Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Side 57
DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ2006 69 Mánudagur Þriðjudagur Sólmundur Hólm talarumof mikla umræðu um strætó og auðvitað Pressan „Mérfinnst ótnílegt hvað það er talað mikið um þessi skrapatól ífjölmiðlum miðað við hvað það eni fáirsem nýta sér þennan ferðamáta. Aðallega eru þetta eldri borgarar og ekki veit ég til þess að þeirþurfi að nweta í vinnu. Þeir eru því varla að flýta sérsvo mikið að ekki megi skeika 5-7 mínútum. “ Bitrir rokkarar og allir talaum strætó Það er gúrka í fjölmiðlum núna. Það sé ég best á því að allir virðast vera að velta sér upp úr strætisvögnum borgarinnar. Menn eru ýmist að tala um hve dýrt sé að reka þessa gulu göndla og hinum megin við borðið er neytandinn að tala um að stræt- isvagnarnir séu of seinir og fari leiðinlegar leiðir. Mér fínnst ótrú- legt hvað það er talað mikið um þessi skrapatól í fjölmiðlum miðað við hvað það eru fáir sem nýta sér þennan ferðamáta. Aðallega eru þetta eldri borgarar og ekki veit ég til þess að þeir þurfi að mæta í vinnu. Þeir eru því varla að flýta sér svo mikið að þeim megi ekki skeika um 5-7 mínútur. ^ Vissulega getur verið þreytandi að mæta alltaf of seint í félagsvist en þá er um að gera að leggja bara fyrr af stað, taka strætisvagninn sem kemur 10 mínútur fyrir en ekki 10 mínútur yfir. Það sama gildir um ökumenn sem væla yfir um- ferðarteppu - leggið bara fyrr af stað! Ég veit að það eru allir að tala um þetta Rock Star: Supernova en ég get samt ekki orða bundist. Magni er að standa sig vel. Hann segir reglulega „bitch" með miklum hreim og það kann ég að meta. Það sem ég hef hvað mest gaman af er að fýlgjast með - viðbrögðum hinna svokölluðu íslensku „rokkara" við vel- gengm Magna. Fólk sem þrífur sig ekki og sef- til tvö á daginn á erfítt með að kyngja því að hinn harðduglegi popppiltur Magni sé að standa sig vel. Heldur hefðu þau viljað sjá einhvern félaga sinn sem drekkur með þeim morgunkaffi klukkan 15.00 á Gula geltin- um og hefur gaman af því að spila á gítar vera að syngja þarna. Einhverjir hafa líka sett út á að Magni hafi sagst vera í einni vinsælustu hljómsveit landsins. Ég held að ef við tökum saman sölutölur síðustu ára hér á landi komi það bersýnilega í ljós að Magni hafði rétt fyrir sér. Fólk ætti bara að fara í bað, klippa sig og vakna fyrir hádegi. Það er fyrsta skrefið til frama. Það þarf samt ekki að skafa á sér hausinn eins og Magni frekar en það vill. ► Sirkus kl. 21.50 SmallvUle Þá er komið að ellefta þætti fimmtu þáttraðar af Smallville. Superman heldur áfram að reyna að ná jafnvægi milli gelgj- unnar, ástarinnar og þess að bjarga heim- inum. Clark er góður strákur en það er mikið á hann lagt. I kvöld kemst hann að því að Lana hefur verið að rannsaka geim- skipið með Lex og óttast um leyndarmál sitt. Óþokkar ráðast að Lex og Lönu og það endar illa. - ► Sjónvarpið kl. 20.35 Seinasta Takan í bili LokaþátturTöku tvö er í kvöld. Ásgrímur Sverrisson fær í þáttunum til sín íslenska kvikmyndaleikstjóra og sýnir brot úr mynd- um þeirra. Þar verður engin