Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2006, Blaðsíða 29
DV Sjónvarp
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRlL 2006 29
EiríkurJónsson
fylgdis tmeð einvígi
stóru sjónvarpsstöðv-
anna.
Pressan
„Ekkifer hjá pví að áhorfendur heima óttist um afdriffi éttakvennanna
þar sem þær standa einar og óvarðar í niiðju þess semfyrirvaralítið gaiti
smíist upp í harmleik. “
► Sirkus kl. 21.30
Bræður munu
berjast
Sam og Dean lenda f rifrildi
sem endar þannig að Sam fer
sína leið á meðan Dean fylgir
skipunum pabba þeirra. Hann
fer að skoða undarleg manns-
hvörf í smábæ. Dean kemst
fljótlega að því að þetta teng-
ist fuglahræðu utan við bæinn.
Svo virðist sem bæjarbúarnir
eigi hlut að máli.
► Sjónvarpsstöð dagsins - DR2
Tjernóbfl 20 árum seinna
Danska ríkisjónvarpið, DR2, tileinkar
nær alla dagskrána hörmungunum f
Tjernóbíl. Áhugaverðir þættir sem allir
ættu að hafa gaman af.
Kl. 18.30 - Tema: 20 ár med Tjemobyl
Frábær þemaþáttur frá danska ríkis-
sjónvarpinu um hörmungarnar í
Tjernóbíl sem áttu sér stað fyrir 20
árum. Þátturinn er í nokkrum hlutum
og fókuserar á atburðinn sjálfan og
afleiðingar kjarnorkuslyssins.
Kl. 19.05 - Tjernobyls hemmeligheaer
f dag er fólk alls ekki sammála hvers
vegna Tjernóbíl átti sér stað og hversu
mikið af geislavirkum efnum slapp úr
verksmiðjunni. Heillandi þáttur sem
enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Kl. 19.35 - Radiophobia
ftölsk heimildarmynd sem fjallar um
geislavirkni. Meira en fimmtíu þúsund
manns voru greind með ótrúlega
hræðslu við geislavirkni eftir Tjernóbíl.
Tuttugu árum seinna fer hópur af fólki
til Tjernóbíl til að reyna að yfirstíga
hræðsluna og hitta þar manneskjur
sem hafa aldrei yfirgefið borgina. Ótrú-
legur þáttur sem vert er að horfa á.
Annel A virkum dögum
milliklukkan 18og20.
I Davíð, Daði og Birkir Með
I þáttinn Paranoya á laugardög-
\um milli klukkan lSog 18.
I Frikki Sér um
I virka daga milli
] 12 og IS.
Yngvi og Salvör
Virka daga milli
lOog 12.
Menning og hamfarir á RÚV
Ríkissjónvarpið og NFS háðu fréttaeinvígi um
hamfarir á sunnudagskvöldið. Sendu hvort
sína fréttakonuna á Skaftárbakka og æstu upp
stemninguna. Heima sat fólk og fylgdist með at-
ganginum.
Fyrir NFS var Hjördís Rut Sigurjónsdóttir send á
vettvang. I úlpu og með húfu og vettlinga enda blés
byrlega við Skaftá. Fyrir RÚV var Margrét Marteins-
dóttir, Uka í úlpu og með húfu og
vettlinga.
Skemmst er frá því
að segja að Hjördís
Rut hafði betur.
Bæði var frétt
hennar lengri og ít-
arlegri en hjá
RÚV sem reynd-
ar ver tilvist sína
að miklu leyti
með nauðsyn þess
að segja innlendar
hamfarafréttir og
vara landsmenn við
hinu versta.
Útslagið gerði úti-
kamarinn sem Hjör-
dís Rut fann umflotinn í
vatni en Margréti Mart-
eins yfirsást.
Þá talar Hjördís
Rut óvenju góða
íslensku miðað
r
við aldur þó Margrét Marteins sé svo sem bærilega
máli farin líka.
Annars ættu fréttastjórar að venja sig á að senda
karlmenn á hamfarasvæði til fréttaöflunar. Ekki fer
hjá því að áhorfendur heima óttist um afdrif firétta-
kvennanna þar sem þær standa einar og óvarðar í
miðju þess sem fyrirvarah'tið gæti snúist upp í
harmleik.
Ríkissjónvarpið hélt áfram að rækja skyldur sínar
við landsmenn þetta kvöld með því að sýna kvik-
myndina Some Like It Hot með Marilyn Monroe,
Tony Curtis og Jack Lemmon. Hér var um menn-
ingarviðburð að ræða sem enginn hefði átt að
láta fram hjá sér fara. Sem kunnugt er ber Rík-
issjónvarpinu að leggja rækt við menninguna
og var sýning kvikmyndarinnar vel í þeim dúr.
Reyndar er hægt að leigja Some Like It Hot
með Marilyn Monroe á
næstu myndbanda-
t leigu fyrir aðeins 250
^krónur. En það
skiptir ekki máli.
Elddervístaðöll-
um hugkvæmist
það og þá ber
Ríkissjónvarp-
inu að grípa
í taumana
ínafni
menn-
ingar-
innar.
