Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Blaðsíða 24
Sindri Sindrason fjárfestir 309 þúsund. Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður 114þúsund. Egill Ólafsson söngvari 226 þúsund. Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar Group 290þúsund. Kristinn Björnsson fjárfestir 296 þúsund. Helgin DV 4. ÁGÚST2006 Ríkasta kona Islands með 300 þúsund á mánuði Þegar tekjur íslendinga á síðasta ári eru skoðaðar kemur margt ansi mikið á óvart. Tekjur einstaklinga sem eru vikulega í fréttum vegna kaupa á rándýrum bílum eða húsum eða hlutum í hinum og þessum fýrirtækjum. Sumt af þessu fólki hlýtur hreinlega að eiga bágt með að láta enda ná saman um hver mánaðamót. Þegar DV birti lista yflr ríkustu konur íslands fyrir skömmu var það Guðbjörg Matthíasdóttir, grunn- skólakennari úr Vestmannaeyjum og ekkja Sigurðar ríka Einarssonar, sem vermdi toppsætið. Eignir Guðbjarg- ar voru metnar á um 23 milljarða en stærstur hluti þeirra liggur í rúmlega 40% hlut í Tryggingamiðstöðinni og stærstum hluta ísfélags Vestmanna- eyja. Þrátt fyrir mikinn auð er Guð- björg hins vegar ekki hátekjumann- eskja gagnvart skattinum því hún er aðeins skráð með 306 þúsund krón- ur í mánaðarlaun. Fjárfestar með lágar tekjur Velgengni sumra íslenskra fjár- festa virðist heldur ekki koma fram í mánaðarlaunum þeirra. Þannig er Sindri Sindrason, fjárfestir og stjórn- armaður í Actavis, með 309 þús- und krónur. Bæði hann og eigin- kona hans aka um á glæsibifreiðum sem og sonurinn Sindri yngri, frétta- maður á NFS. Hvorugur fjárfesting- arfélaganna Sigurðar Bollasonar eða Magnúsar Ármann nær 200 þúsund kallinum í mánaðarlaun. Sigurður, sem á tvö einbýlishús sem standa hlið við hlið við Mávahraun í Hafnarflrði og risavillu á Amamesinu, var með rúmar 160 þúsund krónur en Magn- ús, sem situr meðal annars í stjómum FL Group og Dagsbrúnar, móðurfé- lags 365 sem gefur út DV, er með enn lægri laun, eða 106 þúsund. Hörmuleg laun hjá HSÍ Það vekur líka athygli að Viggó Sigurðsson, fyrrverandi landsliðs- þjálfari í handbolta, var aðeins með 86 þúsund krónur í mánaðarlaun þrátt fyrir að vera í starfi hjá Hand- knattleikssambandinu allt árið. Það er ljóst að það er erfitt að ná fyrir salti Sigurður Bollason fjárfestir 163þúsund. í grautinn þegar launin eru und- ir atvinnuleysisbótum og greinilegt að handboltaforystan þarf að hugsa sinn gang. Viggó tókst þó með lagni að koma sér upp einbýlishúsi í Kópa- vogi þrátt fyrir lágar tekjur. Hafði hann efni á sektinni? Eyþór Arnalds, bæjarfulltrúi í Ár- borg og meðlimur hljómsveitarinn- ar Todmobile, virðist heldur ekki hafa rakað inn seðlum í fýrra. Hann var aðeins með 207 þúsund krón- ur í mánaðarlaun og í raun óskiljan- legt hvemig hann gat haft efni á því að leigja sveitasetur í Árborg. Síðan kemur uppsúspuming hvernig hann hafi farið að því að borga sektina fyrir ölvunaraksturinn fræga í maí. Eyþór Arnalds, bæjarfulltrúi í Árborg 207þúsund. Guðbjörg Matthíasdóttir, ríkasta kona á (slandi 306 þúsund. Sigursteinn Másson, , formaður Öryrkjabanda- lags fslands 146 þúsund. Viggó Sigurðs- son, fyrrverandi landsliðsþjálfari í handbolta 86 þúsund. Á lágum launum Sindri Sindrason, fjárfestir og stjórnarmaður I Actavis Group Guðbjörg Matthfasdóttir, eigandi Isfélags Vestmannaeyja Kristinn Björnsson, fjárfestirog stjórnarmaður IFL Group Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar Group Pétur Þorsteinsson, préstur I Óháða söfnuðinum Friðrik Pálsson, eigandi Hótel Rangár Jákup á DulJacobsen, eigandi Rúmfatalagersins Stefán Hilmarsson, söngvari Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Egill Ólafsson, söngvari Eyþór Arnalds, bæjarfulltrúi IÁrborg Selma Björnsdóttir, söngkona Ingvar E. Sigurðsson, leikari HallurHallsson, almannatengill Sigurður Bollason, fjárfestir Sigursteinn Másson, formaður öryrkjabandalags Islands Svanfríður Jónasdóttir, bæjarstjóri á Dalv/k Eyjólfur Kristjánsson, tónlistarmaður Rúnar Alexandersson, fimleikamaður Magnús Ármann, fjárfestir og stjórnarmaður í FL Group og Dagsbrún RagnhildurSigurðardöttir.kylfingur Viggó Valdemar Sigurðsson, fyrrverandi landsliösþjálfari í handbolta “Laun f þúsundum króna á mánuði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.