Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2006, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2006, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDACUR 25. APRÍL 2006 Sjónvarp DV ► Sýnkl. 18.30 Spenna í Meistara- deild Bein útsending frá seinni leik Villarreal og Arsenal í undan- úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vann fyrri leikinn 1-0 á Highbury og var sterkari aðilinn í leiknum. Villarreal er hins vegar með gríðarsterkan heimavöll og getur allt gerst. Villarreal er í fyrsta sinn í Meistara- . deildinni og hefur gert frábæra hluti. Arsenal gæti komist í úrslit í fyrsta sinn. ► Sjónvarpið kl. 20.20 Maki fyrir barna barnið Þegar Amma Rory kemst að því að hún er farin að hitta Dean aft- ur, ákveður hún að semja frið við Richard og halda Yale-gleðskap til þess að finna viðeigandi maka fyrir barnabarn sitt. Logan mætir í teitið og bjargar Rory frá enn einum tilvonandi eiginmannin- um. Sem sagt, nóg að gerast í Gilmore Girls. N næst á dagskrá... ► Skjár einn kl. 21 Lokaþáttur Heil og sæl Skjár einn hefur undanfarnar tíu vikur sýnt þættina Heil og sæl. Þar hafa Þorbjörg Hafsteinsdóttir og Oscar Umahro Cadogan brýnt fyrir íslendingum að borða holian mat. Ein fjölskylda er tekin fyrir í hverj- um þætti og mataræði hennar gerbreytt. Auk þess kennir Oscar landsmönnum að elda einfaldan, hollan og góðan mat. t i þriðjudagurinn 24. apríl 0 SJÓNVARPIÐ M 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (33:52) 18.25 Drauma- duft (8:13) 18.30 GIA magnaða (48:52) (Klm Possible) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós__________________________________ [® 20.20 Mæðgurnar (8:22) (Gilmore Girls V) Bandarlsk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gisti- hús I smábæ I Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. 21.05 Nautilus (Nautilus) Norsk heimildar- mynd um leiðangur ástralska könnuð- arins Huberts Wilkins á kafbát undir ísinn á norðurheimskautinu árið 1931. Wilkins ætlaði að verða fyrstur manna til að kafa undlr Isinn. 22.00 Tfufréttir 22.20 Tvieykið (7:8) (Dalziel & Pascoe IV) Syrpa úr breskri þáttaröð. 6.58 Island í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I finu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Veggfóður 14.15 Supernanny 15.00 Amazing Race 5 16.00 Barnatimi Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simp- sons 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 Islandfdag 19.50 Strákarnir 20.15 Amazing Race (5:14) (Kapphlaupið mikla 8) 21.00 Las Vegas (9:22) (Mothwoman) Lífið gengur sinn vanagang á Montecito- spilavitinu og hótelinu í Las Vegas - eða þannig. Bönnuð börnum. 21.45 Prison Break (13:22) (Bak við lás og slá) Veronica kemur úr felum til að hitta Lincoln en aftakan er áætluð næsta dag. Bönnuð börnum. 22.30 The Robinsons (Robinsons) Breskur gamanmyndaflokkur um hina skraut- legu meðlimi Robinson-fjölskyldunnar. 22.55 Twenty Four (12:24) (24) Str. b. börn- um. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Islandidag 19.25 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Islands 19.30 Sirkus RVK (e) 20.00 Friends (16:24) (Vinir 8) Joey ræður ekki við sig lengur. 20.30 Tivolí Skemmti- og fræðsluþátturinn Tivoll er stútfullur af fjöri og fróðleik. 20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Islands 21.00 Bernie Mac (3:22)_____________________ ® 21.30 Supernatural (11:22) (Scarecrow) Bönnuð börnum. 22.15 The Beach (Ströndin) Frábær mynd frá þrieykinu sem stóð að Shallow Grave og Trainspotting. Str. b. börnum. 23.10 Kórinn 0.35 Kastljós 1.25 Dagskrárlok 23.40 Nip/Tuck (15:15) (Str. b. börnum) 0.25 Splitting Heirs 1.50 Pennsylvania Mineds Story (e) 3.20 The Count of Monte Cristo (e) (B. bömum) 5.25 Fréttir og (sland I dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí 0.10 Extra Time - Footballers' Wive 0.35 Þrándur bloggar 0.40 Friends (16:24) (e) 1.05 Tivoll S3á77 BIÓ STÖÐ2-BÍÓ I 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit / útlit (e) 15.45 Sigtið (e) 16.10 The O.C. (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Frasier 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.30 AllofUs(e). 20.00 How Clean is Your House \& 20.30 Heil og sæl - lokaþáttur Aðaláherslan er lögð á að kenna fólki að lifa eftir 10 grunnreglum I matar- æði, sem geta leitt til stórbættrar heilsu og aukinnar orku. Þorbjörg Haf- steinsdóttir og Oscar Umahro Cadog- an hafa þróað grunnreglurnar. 