Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2006, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2006, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2006 Fréttir DV Auðunn er duglegur íþrótta- maður sem klikkar aldrei áað mæta á æfingar. Hann er góður og heill einstaklingur og mikil fjölskyldumaður. Auðunn er lítið fyrir tilbreytingar og algjörlega vonlaus drykkjufélagi. „Auðunn er einn sá duglegsti íþróttarmaður sem ég þekki,- Hann klikkar aldrei að mæta á æfingar. Hann er iðinn og duglegur og sannur i sínu sporti. Ofsalega góður og heill einstaklingur." Andrés Magnússon kraftajötunn. Jðjusamur og ástríðurfullur. Mjög reglusamur og tryggðin viö sportið er ótrúleg. Hann er ekki mikið fyrir tilbreytingar og er algjörlega vonlaus drykkjufé- lagi.“ HJaltl Úrsús Arnason kraftajötunn „Hann er frábær karakter og góður maður. Sérstaklega skapgóður. Ég hef aldrei kynnst neinum göllum hjá honum." Stefdn Hallgrímsson frjálsiþrótta- kappi. AuÖunn er margfaldur Islandsmeistari í kraftlyftingum. AuÖunn byrjaöi 12 ára aÖ æfa kraftlyftingar meö Jóni Páli og Hjalta Úrsus. Hann á IslandsmetiÖ I bekkpressu, rúmlega 300 kíló. Auðunn vinnur á sambýlinu á Stuölum. Hann er í sambúÖ og á 3 börn. Ókáumferða- staurvegna hálku Lögreglan í Kópa- vogi segir að á mánu- dagsmorgun hafi verið fljúgandi hálka á götum bæjarins á mánudags- morgun. Einn ökumað- ur missti stjórn á bifreið sinni og ók á umferða- skilti vegna hálkunn- ar. ökumaðurinn slapp ómeiddur en bíllinn skemmdist nokkuð og umferðastaurinn ónýtur. Segir lögreglan að öku- menn séu margir komn- ir á sumardekk og erfitt að hafa hemil á bílunum þegar hálka er á vegum. í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli stendur nú glæsileg einkaþota sem íslenskir auðmenn eru að skoða með kaup í huga. Ein meginástæðan fyrír kaupum Björgólfs Thors á þotu sinni var einmitt sú að hann vildi geta vaknað upp hjá ung- um syni sínum á heim- iliþeirraá Óðinsgötu þrátt fyrir miklar annir og ferðalög erlendis. eða fjórum sinnum í viku. Og þá ekki síst þeir sem eiga fjölskyldur hér heima og vilja dvelja sem mest með þeim. Ein meginástæðan fyrir kaup- um Björgólfs Thors á þotu sinni var einmitt sú að hann vildi geta vaknað upp hjá ungum syni sínum á heimili þeirra á Óðinsgötu þrátt fyrir miklar annir og ferðalög erlendis. Aðrir íslenskir auðmenn hafa enn sem komið er ekki keypt eigin þot- ur en athafnamenn eins og Jón Ás- geir Jóhanensson og Pálmi Haralds- son, eigandi Iceland Express, kjósa að kaupa sér aðgang að þotum þeg- ar þurfa þykir. Svona líkt og þegar al- menningur pantar leigubíla Ekki Eiður Smári Aðrir skjólstæðingar Eggerts Skúfasonar úr fylkingu íslenskra auð- manna munu ekki vera í þeim hópi sem nú pælir í einkaþotunni í flug- skýli 1 á ReykjavíkurflugveUi. Næg- ir þar að nefna Eið Smára Guðjohn- sen, framherja Chelsea, og svo Bjöm Inga Hrafnsson, oddvita ffamsókn- armanna í Reykjavík, þótt hann sé ekki enn kominn í hóp íslenskra auð- manna og ferðist enn sem komið er á annan hátt en þeir. Þotan sem hér um ræðir er glæsi- gripur sama hvar á hana er litið. Tölu- vert stærri og íburðarmeiri en aðrar einkaþotur sem æ oftar sjást lenda og taka á loft frá Reykjvíkurflugvelli. „Þetta er bandarískþota, skráð þar í landi, sem verið hefur hér í nokkra daga en hópur manna er að íhuga kaup á henni," segir Eggert Skúlason, talsmaður Magnúsar Þorsteinsson- ar eiganda Avion Group. „Ekki hefur verið gengið frá neinu og menn eru einfaldlega að kanna hvort grund- völlur sé fýrir kaupum á þessari þotu sem að vísu er komin nokkuð til ára sinna en samt góð.“ Björgólfur líka Ekki vildi Eggert tjá sig um aðra sem í þessum hópi væntanlegra flug- vélakaupenda eru, sagðist einfald- lega ekki vita um aðra en skjólstæðing sinn, Magnús í Avion Group. En sam- kvæmt heimildum DV er Björgólfur Guðmundsson í hópnum en Björ- gólfur Thor, sonur hans, keypti eig- in einkaþotu síðastliðið sumar. Sam- kvæmt fréttum frá þeim tíma kostaði einkaþota Björgólfs Thors tæpan milljarð króna en hún er snöggtum minni en sú sem nú stendur í flug- skýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Tímasparnaður og einkalíf Islenskum auðmönnum þyk- ir mikill tímasparnaður í því að eiga eigin þotu og þarf það ekki að koma á óvart þegar menn þurfa að fljúga út með litlum fyrirvara, jafnvel þrisvar Eiður Smári Skjólstæöingur Eggerts Skúlasonar ekki I hópi þeirra sem ætli að kaupa einkaþotuna. Hópur íslendinga var staddur fyrir utan Vinbaren í Kaupmannahöfn þegar Tue Thomsen var myrtur „Fólk var með blóðslettur á sér" leikamaður, Tue Bjöm Thomsen, var stungiimtilbana. ,yiðheyrðumöskuroghIutibrotoa inni á staðnum þrátt fyrir að tónlistin hafi verið í botni," segir Eðvald. „Þegar við komum fórum við í bið- röðina fyrir utan staðinn. Stuttu eftir það byrjaði fólk að hlaupa út af staðn- um. Fólk var með blóðslettur á sér og öskraði hitt og þetta sem ég átti erfltt með að skilja. Við ætluðum að koma okkur í burtu en þá hafði einn í bið- röðinni hringt á lögregluna og á inn- an við þremur mínútum þá mætti lögregluhet;" segirEðvald. Lögreglan í Kaupmannahöfn leit- ar nú þeirra sem frömdu voðaverk- ið en hún stendur frammi fyrir því vandamáli að öll vitnin þegja um til- drög hnífsstungunnar. „Það vom mikil læti inni á staðn- fyrir utan skemmtistaðinn Vinbar- um," segir Eðvald Eyjólfsson, náms- en í Kaupmannahöfn þegar slagsmál maðuríKaupmannahöfn. bmtust út á staðnum sem enduðu Eðvald var ásamt hópi íslendinga með því að íslensk-ættaður hnefa-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.