Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Síða 29
DV' Sjónvarp FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 29 ^ Sjónvarptð kl. 20.10 ^ Sjónvarpsstöð dagsins MA-MH í GettU betur Þá fer fram seinni viðureign und- anúrslita í spurningakeppni fram- haldsskólanna. í síðustu umferð rótburstaði lið Verslunarskólans núverandi meistara Borgarholts- skóla. MA sló út Gettu betur-stór- veldið MR í átta liða úrslitum. MH bar hins vegar sigurorð af Menntaskólanum við Sund. MH-ingar eiga möguleika á að vinna tvöfalt í ár, því skól- inn er líka í úrslitum Morfís og því til mikils að vinna. Eitthvað fyrir alla DRK 2 er afar skemmtileg stöð. ( kvöld fá allir eitthvað fyrir sinn smekk. Fyrst spennandi og mannlegan krimmaþátt. Seinna um kvöldið er gægst inn í heim hátískunnar og frumsýnd glæný dönsk þáttaröð. Kl. 18.40 - Kommissær Janine Lewis Bráðkemmtileg sería um lögreglustjór- ann Janinu Lewis sem er einstæð móðir nýkomin úr barneignarleyfi. Janine er á fullu við að leysa erfið morð- mál og í leiðinni á hún í miklum vandræðum heimafyrir. Frá- bærir þættir fyrir alla. Kl. 20 - Huset Chanel Starfsfólk Chanel er á nálum og bíður eftirteikningum Karls Lag- erfields fyrir næstu hátískulínu. Allt veltur á þremur klæðskerum. Stress og mikill hraði fylgir tískuheiminum og áhorfendur fá að gæjast inn í þennan heillandi heim. Kl. 21.40 - Adam og Asmaa Fyrsti þáttur Adam og Asmaa er glæný þáttaröð sem frumsýnd er í kvöld. Þættirnir sýna okkur muninn á hinum vestræna heimi og hins múslimska. Sería þessi gefur ekkert eftir og er virkilega upplýsandi, sérstaklega í Ijósi atburða síðustu mán- uða í Danmörku. Dóri DNA er allur I spurninga- . þáttunum Si Pressan „Hópur manna keppir við fitugúrkuna The Schwab sem veit allt um íþróttir íBandaríkjunum. “ „Við töluðum við yfir 100 stelpur og voru ansi margar þeirra dökkhærðar í MS á leið í lögfræði" Alivs.Castro Mér finnst ekki eins gaman að horfa á Gettu betur og áður. Það er mjög mikilvægt að í úrslitum Gettu betur mæti eitt- hvað lið Menntaskólanum í Reykjavrk. öll ^ ævintýri verða að enda á því að bónda- Æk strákurinn sem varð riddari berst við :Æ drekann. Nú var drekinn veginn í öðr- £*& um kafla og því óþarfi að spyrja að 4H leikslokum. / 1 varla staðið í lappimar vegna Parkinson-veikinnar, en alltaf þarf hann að vera tilbúinn til þess að setja hendur í box- stöðu og brosa fyr- R. ir myndavélina. Fyndnast þótti M mér þegar Ali og B Castro hittust á hátíðlegri sam- komu og Ali | j setti hendurnar gjF upp fyrir -rVÆ myndavélarnar. Castro hélt að hann ætlaði í sig og ætlaði að leggja krók á móti bragði. En allt kom fyrir ekki. Hefðu Ali og jf*_ Castro ** slegist, þá m heldég 1 að . i Castro ftboldi hcföi unnið. 1» 1>aÖ m? grandar P honum r:'-/ ekkert. Hins vegar horfði ég á Meistarann síðasta fimmtudag. Illugi _ jökulsson át í sig | hverja spum- inguna á fætur i |/ annarri og var I pottþéttari en I John Stockton í úr- l slitaleik. Ég I er nokkuð viss um að 111- I ugi verður meistarinn. tÍS Hann er bæði dreki og bónda- strákur. Stump the Schwab á Sýn er líka skemmtilegur spumingaþáttur. Hópur manna keppir við fitugúrkuna The Schwab sem veit allt um íþróttir í Bandarflcjunum. Merkilegt hvað sumir menn em alltaf fastir í hlut verkum sínum. Greyið hann Muhammed Ali getur Síðasta fimmtudag hóf göngu sína þátta- röðin Life on Mars á Stöð 2. Þátturinn er ur smiðju BBC og er vægast sagt óvenjulegur. Fjallar hann um yfirlögreglumanniim