breyting á í kvöld og fær Ásgrímur að þessu sinni til sín Lárus Ými Óskarsson. Saman munu þeir fé- lagar kryfja verk hans og gefa áhorfendum innsýn í verkin og hvað liggur á bakvið. Jools HoIIand ermáUð Sjón varpið hefur hafíö sýningar á tónlistarþáttum breska píanóleikar- ans Jools Holland að nýju. í kvöld er sýndur annar þátturinn afsex, en í þeim fyrsta komu meðal annars fram hljómsveitirnar Foo Fighters, Black Eyed Peas og Arcade Fire. Mun fjöldi hljómsveita bætast í hópinn og í kvöld koma fram Athlete, Robert Plant, The Go Teaml, The Fall, Mose Allison og Lhasa. íþættinum er blandað saman ólíkustu tónlistar- stefnum og hijómsveitum. NÆST A DAGSKRA sunnudagurinn 23. júlí SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bubbi byggir (808:813) 8.10 Geirharður bojng bojng (7:26) 8.35 Hopp og hí Sessamf (11:26) 9.00 Konstanse (5:6) 9.05 Stjáni 9.28 Sígild- ar teiknimyndir (23:30) 9.35 Líló & Stitch (42:49) 10.00 Opna breska meistaramótið f golfi 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Stundinokkar (12:31) 19.00 Fréttir, (þróttir og veður 19.35 Út og suður (12:17) 20.00 Hve glðð er vor æska (1:4) (La Meglio gioventú) Italskur myndaflokkur sem gerist á fjórum viðburðaríkum áratug- um f lífi tveggja braeðra frá Róm. 21.40 Helgarsportið 21.55 Fótboltakvfild 22.15 451 á fahrenheit (Fahrenheit 451) Frönsk bfómynd frá 1967 byggð á sögu eftir Ray Bradbury um slökkviliðsmann f framtfð- inni. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 0.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok 7.00 Pingu 7.05 Jellies 7.15 Barney 7.40 Myrkfælnu draugarnir 7.55 Stubbarnir 8.20 Noddy 8.30 Könnuðurinn Dóra 9.15 Taz- Mania 1 9.35 Ofurhundurinn 10.00 Kalli litli kanfna og vinir hans 10.25 Barnatími Stöðvar 2 (Horance og Tfna) 10.50 Hestaklúbburinn 11.15 Sabrina 11.35 Ævintýri Jonna Quests 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Það var lagið (e) 15.15 Walk Away and I Stumble 16.25 Curb Your Enthusiasm (5:10) 17.00 Veggfóður (5:20) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.10 Örlagadagurinn (7:12) 19.40 Jane Hall's Big Bad Bus Ride (3:6) (Stór- fenglegar strætóferðir Jane Hall) 20.30 Monk (7:16) 21.15 Cold Case (18:23) (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. 22.00 Eleventh Hour - Resurrection (Á elleftu stundu - Upprisan) Spánnýir breskir sakamálaþættir með stórleikaranum Patrick Stewart, úr X-Men og Star Trek: The Next Generation, í hlutverki vfsinda- mannsins fans Hoods. 23.10 Starsky & Hutch (Bönnuð börnum) 0.50 Ultimate X: The Movie 1.30 Pennsyl- vania Mineris Story (e) 3.00 Touch of Frost: Mistaken Identity (1:2) 4.15 Touch of Frost: Mistaken Identity (2:2) 5.30 Fréttir Stöðvar 2 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVÍ 11.55 Whose Wedding is it Anyway? (e) 12.40 Beautiful People (e) 13.30 The O.C. (e) 14.30 The Bachelorette III - lokaþáttur (e) 16.00 America's Next Top Model V (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Borgin mín (e) 18.30 VölliSnær(e) 19.00 BeveriyHills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Point Pfeasant Spennandi og dularfull- ur unglingaþáttur. 