Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Side 13
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 1 3 Dýrirborgarar Bandaríkjamaðurinn George Beane keypti fjóra hamborgara á veitingastaðn- um Burger King, sem voru líklega þeir dýrustu í heimi. Hamborgaramir kostuðu rúmlega 300 þúsund krón- ur. Ástæðan fyrir þessu háa verðlagi var sú að afgreiðslu- dama staðarins gerði mistök þegar hún sló inn pöntun- ina. Beane rétti henni kort- ið sitt og fór færslan í gegn. Beane áttaði sig á málinu og kvartaði. Það tókfyrirtækið þrjá daga að bækfæra færsl- una en í staðinn fékk Beane ókeypis máltíð. Skilaði 70 milljónum John Suhrhoff kom til lögreglu með veski sem hann fann í Kali- fomíuíBanda- ríkjunum. Slíkt , % væri varla í frá- i , --- sögur færandi V nema vegna þess að í veskinu voru skartgrip- ir að virði rúm- lega 70 millj- óna króna. Einnig voru um 40 þúsund krónur í peningum í veskinu. „Allir sem ég þekki hefðu gert það sama," segir Suhrhoff. Vesk- ið var í eigu konu frá Kan- ada sem hafði verið í Kah- fomíu í brúðkaupsferð. Vorkveikir íkonum Kynhfslöngun kvenna fer nú að aukast með vorinu og verður með mesta móti í lok apríl og í byrjun maí, samkvæmt niðurstöðum norskrar rannsóknar. Aftur á móti er kynlífslöngun karla mest í lok sumars, í ág- úst. Arne Holte, prófess- or í heilsufræðum, hefur rannsakað málið. Hann hefur komist að því að kynlífslöngun fólks eykst með birtunni. Um jólin er kynlífslöngun fólks í algjöru lágmarki. Winchester- rifflar búnir Winchester-rifBllinn hefur í gegnum tíðina verið gerður ódauðlegur. í vestr- um. Menn á bprð við John Wayne og James Stewart báru rifflana í vinsælum kvikmyndum á síðustu öld. Nú lítur út fyrir að þessir rifflar verði ekki framleidd- ir áfram. Fyrirtækið sem sér um framleiðslu þeirra, Hurstell, vill leggja fram- leiðsluna niður og er allt út- lit fyrir að 200 manns missi vinnuna í kjölfarið. Fyrir- tækið vill halda Winchest- er-nafninu en framleiða ný- tískulegri vopn. Mágkona Whitney Houston, Tina Brown, hefur nú komið fram í fjölmiðlum og lýst því •cr> Áhyggjufull Tina Brown, mágkona Whitney, er umhugað um söngkonuna frægu. Hin góðkunna söngkona Whitney Houston er forfallinn krakkfík- ill. Krakk er ákaflega skaðleg blanda af kókaíni og öðrum að- skotaefnum. Whitney er hætt að hugsa um hreinlætið, brýtur allt og bramlar og telur sig sjá djöfla. Þetta kemur fram í viðtali við mágkonu hennar, Tinu Brown, sem birtist í dagblaðinu The Sun í gær. Tina segist hafa fengið sig fullsadda af fíferni Whitney og vonast til þess að viðtalið bjargi henni. „Hún brýtur allt sem hún kemst í tæri við, spegla, síma, skápa, heim- ilistæki, bara hvað sem er,“ segir hin áhyggjufulla mágkona. Whitney vill enga hjálp þiggja. Nokkrum sinnum hefur henni verið komið í meðferð, án árangurs. I eitt skipti reykti Whitney meira að segja krakk á leiðinni á með- ferðarheimilið. „Hún sagðist bara ætla að haga sér eins og vitleysingur í með- ferðinni, gera alltbrjálað," segir Tina. Tina segir að Whitney sé dögum saman inni í svefnherberginu sínu, umkringd drasli. Áhyggjufull fjölskylda Tina var sjáíf áður í klóm fíkniefria en er nú hætt. Hún segir mikilvægt að koma Whitney á rétt spor. „Sannleik- urinn verður að koma í ljós. Whitney er aljörlega forfallinn fíkill. Hún notar fíkniefni á hveijum einasta degi, þetta er ógeðslegt. Allir eru hræddir um að hún muni taka of stóran skammt." 13 ára dóttir Whitney er einnig áhyggjufull, að sögn Tinu. Hún skilur ekki hvers vegna mamma hennar hag- ar sér svona einkennilega. Tina segir einnig frá því að Whitney hafi ekki vit á því að fara á klósettið þegar henni er mál. Hún þurfi að ganga með bleiu. Hún á það til að meiða sjálfa sig, en hún telur sig vera að berjast við djöfla og púka. Hún bítur í hendumar á sér og slær sig í framan. Hún telur djöflana vera á eftir eiginmanni sínum, Bobby Brown. Mikill peningur búinn Samkvæmt The Sun hefur Whimey Houston eytt stórum hluta af þeim auð- æfum sem hún hef- ur unnið sér inn í gegnum tíðina með söng og leik. Whim- ey sló í gegn leiklist- inni þegar hún lék á móti Kevin Cosmer í myndinni Bodygu- ard. Fyrir átti hún mörg fræg lög. 11 ára gömul varð hún þekkt, en þá var hún söngkona í gos- pelkór. Móðir hennar Cissy Houston, frænka hennar Dionne Warwick og Ásamt manninum Whitneyog BobbyBrown hafaoft verið gagnrýnd fyrir skrýtna hegðun á almannafæri. i WO guðmóð- Viðbjóður Baöherbergi Whitney Houston birtist á forsiðu National Enquirer. ir hennar Aretha Franklin voru allar söngkonur og hvöttu hana áfram. kjartan@dv.is ... ' VCX,^.H* K Frábær köld meö kjúklingi og lambakjöti og út á pizzuna. Góö á saltkexið meö rifsberjahlaupi og sem fdýfa. Góö meö kjúklingi, svínakjöti, reyktum laxi, graflaxi, sem salatsósa og i kalt pastasalat hverskonar. hversu djúpt sokkin söngkonan er. Whitney er krakkfíkill af verstu gerð, liggur oft í rúminu dögum saman í vímu. Aðstandendur hennar eru áhyggjufullir og óttast að hún fari sér að voða. Houston Lítur ekki vel út Whitney Houston hefur breyst talsvert síðan húniékí Bodyguard með Kevin Costner.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.