Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 Fyrst og fremst PV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Karen Kjartansdóttir heima og að heiman Praugasögur , Draugasogur eru leiðinlegar. Ég hef hálfgerða óbelt á öllum sögum un dulspeki og öðri þvíumlíku. Það kemurmér alltaf jafn mikið á óvart þegar fólk heldur virkilega að ég hafi áhuga á því að heyra af einhverjum slíkum upplifunum. Mérfinnst þau mál ekki koma mér við og ekki þjóna hagsmunum mínum að vita af þeim. Ég virði þó fyllilega rétt fólks til að hafa áhuga á slíkum málum. Þórður Sveinsson hjá Persónuvernd Ætli Þórður sé nógu frægur til að teljast almannapersóna? [iiii: Mismunandi Leiðari Þannig að við það eitt aðjjölmiðillinn telji viðkomandi nógu jrœgan til að bera uppi forsíðu er komin Jidlgild staðfesting á að viðkomandi er „almannapersóna" Fabúleringar um annað erfánýtt jjas. Jakob Bjarnar Grétarsson Ægi Hafið ergjöfult. Hótel Saga Krani I hverju herbergi. hitatig úr pottum eftir óhlýðni. Vígt vatn þegar þurfa þykir. ivnmisDar Söngvatn fyrir samkomur á sal. Já, hann er alveg ofboðslega frægur... Iumræðu um fjölmiðla og friðhelgi einka- lífsins eru tvö hugtök sem stofnanir og dómstólar nota fjálglega. Þó hafa þessi hugtök ekki verið skilgreind þannig að þau séu bundin við einhverja eina tiltekna og afmarkaða merkingu. Eru þannig afstæð. Annars vegar er um að ræða hugtak sem hengt er við orð- skrípið „almannaper- sóna" og hins vegar það þegar menn vísa til þess líkt og sjálfsagt sé að dæma megium hvort tiltekin frétt eigi erindi við almenning eða ekki. Lagakrókur krefst þess að áður en fjöl- miðlar fjalla um tiltekinn einstakling liggi fyrir hvort um almannapersónuna er að ræða eða ekki. Þetta er glórulaust ædun- arverk. Ekki síst á íslandi þar sem þeir sem eru ekki frægir vilja vera það. Samt tala viti- bornir menn um þetta og hanga á líkt og í sé hald. Hvar á að draga mörkin? Er Gummi í Sálinni nógu frægur til að um hann sé fjallað en Friðrik í sömu hljómsveit ekki? Best er að treysta markaðinum í þess- um efnum. Fyrsta lögmál sem blaða- maður hefur uppi er spurningin hvort málið sé áhugavert og veki athygli. Hin áður innihaldslausa aðdróttun um að fjölmiðlar séu drifnir af hagnaðarvon , einni fær þá hér loks merkingu. (Hvaða starfsstétt þarf annars að sitja undir slíku? Þessi pípari er nú bara í sínu starfi af ein- skærri hagnaðarvon!?) Sem sagt. Hvers vegna ætti fjölmiðill að birta mynd af Jóa á Bolnum sem enginn þekkir og enginn hefur áhuga á? Nema málið sé þeim mun merkilegra. Hvaða athygli vekur það? Hvaða „hagnaðar- von" er í því? Þannig að við það eitt að fjöl- miðillinn telji viðkomandi nógu frægan til að bera uppi forsíðu er komin fullgild stað- festing á að viðkomandi er „almannaper- sóna". Fabúleringar um annað er fánýtt fjas. Persónuvernd er eitt þessara fyrirbæra sem á verulega bágt þegar þessi afstæðu hugtök eru annars vegar. Skal engan undra. Og setur fram í áliti um umfjöllun fjölmiðla um einkamálefni moðreyk á borð við þenn- an: „... almannapersónur, rétt eins og aðr- ir, eiga rétt á að ekki sé fjallað um viðkvæm einkamálefni þeirra sem ekkert gildi hafa fyrir samfélagslega hagsmuni eða þjóðfé- lagslega umræðu." Og við þessa videysu styðjast dómstólar. Hér með er lýst eftir þeim opinberlega sem telur sig geta ákvarðað í eitt skipti fyrir öll hvaða málefni hafa gildi fýrir samfélags- lega hagsmuni eða þjóðfélagslega umræðu og hvaða málefni ekki. Sjálfstyrkingar- Vbðalegaeillimiklðaffólkl sem þykist hafa vit á því hvernig aðrir eiga að haga lífi sínu. Ég kæri mig ekki um að láta segja mérfyrir verkum. Aföllu því magni af sjálfsstyrkingar- efni sem streymirtil mín á hverjum degi mætti halda að héráiandiværi ekki annað fólk að finna en villuráfandi vitleysinga. Ég á í fullu fangi með að slökkva á þessu þvaðri. Sé ekki hvernig þetta raus besservissa getur orðið neinum til gagns. Reyndar er ég sannfærð um að margar af þessum ráðleggingum eiga eftir að gera fólki óleik á lífsleiðinni. Samt sem áður skil ég ánægjuna sem efnið kann að veita fólki og rétt þeirra sem predika á því að skemmta öðrum. leiðinlegum myndum af sér. Ég er fremur hégómagjörn. Einhvern tíma var tekin mynd af mér fyrir utan veitingastað Suðurlandi. Ég vissi ekki af myndatökunni fyrr en byrjað var að nota hana í auglýsingar fyrir staðinn sem ég stóð fyrir utan. Mér þótti myndin ömurleg og það þótti þeim sem mig þekkja