21.30 C.S.I: New York 22.30 Sleeper Cell - NÝTT! Sérlega vel skrif- aðir og trúverðugir þættir þar sem Iff hryðjuverkamanna er sýnt frá þeirra sjónarhorní. Bandariskur múslimi vinnur leynilega fyrir FBI og gengur til liðs við hryðjuverkasamtölc Þetta eru venjulegir fjölskyldumenn, en eiga Ifka annað Iff - Iff sem er blóði drifið! 23.15 Another Woman 0.35 CS.I. (e) 1.30 The L Word (e) 2.20 Beverly Hills 90210 (e) 3.05 Melrose Place (e) 3.50 Óstöðvandi tón- list 10.20 Bergkamp Testimonial 12.00 HM 2006 13.40 4 4 2 14.40 Box - Asturo Gatti v. Carlos Baldomir 16.10 US PGA í nærmynd 16.40 Gillette Sportpakkinn 17.10 Islandsmótið f golfi 2005 18.30 Kraftasport (Suðurlandströllið 2006) 19.00 Sterkasti maður Evrópu 1983 (Europe- an Strongest Man 1983) 19.50 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Celtics 1986) 21.30 Hápunktar f PGA mótaröðinni (PGA Tour highlights) 22.30 HM 2006 (Portúgal - Mexíkó) Upptaka frá leik Portúgal og Mexíkó í D-riðli á HM 2006. m 10.00 Fréttir 10.10 Island 1 dag - brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Vikuskammtur- inn 12.00 Hádegisfréttir / Iþróttir / Veður / Leiðarar dagblaða 12.25 Pressan 14.00 Frétt- ir 14.10 Island i dag - brot af besta efni lið- innar viku 15.00 Vikuskammturinn 16.00 Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Hádegið E 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 18.30 Kvfildfréttir 19.10 örlagadagurinn (7:12) 19.45 Hádegisviðtalið (fróföstudegi) 20.00 Pressan 21.35 Vikuskammturinn Samantekt með áhugaverðasta efni NFS frá vikunni sem er að liða. 22.30 Kvðldfréttir 23.10 Sfðdegisdagskrá endurtekin 6.00 Charlie's Angels: Full Throttle (Bönnuð börnum) 8.00 One True Thing 10.05 Dante's Peak 12.00 Marine Life 14.00 One True Thing 16.05 Dante’s Peak 18.00 Marine Life 20.00 Charlie's Angels: Full Throttle (Englar Charlie's 2) Englarnir snúa aftur f hasargrln- mynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. 22.00 The Salton Sea (Stefnt á botninn) Spennutryllir um mann sem fer illilega út af sporinu. Aðal- hlutverk: Val Kilmer, Vincent D'Onofrio, Adam Goldberg. Leikstjóri: DJ. Caruso. 2002. Strang- lega bönnuð börnum. 0.00 Real Cancun (Bönnuð börnum) 2.00 Darkwolf (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Salton Sea (Stranglega bönnuð börnum) CBsii,kus 18.30 Fréttir NFS 19.10 Seinfeld (1:22) phe Mango) Enn fylgj- umst við með Islandsvininum Seinfeld og vinum hans frá upphafi. 19.35 Seinfeld (2:22) (The Glasses) 20.00 Pfpóla (2:8) (e) 20.30 Bemie Mac (15:22) (e) 21.00 Killer Instinct (8:13) (e) 21.50 Ghost Whisperer (1:22) (e) 22.40 Falcon Beach (7:27) (e) (Wake Jam) Falcon Beach er sumarleyfisstaður af bestu gerð. Þangað fer fólk til að slappa af. 23.30 X-Files (e) 0.20 Jake in Progress (9:13) 0.45 Smallville (10:22) (e) 1.30 Sirkus RVK (e) FÓTBREMSAN GÓÐA vinsœlu dönsku götuhjólin komin aftur HUELLUR.com i einum grænum KILDEMOES G. Tómasson ehf • Súðarvogi 6 • sími: 577 6400 • www.hveilur.com • hvellur@hvellur.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.