Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ2006 Fréttir DV Vísitölur: ICEXMAIN 5.008 t-0,21% - DowJones 11.011 a 2,46% - NASDAQ2.081 a 2,11% - FTSE100 5.778 a 1,35% - KFX 362 a 1,00% Viðski Viðskipti eða mansal / viku/ok Vogunarsjóðir i Bretlandi virðast nú fyrir al- vöru vera farnirað sýna áhuga fjárfestingu á knattspyrnumönnum. Breska knatt- spyrnusambandið er jákvætt á þessa þróun á meöan leikmannasamtökin Professional Footballers' Association (PFA) lýsa yfír áhyggjum og segja að hér sé verið að versla með fólk, að því er fram kemur i frétt blaðs- ins The Sunday Times. Aftur á móti viður- kenna samtökin að um arðbær viðskipti geti verið að ræða en áhættan sé jafnframt mikil. Greining KBbanka segir frá. Það eru þó ekki breskar fótboltabullur sem hafa riðið á vaðið hvað slíkar fjárfestingar varðar því þess slags viðskipti hafa lengi verið töluvert vinsælannars staðar. Stærsti vogunarsjóðurinn sem höndlar með knattspyrnumenn er staðsettur ÍPortúgal og hefur fjárfest fyrir um 7,5 milljónir punda í leyfum til félagaskipta (e. transfer right) 15 leikmanna i Evrópu. Skv. Nuno Goncalves sem stýrir sjóðnum skil- aði hann að meðaltali 15% ávöxtun. Sem dæmi má nefna að portúgalskur sjóður keypti 35% hiuti Ron- aldo á 450 þúsund pund þegar hann var 16 ára og hagnaðist um 3,82 milljónir punda eðavelyfír hálfan milljarð kr. þegar hann var seldur til Manchester United árið 2003. Markaðsmaðurinn w tr ‘ - j m Þórður Már Jóhannesson Þórður Már Jóhannesson íyrrverandi forstjóri Straums- Burðaráss er inarkaðsmað- ur vikunnar. Uppgjör félags- ins á öðrum ársíjórðungi vakti verðskuldaða athygli og var mun betra en tleslir töldu. Straumur-Burðarás skilaði 307 milljón króna hagnaði á öðrum ársfjórðungi sein var umtalsvert umfram spár og má til dæmis nefna að grein- ing Glitnis hafði spáð félaginu tæplega 1,5 inilijarðs tapi. Þórður Már er fæddur og uppalinn á Akranesi. Kftir að hann lauk námi í hagfræði frá Iláskóla íslands 1999 starfaði hann fyrst hjá Kaupjiingi. Síð- an varð liann framkvæmda- stjóri lllulahréfasjóðsins og í frainhaldiaífivíframkvaMnda- stjóri Straums hf. áður en fé- lagið var sameinað Burðarás. Kftir sameiningu félaganna í eitt varö Þórður Már forstjóri þess. Mikill uppgangur hef- ur verið hjá Straumi-Burða- rás frá upphafi forstjóratíð- ar Þórðar og þar til hann var látinn taka pokann sinn fyrir sköminu síðan. Þannig náinu heildareignir hankans 341 milijörðum króna í lok sið- asta Ijórðungs og höfðu auk- ist um 31% frá áramótum. Út- lán og kröfur hafa aukist úr 00 milljöröuin króna um síð- ustu áramót og i 138 milljaröa í lok júní eða uni 129%. Kigiö fé nemur nú 128 inilljöröum króna og hefur aukist um 12,8 milljarða frá áramótuin. Uppbygging Bank Lviv í Úkraínu gengur samkvæmt áætlun. Hinir íslensku íjárfestar, und- ir forystu MP Fjárfestingarbanka hf., sem keyptu bankann hafa styrkt stöðu hans með auknu hlutafé frá þvi að þeir tóku formlega við rekstrinum i maí síðastliðnum. Fjárfestarnir eru Sparisjóðirnir og segir Margeir Pétursson stjórnarformaður MP að í rekstri Bank Lviv verði stuðst við reynslu og þekkingu Sparisjóðanna af rekstri banka af þeirri stærð. Hátt á annan milljarð varið í aukið hlutafé Frá því að íslenskir fjárfestar, undir forystu MP Fjárfestingarbanka hf. tóku formlega við stjóm Bank Lviv í Úkra- ínu hafa þeir unnið að því að styrkja hann með auknu hlutafé. Nemur þetta aukna fé nú hátt á annan milljarð króna. Fjárfestamir sem em með MP Fjárfestingarbanka er Fjárfestingarfé- lag Sparisjóðanna og það var stefnan frá upphaíi að kaupa banka af þeirri stærð sem Bank Lviv er og byggja hann síðan upp innan frá. Allmarg- ir vestrænir bankar hafa keypt banka í landinu á síðustu tveimur árum, þar á meðal eru sænski SEB-bankinn, ínt- esa á Ítalíu, Raiffeisenbank, Austurríki og BNP Paribas í Frakklandi. Næsta vetur er síðan ætlunin að opna útibú Bank Lviv í Kiev, höfúðborg Úkraínu. Hefur fasteignafélag í eigu Islendinga þegar keypt mjög vel staðsetta fasteign í miðborg Kiev. Uppbygging á áætlun UppbyggingáBankLvivhefurgeng- ið eftir áætlunum að sögn Margeirs Péturssonar, stjómarformanns