Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Qupperneq 43
r*V Helgin
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ2006 55
Sakamal
Kastaði sér tvisvar fyrir lest
Vitni sáu karlmann kasta sér fyrir lest i Herts í Bretlandi í sidustu viku.
Maðurinn slapp ómeiddur á undraverðan hátt. Lögreglan var strax
kölluð á staðinn en maðurinn var horfinn þegar hún kom. Stuttu
seinna fréttist afsama manninum á annarri lestarstöð þar sem hann
hafði kastað sér fyrir aðra lest. Iþetta sinn dó hann samstundis. Mað-
urinn var 45 ára, giftur tveggja barna faðir.
•• . - > : ' c- o
Horfðu á
pabba
sinn
drepinn
Tvö börn ,
horfðu á / \
pabba
sinn skot- \x
inn til bana í
Bretlandi í síð- /
ustu viku. Hinn V I
29 ára Jason ^
Greene var skotinn j
af stuttu færi þegar I
hann var að sækja
börnin sín í skólann. J
Hann hafði sett
börnin, 8 ára son og 4
ára dóttur, inn í bílinn
þegar öðrum bíll var lagt
við hlið hans. Jason lést
áður en sjúkraþyrla kom
á vettvang. Lögreglan
hefur fundið bíl morð-
ingjans en kveikt hafði
verið í honum. Börnin
sluppu ómeidd.
Myrtu
eldri
hjón
Tveir Spánverjar eru nú
yfirheyrðir vegna morðs á
breskum hjónum á
Kanaríeyjum. Annar
mannanna er talinn hafa
barið Brian Johnson 59
ára og eiginkonu hans,
Tinu 57 ára, til bana þeg-
ar hjónin ætluðu að leigja
íbúð af þeim í La Oliva í
Fuerteventura. Hinn mað-
urinn er talinn hafa hjálp-
að morðingjanum við að
losa sig við líkin en þau
fundust grafin í jörðu
lægt húsinu. Hjónin fluttu
frá Suður-
Walesfyrir
/^ nokkrum árum og
, ætluðu aðflytja á
milli íbúða þegar þau
^/'"~v^oru drepin.
Hin 15 ára Rochelle Holness yfirgaf heimili sitt seint á sunnudagskvöldi til að hringja
í kærastann sinn úr símaklefa í nágrenninu. Hún kom aldrei heim aftur. Fjórum dög-
um eftir hvarf hennar fannst líkið af henni niðurbútað í ruslatunnum. Raðnauðgari
hefur verið dæmdur í lifstíðarfangelsi fyrir morðið. Foreldrar Rochelle segja fjölmiðla
ekki hafa skipt sér af máli dóttur þeirra þar sem hvíta fyrirsætan Sally Anne
Bowman, sem myrt var í sömu vikunni, hafi fengið alla athygli fjölmiðlanna.
Raðnauðgari myrti dóttur okkar
Sunnudaginn 25. september árið
2005 yfirgaf hin 15 ára skólastúlka,
Rochelle Holness, heimili sitt til að
hringja í kærastann sinn úr símaklefa
á homi götunnar. Hún kom aldrei
heim aftur. Fjórum dögum síðar
fannst lík hennar í mslafötum hjá
verslunarmiðstöð í nágrenninu.
Sjúkraflutningamenn fundu líkið fyr-
ir tilviljun miðvikudaginn 28. sept-
ember þegar þeir vom á leiðinni til
karlmanns í vanda í Milford-tumun-
um í Catford. Móðir Rochelle, Jenni-
fer Bennett, hefur lýst lífi sínu sem lif-
andi helvíti síðan hún missti dóttur
sína. „F.ngillinn minn var fullur af lífi,
hún var regnboginn minn og dýr-
mæta bamið mitt."
Leitaði sjálfur í sólarhring
Jennifer tUkynnti um hvarf dóttur
sinnar tveimur dögum eftir að hún yf-
irgaf heimilið. Móðirin hafði haldið
að Rochelle hefði einfaJdlega farið til
vinkyenna sinna eins og svo oft áður.
Þegar hún komst að því að þangað
hefði Rochelle aldrei komið liringdi
hún strax og lét lögregluna vita. For-
eldrar Rochelle höfðu sldlið þegar
hún var lítiL Þegar pabbi hennar frétti
af hvarfi hennar eyddi hann heilum
sólarliring við leit að henni. Þegar
hann sá lögreglubílana streyma að
verslunarmiðstöðinni í Catford rann
honum kalt vam milli skinns og hör-
unds.