Itomiö er aö aftökunni og verða fangamir að láta til
skarar skríöa í kvöld
ásamt vikulegum pakka af mynd-
um sem settar em inn eftir hverja
helgi og myndir af skólaböllum
framhaldsskólanna.
rás i
6,30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05 Lauf-
skálinn 9.45 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn
söngvanna 11.03 Samfélagið f nærmynd 12.00
Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vítt og
breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar
15.03 Hugsað heim. 16.13 Hlaupanótan 17.03
Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00
Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.10 Kvöldtónar 20.30
Raddir að handan 21.25 Lagt upp f ferð 22.15
Lestur Passíusálma 22.22 Lóðrétt eða lárétt
23.10 Til allra átta
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
Flóttinn er í kvöld
Stöð 2 sýnir í kvöld klukkan 21.45 þrettánda
í þáttinn af Prison Break. í lok síðasta þáttar
skar T-þag mafíuforingjann John Amzzi á háls
með rakvélablaði. í byrjun þessa þáttar er
hann fluttur í burtu með sjúkraflugi. Þetta set-
ur alla áætlunina í hættu en það er ekki um
neitt að velja þar sem aftaka Lincolns er dag-
inn eftir. Sama hvað gerist, þá verða fangarmr
að láta til skara skríða í kvöld. Michael reynir
að finna leið til þess að koma Lincoln ur ein-
í angmn á þeim tíma sem flóttinn a að vera.
Fvrir utan veggi fangelsisins gerir leymþjon-
ustumaðurinn Kellerman hvað sem hann get-
ur til þess að stoppa Veronicu.
’ *E» m Mí-
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2
9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis-
útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30
Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.00 Fréttir
22.10 Rokkland
Gæði á góðu verði
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.00 Football: UEFA Champions League 13.00 Foot-
ball: World Cup Series 1330 Snooker Worid Champ-
ionship Sheffield 16.30 Football: Worid Cup Season
Magazine 17.00 Football: Worid Cup Season Legends
18.00 Snooker: Worid Championship Sheffield 21.00
Football: Worid Cup Season Magazine 21.30 Football:
Worid Cup Season Legends 22.30 Rally Raid: Worid
Cup Tunisia 23.00 Football: Football Power Generation
BBC PRIME
12.00 The Life of Mammals 13.00 Balamory 1320 Tel-
etubbies 13.45 Smarteenies 14.00 Rmbles 14.20 Bits &
Bobs 14.35 Stacey Stone 15.00 Changing Rooms 15.30
Antiques Roadshow 16.15 The Weakest Link 17.00
Doctors 17.30 EastEnders laoo Top Gear Xtra 19.00
Theatre Brz 20.00 Seven Wonders of the Industrial
Worid 20.50 The Vicar of Dibley 21.20 The Trouble with
Sleep 22.20 Holby City 2320 Queen & Country 020
Philip Pullman 1.00 Statistics in the 20th Century 1.30
Statistics in the 20th Century 200 The Business 230
How I Made My Property Fortune 3.00 Search 3.15
Look Ahead 3.30 Kids English Zone 4.00 Writing & Pict-
unes 4.20 Making Books 4.40 The Globe Theatre 5.00
Balamory a20 Teletubbies 5.45 Smarteenies 6.00
Rmbles
NATIONAL GEOGRAPHIC
1200 Megastructures 13.00 Night Hunters 14.00 Meg-
astructunes 15.00 Earth Shocks 16.00 San Francisco
Earthquake 17.00 Battlefront 1730 Battlefront 18.00
Mosquito Hell 19.00 Secret Bible 20.00 Air Crash In-
vestigation 21.00 Air Crash Investigation 22W Air
Crash Investigation 23.00 Air Crash Investigation 0.00
Air Crash Investigation
ANIMAL PLANET
1200 RSPCA - Have You Got What it Takes? 1230
Wildlife SOS 13.00 Equator 14.00 Miami Animal Police
15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS 16.00 Amazing *
Animal Videos 1630 The Planet’s Funniest Animals
17.00 Aussie Animal Rescue 17.30 Monkey Business
18.00 Great Ocean Adventures 19.00 Maneaters 19.30
Predator’s Prey 20.00 Animal Cops Houston 21.00
Animal Precinct 21.30 Monkey Business 2200 Em-
ergency Vets 2230 Hi-Tech Vets 23.00 Pet Rescue
23.30 Wildlife S0S 0.00 Maneaters 030 Predator’s Prey
1.00 Great Ocean Adventures 200 Aussie Animal
Rescue 230 Monkey Business 3.00 Animal Cops Hou-
ston 4.00 Pet Rescue 4.30 The Planet’s Funniest
Animals 5.00 Amazing Animal Videos 5.30 Monkey
Business 6.00 Aussie Animal Rescue
DISCOVERY CHANNEL
1200 Rides 13.00 Extreme Engineering 14.00 Extreme
Machines 15.00 Scrapheap Challenge 16.00 Birth of a
Sports Car 17.00 American Chopper 1&00 Myt-
hbusters 19.00 Building the Biggest 20.00 Firehouse
USA 21.00 Brainiac 2200 Mythbusters 23.00 Forensic
Detectives 0.00 FBI Files 1.00 Air Wars 1.55 Babylon
Mystery 245 Great Quakes 335 Ray Mears’ Extreme
Survival 4.00 Extreme Engineering 4.55 Extreme
Machines 5.50 A 4x4 is Bom
MTVEUROPE
13.00 Pimp My Ride 1330 Wshlist 14.00 TRL 15.00 Dis-
missed 15.30 Just See MTV 16.30 This Is the New Sht
17.00 The Rock Chart 1&00 Meet the Barkers 18.30
Totally Scott Lee 19.00 Run’s House 19.30 The Trip
20.00 Top 10 at Ten 21.00 Punk'd 21.30 Aeon Flux 2200
Altemative Nation 23.00 Just See MTV 4.00 Breakfast
Club.
BARNAVÖRUVERSLUN - GUESiBE
simr 553 3366 - www.00i.iis
Partur-Spyrnan-Lyftarar • Eldshöfða 10 • 110 Reykjavtk • Sími: 585-2500 • Fax: 567-9557