsælustu söngkonum. Penelope Arlon 9. Dýraríkið 10. Skugga-Baldur Bókabúð Máls og menningar dagana 1.-7. mars. AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR 1. Iceland the Warm Country of the North - Sigurgeir Sigurjónsson /* ■■ Ellýjarlög sungin í Gerðubergi ' M ■■ m út frá sölu í Pennan- Að syngja saman er hugmynd sem fylgir því markmiði Gerðu- bergs að þangað komi fólk til að taka þátt í gleðistund og að við- burðir séu í senn uppbyggilegir, fræðandi og skemmtilegir. Á sunnudaginn á milli kl. 13 og 14 mun Ingveldur Ýr Jónsdóttir leiða söng í Gerðubergi og Kjartan Valdimarsson leika undir á píanó. Að þessu sinni verða sungin lög j eins og Vegir liggja til allra átta, Ég ; vil fara upp í sveit og Heyr mína bæn, sem okkar ástsæla söngkona Ellý Vilhjálms gerði ógleymanleg. Til þess að liðka raddböndin verður boðið upp á heitt te á undan söngnum. Aðgangseyrir er 500 krónur en verkefnið er unnið í sam- starfi við ÍTR. Næstu sunnudaga verða sungin í Gerðubergi íslensk sjómannalög „sem styrkja hug og stæla lund“ og lög eftir Jón Ásgeirs- son tónskáld, sem einnig mun koma í heimsókn. SKALDVERK - INNBUNDNAR 1. Sumarljós og svo kemur nóttin - Jón Kalman Stefánsson Þaö eru fleiri en Friðrik Þór og Sturla Gunnarsson sem gera sér mat úr miðaldakvæði um skrímslið Grendel. Bandaríski leikstjórinn Julie Taymor (Titus, Frida) er búin að gera óperu um skrímslið úr Bjólfskviðu. Skpímslið Voluspá Þrlðja táknið Vetrarborgln Timi nornarinnar Blóöberg Valkyijur Blekkingaleikur Við enda hringsins lO.Svik 2. Skugga-Baldur Yrsa Slgurbardóttlr Arnaldur Indriðason Árni Þórarinsson Ævar Örn Jósepsson Þrálnn Bertelsson Dan Brown Tom Egeland Karin Alvtegen Karitas án titils Tími nornarinnar Fullur skápur af lífi Alkemistinn Sjón Kristín Marja Baldursdóttir, Árni Þórarinsson Alexander McCall Smith Paolo Coelho 7. Ýmislegt um risafurur og tímann- Jón Kalman Stefánsson 8. Hroki og hleypldómar Jane Austen 9. Minningar Geishu Arthur Golden 10. Grafarþögn Arnaldur Indriðason HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISOGUR 1. Iceland the Warm Country of the North - Sigurgeir Sigurjónsson 10. Islenskur stjornuatlas Munkurinn sem seldi sportbílinn Sálmabók 09 japanskar Sudoku nr. 1 Biblía fallega fólksins Myndin af pabba - saga Thelmu Gæfuspor - gildin í lífinu íslandsatlas 109 japanskar Sudoku nr. 2 Snævarr Guðmundsson sinn - Robin Sharman Ýmsir höfundar Gideon Greenspan Gillzenegger Geröur Kristný Gunnar Hersveinn Hans H. Hansen Gideon Greenspan Hvar er Valll? Stubbarnir fara í hermileik Stubbarnir fara í gönguferð Herra Hnerri Þetta er nú meiri trukkurinn Herra hámur Hamingjusami maðurinn og vörubíllinn - Miryam Herra Hnýsinn Roger Hargreaves . Ronja ræningjadóttir Astrid Lindgren m Martin Handford Andrew Davenport Andrew Davenport Roger Hargreaves Nícola Baxter Roger Hargreaves Á hverju ári er haldin listahátíð í Lincoln Center og verður hún frá 10. júlí í sumar. Þar verður flutt níu klukkustunda maraþon á öllum verkum írska leikskáldsins Johns Millington Synge sem var frumflutt á síðasta sumri í London í samstarfi við ísrka aðila en mestum tíðindum sætir sviðsetning bandaríska leik- stjórans Julie Taymor á nýrri óperu sem byggir á Bjólfskviðu og skáid- sögu Johns Gardner, Grendel. Text- ann vinnur hún með J.D. McClatchy en bóndi hennar, Elliot Goldenthal, semur tónlistina. Hann l hefur áður unnið með konu sinni við kvikmyndina Frida. Taymor er kunn af sviðsetningu sinni á söngieiknum sem byggir á Lion King Disneys sem ijölmargir hafa séð í London og er mikil lista- smíð. Myndir hennar Titus og Frida hafa verið sýndar hér á sjónvarps- stöðvum. Hún semur textann sjálf að mestu upp úr sögu Gardners sem segir söguna frá sjónarhóli skrímslisins. „Efnið er nú mikilvægara en nokkru sinni fýrr,“ segir Julie. „Við þurfum að skoða hið mannlega sem stendur fyrir utan samfélag mannanna." Hún notar brúður og I Taymor Að leikstýra | Anthony Hopkins. grímur í sviðsetningunni s.em hafa löngum verið hennar ær og kýr en konan er sérfróð um austræna leik- list og nýtir sér það óspart. Listamenn frá átta löndum koma fram á hátíðinni í Lincoln Center: Tælandi og ísrael, auk bandarískra listamanna. Helgi Tómasson sækir New York heim með San Francisco-ballettinn og frumflytur Silviu eftir Mark Morris. Þar verður einnig leikið verk Heiners Goebbels byggt á textum Elias Canetti. Vefurinn er i Uncolnccntcr. qpg. Ö L1' 5^0 [ pbb@dv.is j The Zahir With No One As Witness Velocity Honeymoon Origin in Death Shadow of the Wind Eragon Vendetta .Straight into Darkness m No Place Like Home 3. With No One As Witness 4. Honeymoon 5. The Truth About Love 6. Straight into Darkness 7. Velocity 8. Vendetta 9. Origin in Death 10. The Chairman Paulo Coelho Elisabeth George Dean Koontz James Patterson J.D. Robb Carlos Ruiz Zafon Christopher Paolini Fern Michaels Faye Kellerman Mary Higgins Clark Ellsabeth George James Patterson Stephanie Laurens Faye Kellerman Dean Koontz Fern Michaels J.D. Robb Stephen Frey Ehzabeth Kostova Listinn um erlendar kiljur er geröur út frá dreifingu dagana 1.-7. mars 2006 á vegum Blaöadreifingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.