Líkið fannst í ruslafötum
Sama hvemig hann grátbað lög-
regluna um að vera hleypt að vett-
vanginum fékk hann ekki að sjá það
sem sjúkraflutningamennimir höfðu
fundið. Ekki fyrr en búið var að rann-
saka líkamsbútana. „Þetta var Jirika-
legur líkfundur. Denroy Holness sá
líkpokana og vissi um leið hvað væri í
gangi. Hann brjálaðist algjörlega,"
sagði lögregluþjónn sem var á vett-
vangi.
Lögreglan hefur reynt að gera sér
grein fyrir síðustu ferðum Rochelle. í
ljós hefur komið að Rochelle gekk út
úr símaklefanum einsömul en engin
vitni urðu að ferðum hennar. Sjúkra-
flutningamenn komu að tumunum í
Catford eftir að hafa fengið upplýs-
»ingar um sjálfsvígstilraun ungs
manns. Eftir að hafa sótt
manninn og yfirheyrt
konuna sem hringdi
fundust líkamsleifar
Rochelle í mslafötum. Lík
hennar hafði verið bútað
niður og komið fýrir í
fimm mslapokum. Krufn-
ing leiddi í ljós að hún
hafði verið kyrkt.
Vissi af morðinu
Hinn atvinnulausi
John McGrady, 47 ára Rochelle Holness Yfirgaf
karlmaður frá Milford heimili sitt til að hringja I
Towers í Suður-London, kærastann sinn úrsímakiefa.
var fljótlega handtekinn í Hún kom aldrei afturheim.
tengslum við málið. Áður
hafði 47 ára kona verið handtekin í
tengslum við morðið. Henni var
sleppt þegar McGrady var handtek-
inn. Konan, sem var vinkona
McGradys, viðurkenndi að hafa vitað
af morðinu en sagðist hafa fengið svo
mikið áfall að hún hefði ekki getað
látið neinn vita. Tæpu ári síðar var
McGrady dæmdur í lífstíðarfangelsi
fyrir að myrða Rochelle á heimili sínu
einhvem tímann á milli 25. og 28.
september.
Jennifer Bennett Móðir
Rochelie hefur lýst llfí slnu
sem lifandi helvlti síðan
Rochelle fannst Idtin.
Oft verið dæmdur fyrir
nauðganir
Kviðdómur heyrði McGrady lýsa
því hvemig hann myrti Rochelle og
hvemig hann hefði farið í verslun
næsta dag til að kaupa vélsagarblöð.
Þetta var ekki fýrsta ofbeldisverkið
sem McGrady framdi. Árið 1984 var
hann kærður fyrir þrjár nauðganir en
sýknaður af þeim öllum. Fjórum
ámm síðar var hann sendur í sex ára
fangelsi fyrir tvær nauðganir. Árið
1993 var hann aftur fangelsaður. í það
skiptið fyrir að hafa rænt konu í
Woolwich og haldið henni nauðugri.
Mun aldrei losna aftur út
„Við höfðum ekkert heyrt til
McGradys síðan 1997. Enginn hefði
trúað því hversu illur hann væri í
rauninni. Hann hefur skipt reglulega
um nafn svo hann þekkist ekki. Harm
er atvinnulaus alkóhólisti sem eyði-
lagði líf sitt á drykkju og fór aldrei
langt frá heimili sínu," sagði lögreglu-
maður og bætti við að hann myndi í
Þrír háskólastúdentar fundust látnir í Bandaríkjunum um síöustu helgí
Fjöldamorð eða fjöldasjálfsmorð
Þrír háskólastúdentar fundust
látnir á heimili nálægt háskóla-
garði í Wyoming í Bandaríkjun-
um um síðustu helgi. Ungmenn-
in höfðu verið að drekka um
kvöldið en lögreglan telur að þau
hafi annað hvort verið myrt eða
um sameiginlegt sjálfsmorð sé að
ræða. Einn slapp lifandi en
meiddur, en fólkið þekktist allt.