einnig. Þessi skollans mynd virtist eiga hug og hjörtu staðarins, þó fremur liti út fyrir að verið væri að auglýsa tegund peysunnar minnar en staðinn og mér þótti birtingum á henni aldrei ætla að linna. Samt sem áður ákvað ég að sleppa öllu kveini því ég gerði rnér grein fyrir því að ég var ekki heima hjá mér þegar hún vartekin. ÖFUGMÆLIN þarf ekki að binda í vís- ur nú á tímum. Þau hafa fundið sér skjól í nýjum iðnaði, auglýsingaiðn- aðinum. Þar sitja hin frjóu ljóðskáld og yrkja upp á kraft, nánast renn- ur úr þeim ljóðaræpan bæði hátt og í hljóði. Fyrir utan réttarvegginn á dilki hinna nýju öfugmælasmiða sitja áhugamenn um þessa þjóð- Fyrst og fremst legu list að fornu og nýju og æfa sig í kúnstinni að setja allt í öfuga merk- ingu. Fárið er bráðsmitandi og marg- ir missa heilsuna af þessum ósköp- um meðan þjóðin tapar nætursveftii yfir merkingarruglinu sem líður um samfélagslöginn. FL0KKSF0RMENN sitja saman í hóp með snata sína í kring og passa að kíkja ekki á spjöldin hver hjá öðrum, framfaramál þjóðarinnar misrósótt gætu fokið milli flokka, ljósrauð og ijólublá. Hörðustu íhaldsmenn leggja í einelti fyrirtæki sem gengur vel og þjálfast upp í hælbítingum af öfund- inni einni meðan viðskiptafrelsið og samkeppnisjöfnuðurinn þvælist þeim á tungu enda inntakið guf- að upp þegar eignarhluturinn hef- ur fallið í óæskilegar hendur. Ekkert er betra en að gefa ríkisfyrirtæki og kalla það einkavæðingu og síðan að beita öllum ráðum til að bola öðrum í sama rekstri af markaði. SÓSfALISTARNIR kunna fá ráð betri en samkeppnisrekstur í heilbrigð- ismálum þar sem áður mátti ekki breyta neinu. Engin kúnst er þeim kærari en einkavinavæðingin þar sem þeir sitja að jötunni. Þjóðleg- ir íhaldsmenn hafa safnast í flokk undir nafni umhverfismála. Þegar allt er í uppnámi í fjármálum vegna ofspennu og gengi hleypur upp og svo niður sitja ráðamenn í samfé- laginu og tala eins hægt og þeir geta svipað því sem gerist þegar menn hafa étið of mikið af róandi eða eru við það að deyja af áfengisdrykkju: þaaaaað eeeer aaaallt í laaaagi. SAMFÉLAG sem veit ekki lengur haus né sporð á merkingunni rugl- ast á mörgum sviðum: kynlíf verður ofbeldi og ofbeldi kynlíf, elskusemi verður tál. Sagnir sem hafa fram að þessu haft minnst fimm skýrar merkingar verða í hausnum á dóm- ara einnar merkingar. Allir verða paranojd, heyra eitt en vita best að það hlýtur að merkja annað. Þjóð- Þverhausar á þingi „Það er löng hefð fyrir því á Is- landi að menn beri djúpa virðingu fyr- ir eigin skoðunum. , Einbeittur vilji til að skipta ekki um skoð- un, hvemig sem til- veran breytist, hef- Jón Ormur Þeirungu, þeir hræddu, þeir heimsku og þeir gráðugu rækta skoðanir sínar sem óbreytanlegar. ur verið álitin aðall hins sanna manns." Þannig hefst frábær pistill Jóns Orms Halldórssonar í Frétta- blaðinu í gær. Pistillinn er skyldulesning upp- lýsandi um þann heimska skotgrafa- hernað tíðicast á þingi en þar eru menn sem meira að segja hreykja sér af því að hafa aldrei breytt um skoðun! Ekki von til að velfari þegar slíkir labbakútar eru í œðstu stöðum stjórnkerfisins. Allt með öfugum formerkjum in hugsar sig um og man þá best orð forsætisráðherrans sem sagði í hvert sinn sem hann mætti mótbáru í samtali: þetta er misskilningur. Og þar með var málið útrætt. ÖFUGMÆLIN voru á sínum tíma list í kúguðum samfélögum, vísvit- andi aðferð til að segja það sem ekki mátti. Margræðnin gaf frelsi, en nú á tímum þegar þrengt er að merking- unni, hún klippt og skorin og snú- ið við, kunnum við ekki að bregð- ast við: verum ekki hrædd við tækið, tungumálið, notum það eins og við getum best, fjölskrúðugt. Látum ekki þrúga okkur. pbb@dv.is Hægrisinnaður með horn og hala „Af þessu tilefni langar mig til þess að stinga ábendingu að formanni íslensku NATÓ- deildarinnar og hún snýr að þessum nýfundna íslandsvini. Staðreyndin mun vera sú að vandfundnari er hægri sinnaðri þingmaður á franska þing- inu en téður Pierre Lell ouche," skrifar Ögmund- ur Jónasson á síðu sína. Varnaðarorð til félaga síns Össurar Skarphéð- Um leið og Ögmundi er bent á að lesa vandlega frá- bceran pistil Jóns Orms hlýt- urDV að vekja á því athygli að þó að hinn franski Lell- oche sé hœgri sinnaður er yf4. ekki endilega þar með sagt að hann sé með horn og hala. Ögmundur Jónasson Varar Össur við þvi að viðsemjandi hans sé hægri sinnaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.