21.00 Innlit / útlit Upplifunin myndar heild sem svikur engan og allir hafa áhuga á heimilinu. 22.00 Close to Home Annabeth gerir allt sem hún getur til þess að ná raðmorðingja áður en að hann nær fleiri fórnar- lömbum. 22.50 Sex and the City 23.20 Jay Leno 0.05 Survivor: Panama (e) 1.25 Frasier (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 17.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn 17.30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs [# 18.30 Meistaradeild Evrópu (Villarreal-Arsenal) Bein útsending frá leik Arsenal og Villarreal í undanúrslit- um meistaradeildar Evrópu. 20.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs Knattspyrnusérfræðingarnir Guðni Bergsson og Heimir Karlsson fara yfir gang mála í melstaradeildinni. Átta liða úrslit eru I fullum gangi og ekkert- er gefið eftir. 20.55 Leiðin á HM 2006 (Destination Germany) 21.20 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær- in úr enska boltanum, næst efstu deild. 21.50 Meistaradeild Evrópu (Villarreal- Arsenal) 23.30 Meistaradeildin með Guðna Bergs 23.50 World Poker 6.00 Normal (Bönnuð börnum) 8.00 Try Seventeen 10.00 Another Pretty Face 12.00 The Master of Disguise 14.00 Try Seventeen 16.00 Another Pretty Face 18.00 The Master of Disguise 20.00 Normal (Venjulegur) D B. börnum. 22.00 Sleeping Dictionary (Elsku Selima) Dramatísk kvikmynd þar sem róman- tfkin er ekki langt undan. B. börnum. 0.00 Wasabi (Bönnuð bömum) 2.00 Bandits (Bönnuð börnum) 4.00 Sleeping Dictionary (Bönnuð börnum) 7.00 Island I bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 12.00 Hádegisfréttir 13.00 fþróttir/llfsstill 13.10 Iþróttir - I umsjá Þorsteins Gunnars- sonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/ls- land í dag/íþróttir/Veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Kompás (e) Islenskur fréttaskýringar- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir)Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabrau 23.15 Kvöldfréttir/lsland I dag/lþróttir 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut Útvarpsstöðin Flass 104,5 fór í loftið i desember og hefur vaxið hægt og þétt síðan. Steindi Jr og Eddi Pjé Tdr, bros & alkahól er á föstudög- um milli klukkan 18 og 20. „Það hefur gengið framar björt- ustu vonum," segir Ómar Vilhelms- son, einn eigenda vefjarins Flass.net og útvarpsstöðvarinnar Flass 104,5 sem er til húsa í Síðumúla 29. Útvarpsstöðin Flass 104,5 var formlega sett í loftið af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur mennta- niálaráðherra þann 2. desember 2005. Síðan hefur stöðin hægt og þétt fest sig í sessi í útvarpsflórunni. Helsti markhópur stöðvarinnar er yngri kynslóðin, en þar má þó finna eitthvað við flestra hæfi sem eru ungir í anda. Ómar segir að aug- lýsendur séu meira og meira að taka við sér og að Flass muni halda sömu áherslum: „Við munum halda áfram að leggja áherslu á útvarp fyrir ungt fólk." Útvarpsstöðin sprettur út frá vefnum flass.net og dregur einnig nafn sitt þaðan. Nokkrir ungir strák- ar hafa haldið úti síðunni um þó nokkurt skeið. Þar má finna upplýs- ingar um skemmtanalífið í Reykjavík OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. IO AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 í:nsiífj ENSKl BOLTINN 7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum (e) 14.00 Bolton - Charlton frá 22.04 16.00 Everton - Birmingham frá 22.04 18.00 Newcastle - W.B.A frá 22.04 20.00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. 21.00 Fulham - Wigan frá 24.04 Leikur sem fór fram I gærkvöldi. 23.00 Birmingham - Blackburn frá 19.04 1.00 Dagskrárlok Kóngurinn og Fíflið á X-l Kóngurinn og Fíflið eru með kvikmynda- þátt öll þriðjudagskvöld milli klukkan 22 og 24 á XFM 91,9. Núna þegar sumarið nálgast er nóg um að vera í kvikmyndaheiminum og þeir félagar með fullt á sinni könnu. Þeir gefa líka hlustendum fullt af veglegum varningi þannig að það borgar sig að hlusta. BYLGJAN FM98.9 7.00 (sland í bítið 9.00 (var Cuðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 óskalagahádegi 13.00 Rúnar Róberts 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og (sland I dag 19.30 Bjarrii Ólafur / (var Halldórs 1.00 Ragnhildur Magnúsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.