Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2006, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2006, Blaðsíða 26
maitiiew mcconaui launch^ HAVE Sumum mönnum a þarf ad ýt& út út hteiðrinu, Sýnd M. 4,6,8 09 10 DATEM VIE Sýnd lcL 8 og 10:20 b.i. 14óro t«rtWrn<flíf'lV SlMI 462 3500 THE HILLS HAVE EYES kl. 8 0g 10.10 B.I.16AHA ICE AGE 2 kl. 6 og 8 M/ENSKU TAU ISÖLD 2 kl. 6 M/ISL. TALI WHEN A STRANGER CALLS kl. 10 B.l. 16 Ara HEUIIBUUIUH SÍMI 551 9000 THE HILLS HAVE EYES kl. 5.30, 8 og 10.30 B.l. 16 Ara ICEAGE2 kl. 6, 8 og 10 M/ENSKUTAU LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 5.30, 8 Og 10.30 B.1.16 Ara WALKTHELINE kl. 5.30 WHEN A STRANGER CALLS kl. 8 og 10.30 b.i.16Ara 4ÖÖ kr. T bfó! Uldlr * ».Ur ^ JOSH MOHGAN BRUCE HARTNETT FREEMAN . WILLIS * \ ★★★ \ L.I.B. TOPP5.IS ★ ★★★ ★★★ Oóri ONA, DV DÓJ, Kvikmyndir.com LUCKY number ' ^ýrk* \ -«œSi.CE§*íi@®usat PAUL VJALKEfí IM !NG STRAHGLEGA BÖNNUD INNAN 16 ARA DYRAVERÐIR VIÐ SALINN! SSMÍHB'-'ÍS*. mm ■ H.Þ.A. BIO.IS JRÐIVIÐ THE HftLS HAVE EY£S" iC.a sm OFURSVALUR SPEWIVUTRYLLIR SÍOUSTU SÝN1NGAR „mannskemmaHoP „HREINHVfO ,HOSTEL ER EINS OG DRAUMALANOIOÍ' PÁSKAIVIYIIIDBý,(ÁR 'tturijiirtjiii. A ISLANOII DAG,, ★ ★ .★ ★ 38.000 manns á aðeins 15 dogum! h.j. Mbi j.p.b. Blaðið EBEI— ' i 1 í J j ['M a| ir * j i jg Allir með öllum Dramatfkin hættir aldrei í Hollywood Heather Locklear úr Melrose Place skildi við eiginmann slnn Richie Sambora úr hljómsveit- ^ inni Bon Jovi, ekki |fyrirsvo ’ löngu síð- an. He- ather (með grínistanum og leikaranum David i Spade og Richie maður hennar er byrjað- ur að slá sér upp með Denise Richards, fyrrverandi eigin- konu Charlie Sheen. Heather og Richie sáust haldast hendur og kyssast í Kaliforníu á dögun- um. Hvað gerist næst í Hollywood? Hver veit? Hreinsiprógram fyrir tíkamann Vaðgelmlrfyrir ristilinn - Suttungamjöður fyrir blóðið - Þaraduftfyrir húðina JURTAAPOTEK KOL8RÚn\gRASALÆKNIR Laugavegi 2 - toi Reykjavík - Sími 5521103 - www.jurtaapotek.is Hreyfimyndagerðin Caoz er að klára nýja stuttmynd og undirbýr 26 þátta röð eftir sömu sögu sem og sína fyrstu mynd í fullri lengd. Fullt affólki Myndin kostaði rúmlega 90 millj- ánir, enda eru íhenni um 40 persónur og fjöldinn allur af smáatriðum. Thor Handritið var tekið til endurskoðunar og stefnt er að því að fram- ieiða hana árið 2009. Anna og skapsveiflurn- ar Björk talar fyrir Önnu, sem breytist í óargaungling á einni nóttu. Gunnar Karlsson Leikstjóri og höfundur útlits allra myndanna. jIjJ „Við frumsýnum hana seinnipart sumars. Kvikmyndahátíðir hafa áhuga á henni og við erum að reyna að finna út hvernig er best að gera þetta," segir Hilmar Sigurðsson, framleiðandi hjá Caoz hreyfimynda- gerð. Sýnd á sérsýningum Þessa dagana er Caoz að leggja lokahönd á hina tölvuteiknuðu Anna and the Moods, eða Anna og skapsveiflurnar. Myndin verður til- búin um miðjan júní og sýnd á sér- sýningum í kvikmyndahúsum seinna í sumar, likt og þegar Caoz sýndi Litlu lirfuna Ijótu á sínum tfma. Hún er hálftíma löng og skartar fjölda þekktra listamanna. Terry Jo- nes úr Monty Python er sögumaður, Björk leikur aðalhlutverkið, indælu stúlkuna önnu sem á einni nóttu breytist í uppstökkan ungling. Damon Albarn leikur föður Önnu, sem er búinn að gleyma því hvernig hann var sjálfur sem unglingur og höfundurinn Sjón er Dr. Artmann, brjálaður vísindamaður sem sér- hæfir sig í vandræðaunglingum. Aðrar persónur myndarinnar eru móðir Ónnu, bróðir hennar og fram- tíðarkærastinn Pétur gothari. Sagan varð til þegar hinn virti Brodsky-kvartett leitaði á náðir Sjón um að búa til „tímalausa sögu". Ósk- arsverðlaunatónskáldið Julian Nott samdi verkið en hann og kvartettinn aðlöguðu og spila tónlistina fyrir teiknimyndina. 90 milljóna mynd Áætíaður kostnaður myndarinn- ar eru rúmar 90 milljónir króna, sem er þrefalt meira en Lirfan kostaði á sínum tíma. „Þetta er miklu flóknari og stærri mynd. f henni eru til dæm- is tæplega 40 persónur á meðan það voru átta í Lirfunni," útskýrir Hilm- ar. Caoz er einnig að leggja drög að 26 hálftíma þáttum eftir sögunni undir nafninu Anna Young. „Við gerum þættina væntanlega í sam- starfi við erlenda aðila. Fyrstu verða tilbúnir 2008. Þetta er hægur bransi." Samhliða vinnunni á þáttunum um önnu er Caoz einnig að undir- búa sína fyrstu mynd í fullri lengd, Thor. Þessa dagana eru um tíu teiknarar að störfum hjá Caoz en búast má við því að þeim eigi eftir að fjölga nokkuð þegar hún fer af stað. I Thor er hin fræga saga um end- urheimt þrumuguðsins á Mjölni færð á hvíta tjaldið og ætíar Gunnar Karlsson að leikstýra. „Það er verið að klára handritið. Við drógum það aðeins í land og endurskrifuðum. Nýtt handrit verður tilbúið í septem- ber og við stefnum á að frumsýna myndina árið 2009. Eins og ég sagði þá er þetta hægur bransi og við þurf- um að hafa alla okkar þolinmæði að vopni. Góðir hlutir gerast hægt, það er okkar mottó," segir Hilmar og hlær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.