Þó nokkur morðvopn fundust á
vettvangi en lögreglan verst allra
frétta. Verið er að kryfja líkin. Þau
látnu, Justin R. Geiger, tvítugur,
Amber Carlson, 19 ára og Adam
Tower tvítugur, höfðu haldið lítið
partí um kvöldið sem endaði á
þennan hrikalega hátt. Anthony
IQochak, 19 ára, komst lifandi af.
Hann og Geiger leigðu íbúðina
ásamt þremur öðrum sem voru
ekki heima þegar voðaverkin
voru framin. Nágrannar kölluðu á
lögregluna um nóttina eftir að
hafa heyrt Klochak kalla á hjálp.
Skólastjórinn í háskólanum sagði
nemendur og kennara í sorg
vegna atburðarins. „Hugsanir
okkar eru hjá fjölskyldum fórn-
arlambanna og við munum gera
okkar til að hjálpa þeim í þessari
sorg."
Vopn Alls kyns vopn
fundust þarsem fólkið
fannstlátið.
fr amtíðinni ná upp úr morðingjanum
hvemig hann náði Rochelle inn í íbúð
sína. „Eg lofaði foreldrum hennar öll-
um upplýsingum og mun ná þeim
upp úr honum. Ég er samt viss um að
hann notaði ofbeldi til þess. Rochelle
var ekki týpan til að fara með ókunn-
ugum manni heim sem hún treysti
ekki. Hún var sjálfstæð og hefði barist
hetjulega á móti. Þetta hrikalega
ódæðisverk hefur eyðilagt líf heillar
fjölskyldu. Þau munu aldrei verða
söm aftur. Ég er feginn að McGrady
mun aldrei losna úr fangelsi aftur svo
hann meiði ekki fleiri."
Segist sjá eftir gjörðum sínum
McGrady sagðist sjá eftir gjörðum
sínum við réttarhaldið. Jennifer,
móðir Rochelle, sagðist þó ekki trúa
orði af vörum morðingja dóttur sinn-
ar. „Hann segist finna íyrir skömm,
sorg og eftirsjá en hann hefur aldrei
beðið okkur afsökunar. Eina mann-
eskjan sem hann hefur beðið fyrir-
gefningar er þáverandi kærastan
hans. Þeir sem hlusta vandlega á orð
hans heyra að hann skammast sín
ekki. Hann hefur neitað að starfa með
yfirvöldunum og reynir að lengja rétt-
arhöldin og þar með sársauka okkar
eins og hann getur. Það er engin refs-
ing sem dugar en McGrady verður að
loka inni svo hann geti ekki meitt
fleiri stúlkur á þann hátt sem hann
særði Rochelle. Við vonum að réttar-
kerfið bregðist okkur ekki rétt eins og
það brást öðrum fómarlömbum
hans. Nauðgarar og morðingjar verða
John McGrady Hefur oft verið kserður fyrir
nauðganir. Hann hefur alltaf sloppið eftir
stutta dóma. Iþetta skiptið sleppur hann
vonandi aldrei út aftur.
að vera dæmdir svo þeir meiði ekki
aftur. Við óskum þess að á meðan
McGrady sitji inni muni hann skilja
það sem hann hefur gert okkur svo
hann geti tekið ábyrgð á gjörðum sín-
um og útskýrt fyrir okkur af hverju
hann gerði Rochelle þetta. Á meðan
hann situr þögull munu dagar okkar
vera myrkrir," sagði Jennifer við fjöl-
miðla eftir réttarhaldið og þakkaði
lögreglunni fyrir vel unnin störf. „Á
meðan við syrgjum em fyrri fómar-
lömb hans í hugum okkar. Við mun-
um aldrei gleyma Rochelle. Hún
færði gleði í líf okkar og við munum
halda um þær minningar."
Sökuðu fjölmiðla um
kynþáttafordóma
Vrnir og ættingjar heyrðu föður
Rochelle, Denroy Holness, gráta
óstjómlega er hann las ljóð eftir dótt-
ur sína við jarðarförina. Foreldrar
Rochelle sökuðu fjölmiðlana um að
hafa sýnt kynþáttafordómana með
því að sleppa næstum allri umijöllun
um málið á meðan hvíta fyrirsætan
Sally Anne Bowman, sem myrt var í
sömu viku, fékk alla athygli fjölmiðla.
„Dóttir mín var einnig manneskja og
á jafn mikla virðingu skilið. Fjölskylda
okkar var algjörlega afskipt af hálfu
fjölmiðla." m
téÆm&Há