Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2006, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRlL 2006 Síðast en ekki síst DV Böddi býður sig fram fyrir Biðlistann Nokkra athygli vakti þegar DV greindi frá því að fyrirmynd- in að Bödda í Roklandi Hallgríms Helgasonar væri fundin. Vildu menn meina að Böddi holdgerð- ist í Björgvin Val Guðmundssyni, grunnskólakennara á Stöðvarfirði. Sjálfur var Björgvin ekki uppnæm- ur vegna þessarar líkingar en í rjijri samtali við DV kom fram að honum var nokkuð niðri fyrir í tengslum við pólitískar væringar, eða öllu held- ur pólitíska lognmollu, á Austur- landi. Og nú er Bjöggi kominn í framboð. Biðlistinn fornfrægi ætlar sem sagt að bjóða sig fram á nýjan leik í Fjarðabyggð. Listinn kom fyrst fram fyrir síðustu bæjarstjórnar- kosningar og vakti þá mikla at- hygli. Efsti maður á lista, Helgi Seljan, nú sjónvarpsstjarna, komst óvænt inn í bæjarstjórn Fjarða- byggðar. Nú skal endurtaka leik- inn og er Bjöggi á lista ásamt öðr- um góðum mönnum. Og má þar nefna Ásmund Hjaltason odd- vita listans, Viðar Júlí Ingólfsson (pabbi útvarpsmannsins Andra Freys), verkalýðshetjuna Stellu Steinþórsdóttur og Ingunni Karít- as Indriðadóttur - sem er einmitt móðir Helga Seljan. Bödd... afsakið, Bjöggi Býðursig fram fyrir Biðlistann f Fjarðabyggð. > Hvaðveistuum Frasiep ~ 1. Hver leikur Frasier? 2. Hvað hét eiginkona hans í Staupasteini? 3. Hvar býr Frasier? 4. Hvað heita faðir og bróð- ir Frasier? 5. Hvað heitir sonur hans? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hún hefur leiðtogahæfi- leikafsérog ersvona 100% manneskja segir Helga Óladáttir, móðir Þurlðar Ellnar Sigurðar- | dóttur. „Frábær stelpa, reglusöm og ég er mjög stolt afhenni. Hún hefur alltaf verið mjög ákveðin og segir sína skoðun og fer eftir sinni sannfæringu. Það kom mér ekki á óvart að hún væri talsmaður þessa hóps en hún er náttúrlega formaður nemendaráðs. Hún hefuralltaf verið svona og eins og ég sagöi er ég mjögstolt afhennif Helga Óladóttir er móðir Þuríðar Elínu Sigurðardóttir. Þuríður erfædd 23. nóvember 1990. Hún stundar nám við Fellaskóla og er í tíunda bekk. Hún er talsmaður útskriftarhóps sem stóð fyrir söfnun sumardaginn fyrsta en Samfylkingin virðist hafa eyðilagt hana með ókeypis kaffi. Þuríður er einnig formaður nemendaráðs Fellaskóla. Súlyfitnessnámskeið í Magadanshúsinii Strakar mega ekki horfa „Við erum að byrja með súlu- fitnessnámskeið," segir Heiða Dóra Jónsdóttir danskennari í Magadanshúsinu í Ármúlanum. Magadanshúsið hefur tekið upp á þeirri nýjung sem hefur náð gríð- arlegum vinsældum í Bandaríkj- unum og Evrópu að kenna súlu- fitness eða Pole Fitness eins og það heitir á ensku en fyrsta nám- skeiðið verður í byrjun maí. „Við erum þegar búin að fylla tvö námskeið," segir Heiða Dóra og er himinlifandi yfir þeim já- kvæðu móttökum sem þessi ný- stárlega hugmynd hefur fengið. Heiða segir að það sé ekki skylda að mæta í kynæsandi undirföt- um á æfingu heldur þvert á móti, betra sé að vera í fötum sem kon- um þykja þægileg. Heiða segir að hún ásamt Josy Zareen sem er eigandi Maga- danshússins hafi farið til London og lært Pole Fitness og vill Heiða meina að það sé heljarinnar lík- amsrækt. „Þetta er puð ef maður vill gera vel," segir hún. Heiða segir að í öllum dönsum sé lögð áhersla á tiguleika og reisn og það sé engin undantekning á Heiða Dóra Jónsdóttir Kennir súlufitness f Magadanshúsinu. því varðandi þennan dans, „þetta á í raun ekkert skylt við súludans eins og maður sér á strippstöðum," segir Heiða og bætir við að það sé töluvert meiri klassi yfir þessu. „Það eríkringum átjánáraald- urstakmark á námskeiðið," segir Heiða og útskýrir aldurstakmark- ið þannig að það sé kannski ekki heppilegt f og sennilega fullum- deilt að kenna ungum I stúlkum súlufitness. Heiða segir jafnframt að þetta sé nú ekki | hugsað sem æfinga-1 námskeið fyrir upp- rennandi súludans- meyjar, „þetta er meira I hugsað til einkanota j en opinberrar birting- ar,“ segir Heiða hlæj- andi og bætir við aðl ekki sé í boði fyrir f karlmenn að koma og j horfa á æfingarnar. vaiur@dv.is I Pole Fitness Kon- ur þurfa ekki að koma i ögrandi undirfötum á æfingar. Við efnavinnslutankinn Þessi gamla mynd af mér er tekin við aðal efnavinnslutankinn þegar verið er að út- búa sykursíróp fyr- ir líkjör í blöndun. Þau voru einnig notuð mikið út á hverskonar mjólk- ur- eða rjómaís. Á sínum tíma átti fyr- irtæki mitt, Hafplast sf. litla og fjölhæfa efnavinnslu- og pökk- unarverksmiðju þar sem fjölmargt var framleitt í neyt- endaumbúð- ir. Sykursír- óp, ýmist fyrir gosdrykkieða rjómaís, öl- gerðarefni og jafnvel gulrót- armarmelaði. Ég var löngu búinn að gleyma þessari mynd. Guttormur P. Einarsson Að útbúa sykursfróp fyrirllkjör. hjá kónginum að ná I fegurðar* drottninguna Hrafnhildi Hafsteinsdóttur. 1. Kelsey Grammer. 2. lillith. 3. Seattle. 4. Martin og Nigel. 5. Fredrick. Krossgátan Lárétt: 1 götu, 4 rólegu, 7 bílífi, 8 kvabb,10 vægt, 12 eyði, 13 ódæði, 14 ferskt, 15 nöldur, 16 gráta, 18 hest, 21 angar, 22 geðvondur, 23 kona. Lóðrétt: 1 sjón, 2 dimmviðri, 3 fagnaðar- erindi, 4 gæfan, 5 fas, 6 planta, 9 veiðir, 11 smá, 16 amboð, 17 gljúfur, 19 púki, 20 smábýli. Lausn ■}o>| oz '|J? 6L 'llb L L 'jjo 9t 'ipji i L 'Jege e 'un 9 'igæ s 'ueröuiiuet) þ '||efdsen6 £ 'ntui z 'uXs 1 :»ajgon ■yiu ÍZ 'linj ZZ 'Jeiu|! iz '>116(81 'b6jo 91 '6e(si '«Xu fi 'dæ|6 'æs zi '1||uj 0L '?neu 8 'geunw l 'n6æq p'6i}s 1 :u?je-|

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.