Sam sem er að rannsaka morð. Samstarfskonu hans og elskuhuga er rænt af morðingjanum. Sam reynir að takast á við tilfinningar smar þegar keyrt er á hann. Hann vaknar upp, en árið er 1973 í staðinn fyrir 2006. Sam veit ekki Nanna Ósk Tekur við sem listrænn stjórnandi fegurðarsamkeppninnar af Yesmine Olsson. DV-mynd Páll Bergmann. Stöð 2 sýnir í kvöld annan þáttinn af bresku þáttaröðmm Life on Mars _________ UTVARP SAGA FM 02,4/93,5 630 Morguntónar 630 Bæn 730 Fréttayfirlit 9JB5 Laufskálinn 935 Leikfimi 10.13 Litla flugan 1133 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 1230 Fréttir 1235 Veður 1230 Dánarfregnir og augl. 1330 Vltt og breitt 1433 Útvarpssagan 1430 Miðdegistónar 15.03 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 1733 Víðsjá 1830 Fréttir 1835 Spegiliinn 1830 Dánarfr. og augl. 1930 Vitinn 1937 Sinfóníutónleikar 22.15 Lestur Passíusálma 2232 Útvarpsleikhúsið: Ifigenía ( Orem 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. fi35 Morguntónar 630 Morgunútvarp Rásar 2 935 Brot úr degi 1233 Hádegisútvarp 1230 Hádegisfréttir 1235 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 1834 Auglýsingar 1835 Spegillinn 1930 Sjónvarpsfréttir 1930 Ungmennafélagið 20.10 Gettu betur 21.10 Konsert 22.10 Popp og ról 07:05 Amþrúður Karlsdóttir 10:03 Betri blandan 11:03 Grétar Mar 12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nón- bil 12:40 Jón Magnússon 13:00 Jón Guðbergsson 14:03 Kjartan G Kjartansson 16:03 Siðdegi með Sigurði og Trausta 18:00 Meinhomið(E) 18:20 Tón- list að hætti hússins 18:30 Fréttir NFS 19:00 Grétar Mar (E) 20:00 Morgunútvarp(E) 23:00 Kjartan G Kjartansson (E) FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bftið í bænum FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþrcying FM 104,5 Radió Reykjavfk / Tónlist og afþreying 7.00 ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið- fréttaviðtal 13.00 Íþróttir/lífsstíll 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 KvöIdfréttir/íslandi í dag/íþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Fréttaljós Vikulegur fréttaskýringaþátt- ur með fjölda gesta í myndveri í um- sjón fréttastofu NFS. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþátt- ur sem vitnað er í. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut í umsjá Sigurðar G. Tómas- sonar. 23.15 Kvöldfréttir/íslandi í dag/íþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.00 Curling: World Women’s Championship Grande Prairie 13.15 Biathlon: World Cup Holmenkollen Norway 14.45 Snooker: China Open 16.30 Biathlon: World Cup Holmenkollen Norway 17.30 Figure Skating: World Champ- ionship Calgary Canada 21.45 RaHy: World Championship Catalunya 22.15 Snooker: China Open 23.30 Volleyball: European Champions League NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Inside The Britannic 13.00 Maneater - Killer Tigers of India 14.00 Megastructures 15.00 War of the Worlds - The Real Story 16.00 The Hindenburg 17.00 Inside The Britann- ic 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 Sea of Snakes 20.00 Megastructures 21.00 The Bombing War 22.00 The Bombing War 23.00 Mankillers - Africa’s Giants 0.00 The Bombing War 1.00 The Bombing Wa BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSIBÆ simi 553 3366 www.oo.is KeramiK fyrlr alla Langir miðvikudagar Opið kl.11- 23. Komdu að mála keramik. Keramik fyrir alla sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.