Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Blaðsíða 36
48 FÖSTUDAGUR 2 7. JÚU2006 Helgin DV Hunsaði ástralska blaðamenn Anna prinsessa, sem valin hefur verið sú þriðja vinsælasta (bresku konungsfjöl- skyldunni, á eftir drottningunni og Vilhjálmi, var ekkert nema dóna- skapurinn þegareinkaþota henn- ar lenti (ÁstraKu. Fjöldi fjölmiðla- manna var mættur til að taka á móti prinsessunni sem hunsaði allar spurningar þeirra og lét sig hverfa inn (b(l. Prinsessan er að enda langt ferðalag sitt og lenti f óskemmtilegri reynslu I Suva þar sem karlmaður var handtekinn eftir að hafa kastað flösku úr járni I áttina til hennar. WnMiÉm Æ/di Mímis^[!S§w§Mw Yfír þrjú þúsund manns fögnuðu afmælisdeginum með Viktoríu krónprinsessu Sviþjóðar á föstu- daginn. Veisluhöld prinsessunnar, sem hélt upp á 29 ára afmælið, fóru fram í sumarhúsi konungs- fjölskyldunnar en kærastinn henn- ar, Daniel Westling, mætti í fyrsta skiptið i afmæli kærustunnar. Vikt- oria var hrærð yfír fjölda gesta sem mættu.„Fjöldinn kemur mér alltafjafn mikið á óvart og ég mun muna eftir ykkur þegar ég verð gömul kona." Einstæð tveggja barna móðir seldi bresku blaði sögu af kvöldi sem hún eyddi með Harry prins. Chelsy Davie lætur sem ekkert sé en þetta er í fjórða skiptið sem fréttir af Harry kyssandi aðrar konur rata í fjölmiðlana. Vinir Chelsy segja að hún taki þetta nærri sér en kunni að láta sem ekkert sé fyrir framan fjölmiðlana. Kon- an sem Harry kyssti er næstum 15 árum eldri en prinsinn sjálfur. Vilhjálmur og Harry mættu ekki í afmælisveislu Beatrice prinsessu Beatrice hélt upp á 18 ára afmælið ffmttaiíu Hákon krónprins og fóstursonur hans, Maríus, skemmtu sér vel saman um síðustu helgi þegar Hákon kenndi syni Mette-Marit á brimbretti. Maríus er orðinn níu ára gamall en hann var aðeins þriggja ára þegar móðir hans og Hákon kynntust. Norskir fjölmiðl- ar fóru hamförum þegar fréttir bárust afsambandi Hákonar við einstæða móður en í dag hafa flestir Norðmenn tekið litlu fjöl- skylduna ísátt. Hákon og Mette- Marit eignuðust Ingrid árið 2004 og litla prinsinn Sverre Magnus í desember á síðasta ári. HARRY Beatrice, dóttir Andrews prins og Söruh Ferguson, hélt upp á 18 ára af- mælið sitt um síðustu helgi þótt hinn eiginlegi afmælisdagur hennar sé ekki fyrr en þann 8. ágúst Andrew varð æfur þegar hann komst að því að Sarah, Viihjálmur og Harry hefðu öll afboðað sig í veisluna en um grímuball var að ræða þar sem gestir mættu í búningum sem tengdust fæðingarári prinsessunnar, 1988. Innanbúðarmaður úr kontmgshöll- inni sagði blaðamanninum Richard Kay að það kæmi fáum á óvart að eldri meðlimir konungsijölskyld- unnar mættu ekki þar sem veislan höfðaði frekar til yngri kynslóðarinn- ar. „Karl og Camilla mættu ekki held- ur. Andrew var sama um það en hann hefði viljaö sjá Vilhjálm og Harrymæta." Sögusagnir um að Harry myndi taka kærustuna, Chelsy Davy, með sér í veisluna og nota tækifærið til að kynna hana fyrir ijölskyldunni fóru fyrir lítið þegar prinsinn mætti ekki einu sinni sjálfúr. Beatrice prinsessa Sagan segir að Andrew pabbi hennarsé bálreiður við Harryog Vilhjálm fyrirað mæta ekki í afmælisveisluna. kyssir fjórðu konuna Harry prins Prinsinn eyddi öllu kvöldinu og nóttinni með hinni 34 ára Catherine Davies. hún kann að sýnast fyrir framan eins hafa farið með sína sögu í fjölmiðlana." Þetta er í fjórða blöðin þar sem einhver vina henn- skiptið sem fréttir af framhjáhaldi ar hafi þegar kjaftað. „Ég vil segja hans hafa birst í fjölmiðlum. Fyrst sannleikann. Það gerðist ekkert. átti Harry að hafa haldið fram hjá Við kysstumst bara." með nuddara, síðan gamalli kær- ustu, svo nektarfyrirsætu og svo þessari Catherine sem segist að- Harry prins, líkt og aðrar stjörnur, hefur oft brennt sig á því að vinir svíkja og stinga hann í bakið með því að selja sögur í fjölmiðlana. Þegar breska blaðið Sunday Mail birti rúmlega tveggja blaðsíðna umfjöll- un um næturbrölt einstæðrar móður með prinsinum hefur hann örugglega talið að kærastan hans, Chelsy Davy, yrði vitlaus út í hann. Fyrirsögn greinarinnar gaf til kynna að prinsinn hefði enn einu sinni haldið fram hjá Chelsy en við lestur greinarinnar kemur annað í ljós. Hin einstæða, 34 ára tveggja barna móðir, Catherine Davies, segist aðeins hafa upplifað skemmtilegt kvöld með prinsinum sem hafi endað með tveimur ástríðufullum kossum. „Harry kom mér mjög á óvart. Hann er aðeins 21 árs gamall en afar þroskaður miðað við aldur," segir Catherine, sem kynntist prinsinum í gegnum sameiginlega vini. „Við eyddum kvöldinu í að ganga á milli skemmtistaða og spjalla og hlæja. Aldrei í lífinu hefði ég haldið að hann væri að reyna við mig. Hann er sannur herramaður sem kann að koma fram við konur." Catherine heldur áfram að lýsa fjörinu í viðtalinu og segist oft hafa þurft að klípa sig til að athuga hvort hana væri kannski bara að dreyma. „Ég trúði þessu ekki. Ég var að skemmta mér með prinsi. Ástfangin Chelsy létsem ekkert væriþegar hún mætti á pólóleik prinsins eftir að fréttir afframhjáhaldi hans birtust í blaði. Þegar leið á morguninn ákvað ég að koma mér heim enda hafði nóttin liðið svo hratt. Þá greip hann mig og kyssti mig ástríðufull- um kossi. Eg var agndofa og kom ekki upp orði. Aldrei í lífinu hefði ég trúað að ég ætti eftir að kyssa prins. Hann minntist aldrei á Chel- sy og ég er ekki með neitt sam- viskubit. Við gerðum ekkert af okk- ur." Strax á mánudaginn birtust myndir af Chelsy þar sem hún fylgdist með kærastanum keppa í póló. Kærasta prinsins var kát og glöð þar sem hún stóð á hliðarlín- unni og hvatti Harry áfram. Svo virðist sem greinin hafi engin áhrif haft á hana en vinir hennar segja að það sé ekki allt sem sýnist. „Chelsy er brjáluð við Harry en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.