MP Fjárfestingarbanka og er meðal ann- ars stuðst við þá þekkingu og reynslu sem Sparisjóðimir hér heima hafa af rekstri banka af þeirri stærð sem bank- inn er. MP Fjárfestingarbanki hf. legg- ur áherslu á Mið- og Austur-Evrópu í útrás sinni. Auk kaupanna á Bank Lviv hefur MP Fjárfestingarbanki starfsleyfi í Eystrasaltslöndunum þremur, und- irbýr opnun útibús í Litháen og rekur útibú í Englandi. Aðild að kauphöllum Stjómir kauphaflanna í Tallinn í Eistlandi, Ríga í Lettlandi og Vilm'us í Litháen hafa samþykkt umsókn MP Fjárfestingarbanka hf. um aðild að kauphöllunum. Bankinn er þannig fyrsta íslenska fjármálafyrirtækið með aðild að kauphöUunum og er tólfta fjármálafyrirtækið með aðUd að öUum mörkuðum Eystrasaltsrikjanna. Bank- inn mun stunda viðskipti í kauphöU- um Eystrasaltsríkjanna undir kenni- leitinu MPB. Áhugaverð tækifæri Styrmir Þór Bragason, fram- kvæmdastjóri MP Fjárfestingarbanka hf., segir aðUd að kauphöUum Eystra- saltsríkjanna veita aðgang að mjög áhugaverðum tækifærum. „AðUdin styrkir starfsemi bankans á erlendri grund og opnar tækifæri fyrir fjárfesta og fyrirtæki sem vUja hasla sér vöU á þessu svæði," segir Styrmir Þór í frétt um máUð á vefsíðu bankans. „Við höf- um verið virk í Austur-Evrópu síðusm misserin og aðUdin styrkir okkar við- skiptavini á þeim slóðum enn frekar. AðUdin er ennlremur í samræmi við stefhu bankans um vöxt erlendis". Stofnaður 1999 MP Fjárfestingarbanki var stofn- aður 1999 og fékk starfsleyfi sem fjár- festingarbanki árið 2003. MP Fjárfest- ingarbanki hefur starfsleyfi tíl rekstrar lánafyrirtækis og er aðUi að KauphöU íslands. MP Fjárfestingarbanki veit- ir skýrt afmarkaða fjármálaþjónustu. Bank Lviv Nýtt útibú opnað i Kiev i vetur. Bankinn sinnir eignastýringu fyr- ir ólika hópa fjárfesta, annast miðl- un verðbréfa á innlendum og erlendum mörkuðum og fæst við margvís- leg verk- efni sem tengjast þjónustu og ráðgjöf tU fyrirtækja, sveitarfélaga og fagíjár festa. Styrmir Þór Bragason Aðildin að kauphöllunum er isamræmi viðstefnu bankans um vöxterlendis. Margeir Pétursson Uppbyggingin á Bank Lviv gengur eftir áætlun. Erlendir aðilar inn á markaðinn? ’ir friðarsinnann Uppgjör Straums - Burðaráss var vel yfir væntingum markaðarins. Vega þar þyngst auknar tekjur af lána- starfsemi og fyrirtækjaverkefnum auk þess sem tap af stöðutökum á markaði var minna en vænst var. f næstu viku birta KB og Landsbanld uppgjör sín og verður því spennandi að sjá hvort þau uppgjör verða líka betri en væntingar standa til en það yrði klárlega mjög jákvætt fýrir markað- inn. Hvort það muni valda hækkunum á markaði er þó erfitt að segja þar sem mark- aðurinn er mjög rólegur þessa dagana. Það ætti þó að styrkja enn betur stoðir þessara banka og gera þá að betri fjárfestingarkostum til lengri tíma litið. Síðustu daga hefur krónan styrkst allnokk- uð og verður að telja líklegt að þar sé mikið um að ræða styrkingu vegna er- lendra aðUa sem eru að kaupa krónur og að öUum líkindum íslensk skuldabréf. Vext- ir eru mjög háir og krónan tíltölulega veik og þar afleiðandi ekki mjög mikU áhætta af fjárfestingu hér á landi í skuldabréfum. Það má líka færa rök fyrir því að það sama eigi við um fjárfestingar í íslenskum hlutabréf- um þar sem áhættan af því að kaupa í ís- lenskum krónum núna er minni en oft áður og verðlagning hlutabréfa nokkuð sann- gjöm. Slík innkoma myndi styrkja markaðinn mikið og yrði jákvæð fyrir þróun hans á næstunni. Valdimar Svavarsson Verðbréfamiðlari gefur góð ráð. Til sölu er kertagerð með öllum ' rfaði. fylgja meðal ann- : vaxi til friðarkerta- g þrír vaxpottar og ýmis færi til kertagerðar. Nokk- af mótum, til dæmis fer- pýramídaform og kúluform. Kveikur fylgir með í kaupunum en fst er hversu langur harin er. Þetta er gott tækifæri fyrir fólk i er flinkt í höndum, kannski sér- iega fyiir listamenn því kerta- rð bíður upp á marga möguleika sköpun. Kertagerð þarf ekki mikið pláss og i því allir að gera komið sér upp þannig arðbærum heimilisiðnaði í bflskúrnum eða jafnvel geymslunni. Fyrirtækjasala Islands sér um sölu á kertagerðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.