Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Qupperneq 31
Trnna Alavis fyrirsæta 54 þúsund. Unnur Birna Vilhjáimsdóttir fegurðardrottning 75þúsund. Snorri Snorrason Idol-stjarna 197 þúsund. Hjálmar Jónsson Dómkirkjuprestur 855 þúsund. „Stoltur af því að borga skattana mína Það er ekkert grín að vera frægur á íslandi, að minnsta ef laun fræga fólksins eru skoðuð ofan í kjölinn. Fjölmargir íslending- ar, bæði listamenn og aðrir sem glatt hafa hjörtu þjóðarinnar með hæfileikum sínum á undanförnum árum, lepja nánast dauðann úr skel launalega séð. Fólk eins og Bubbi Morthens kemst ekki yfír 200 þúsund króna markið á mánuði. Það á þó ekki við um Stuðmanninn Jakob Frímann Magnússon sem er alltaf með hæstu mönnum. „Ég er stoltur af því að borga skattana mína," sagði Jakob Frímann þegar hann var spurður út í hverju það sætti að hann væri ár eftir ár launahæsti tónlistarmaður landsins. „Með því legg ég mitt af mörkum til heilbrigðis- og velferðarkerfisins á íslandi." Aðspurður hverju það sætti að margir kollega hans væru með jafn- lág laun og raun ber vitni sagði Jak- ob Frímann einfalda skýringu á því. „Fólk tekur peninga í gegnum einka- hlutafélög og borgar þar af leiðandi minni skatt. Ég er eins og gömlu apó- tekararnir voru, tek þetta í gegnum sjálfan mig," sagði Jakob og hló. Bubbi leynirá sér Eins og Jakob Frímann segir virð- ast margir úr hópi fræga fólksins fá peninga á annan hátt en í beinum launum. Bubbi Morthens, sem er með 186 þúsund krónur á mánuði samkvæmt tölum skattsins, gæti til að mynda aldrei keypt fimm millj- ón króna BMW handa unnustu sinni Hrafnhildi Hafsteinsdóttur. Hann gæti heldur ekki staðið í endurbót- um á sumarbústað sínum við Með- alfellsvatn eða keypt sér bíla á borð við nýja Range Roverinn sem hann ekur á um göturnar og er metinn á tíu milljónir. Prestur í tísku Hjálmar Jónsson, prestur í Dóm- kirkjunni, er launahæstur allra presta og slær sjálfan biskupinn út. Hjálmar virðist hafa tekið við keflinu af Pálma Matthíassyni í Bústaða- kirkju sem „tískuprestur" íslend- inga og segja kunnugir að hann hafi vart undan við að gifta og jarðsyngja fólk. Hjálmar hefur verið dugmildll í þjóðfélagsumræðunni undanfar- in misseri og það á eflaust einhvern þátt í vinsældum hans. Hvaðan koma peningarnir? Athygli vekur hversu lágar tekjur skötuhjúin Anna Ulja Johansen og stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson hafa. Anna Lilja hafði ekki krónu í laun á síðasta ári samkvæmt skattinum en getur samt leyft sér að búa í glæsieign á Sóleyj- argötu og aka um á dýrustu gerð af Range Rover. Lögfræðistörfin voru heldur ekki gjöful fyrir Vilhjálm Hans því hann fékk aðeins 249 þús- und lcrónur á mánuði samkvæmt skattinum. Þrátt fýrir það náði hann að öngla út fyrir leigu á rándýrri íbúð á Laugaveginum sem og ellefu millj- ón króna Bens-bifreið á dögunum. Björn Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri NTC 78þúsund. Björn Hlynur Haraldsson leikari 131 þúsund. Tolli myndlistar- maöur 700þúsund. Jói Fel, bakari og sjónvarpskokkur 731 þúsund. - Guðni Bergsson, lögfræðingur hjá Landsbankanum 941 þúsund. Tinna Gunn- laugsdóttir Þjóðleikhússtjó 629þúsund. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona 602 þúsund. SvavaJohansen, kaupmaður í NTC 612þúsund. 's-lfc Ingibjörg Pálmadóttir fjárfestir 568 þúsund. Magnús Scheving, 7 forstjóri og eigandi ■ Latabæjar 1 7,7 milljón. Bjorn Leifsson, eigandi World Class og Lauga 577þúsund. viðskiptafræðmgur Umilljónir Ágústa Johnson, framkvæmda- stjóri Hreyfingar 583 þúsund. Baltasar Einar Bárðarson umboðsmaður f 481 þúsund. Kormákur Þórunn Lárusdóttir, leik- og söngkona 408 þúsund. leikstjori 519þúsund. Jón Ólafsson tónlistarmaður 448 þúsund. Sigurður G. Guðjónsson, lögfræðingur og útgefandi 1,5 milljónir. Runolfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskól Elva Ósk ans a Bifrost 945 þúsund. Ólafsdóttir leikkona 399þúsund Hafdís Jónsdóttir, eigandi World Class og Lauga 398 þúsund. ■ Jakob Frimann Magnússon tónlistarmaður 7,4 miiijónir. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona 403 þúsund. . Björgvin Halldórsson söngvari 247þúsund. Nina Dogg Filippusdóttir leikkona 364 þúsund. Birgitta Haukdal söngkona 246 þúsund HildurVala Einarsdóttir söngkona 797 þúsund. Tinna Ólafsdóttir, sviðsstjóri hjá Baugi Group 892 þúsund. Viihjálmur Hans Vilhjálmsson lögfræðingur 249þúsund. Bolli Kristinsson, fjárfestir og fyrrverandi eigandi NTC 910þúsund. Holmfriður Karlsdóttir, fegurðardrottning og leikskólakennari 169þúsund. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarmaður 7 milljón. ,%&■ * * Bubbi Morthens tónlistarmaður I86þúsund. Jonsi, tonlistar- maður I Sigur Rós 200 þúsund. Unnur Steinsson, fyrrverandi fegurðardrottning 140þúsund. Laun fræga fólksins Jón Axel Ólafsson, viöskiptafræöingur 1.736 Siguröur G. Guðjónsson, lögmaður og útgefandi 1.492 Jakob Frfmann Magnússon, tónlistarmaöur 1.374 Örn Arnason, leikari 1.145 Magnús Scheving, forstjóri og eigandi Latabæjar 1.092 Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarmaöur 1.036 Runólfur Ágústsson, rektor Viöskiptaháskólans á Bifröst 945 Guðni Bergsson, lögfræðingur hjá Landsbanka Islands 941 Bolli Kristinsson, fjárfestir og fyrrverandi fatakaupmaöur 910 Tinna Ólafsdóttir, sviösstjóri hjá Baugi Group 892 HjálmarJónsson, Dómkirkjuprestur 855 KarlJ. Steingrimsson, Petsinum 851 Karl Sigurbjörnsson, biskup Islands 823 Siguröur Sigurjónsson, leikari 775 Jóhannes Felixson, bakari og sjónvarpskokkur 731 Tolli, myndlistarmaöur 700 Helgi Björnsson, söngvari og leikari 683 Gabrlela K. Friöriksdóttir, myndlistarkona 654 Tinna Gunnlaugsdóttir, Þjóöleikhússtjóri 629 Borgar Þór Einarsson, lögfræÖingur 628 SvavaJohansen,kaupmaöuriNTC 612 Brynhildur Guöjónsdóttir, leikkona 602 Ásgeir Þór Davíðsson, veitingamaöur á Goldfinger 587 Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfmgar 583 Björn Leifsson, eigandi World Class og Lauga 577 Ingibjörg S. Pálmadóttir, fjárfestir og innanhússhönnuöur 568 Jón Jósep Snæbjörnsson, söngvari 539 Karl Pétur Jónsson, aðstoöarmaöur forstjóra Dagsbrúnar 535 Baltasar Kormákur, leikstjóri 519 Andrés Pétur Rúnarsson, eignasali 511 Lilja Hrönn Hauksdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Cosmo 493 Einar Báröarson, umboösmaöur og framkvæmdastjóri Concerts 481 Kristin Stefánsdóttir, eigandi No Name 460 Þórhallur Sigurösson (Laddi), leikari og sölumaöur 451 Jón Ólafsson, tónlistarmaður 448 Engilbert Runólfsson, byggingaverktaki 441 Svavar Örn Svavarsson, hárgreiðslumeistari 417 Jón Gnarr, leikari 413 Óskar Jónasson, ieikstjóri 411 Þórunn Lárusdóttir, leik- og söngkona 408 Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona 403 Elva Ósk Óiafsdóttir, teikkona 399 Hafdls Jónsdóttir, eigandi World Class og Lauga 398 llmur Kristjánsdóttir, lelkkona 378 Sævar Karl Ólason, kaupmaður og klæðskeri 373 Nina Dögg Filippusdóttir, ieikkona 364 Kristján Ra Kristjánsson, athafnamaöur 355 Friörik Þór Friöriksson, leikstjóri 353 Ingibjörg Þorvaldsdóttir, athafnakona 351 Bjarki Gunnlaugsson, knattspyrnuþjálfari og athafnamaður 342 Arnar Gunnlaugsson, knattspyrnuþjálfari og athafnamaöur 335 Hilmir Snær Guönason, leikari 318 íris Björk Tanya Jónsdóttir, kaupmaöur 310 Glsli örn Garöarsson, ieikari 277 Páll Óskar Hjálmtýsson, söngvari 253 Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, lögfræðingur 249 Björgvin Halldórsson, söngvari 247 Birgitta Haukdal, söngkona 246 Ásgelr Friögeirsson, upplýsingafulltrúi Björgólfsfeöga 241 Karl Bjarni Guðmundsson, söngvari og sjómaður 213 Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós), tónlistarmaður 200 Jóhann G. Jóhannsson, leikari 199 Hrafn Gunnlaugsson, leikstjóri 198 Hildur Vala Einarsdóttir, söngkona 191 Snor'riSnorrason, Idolstjarna 191 Bubbi Morthens, tónlistarmaður 186 Hólmfrfður Karlsdóttir, feguröardrottning og leikskólakennari 169 Aðalheiöur Ólafsdóttir (Heiöa), söngkona 147 Jón Sæmundur Auöarson, myndlistamaöurog fatahönnuöur 146 Emilía Björg Óskarsdóttir, söngkona I Nylon 140 Unnur Steinsson, fyrrverandi feguröardrottning 140 Björn Hlynur Haraldsson, leikari 131 Klara Ósk Eliasdóttir, söngkona íNylon 118 Nanna Björk Ásgrlmsdóttir, lögfræöingur 103 Eiður Smári Guöjohnsen, atvinnumaöur iknattspyrnu 85 Alma Guðmundsdóttir, söngkona I Nylon 82 Björn Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri hjá NTC 78 Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, fegurðardrottning 75 EgiH „GiHzenegger" Einarsson, einkaþjálfari og fjölmiölamaöur 72 Björgólfur Takefusa, knattspyrnumaöur 67 Tinna Alavis, fyrirsæta 54 Steinunn Camilla Sigurðardóttir, söngkona i Nylon 53 Magnús Ver Magnússon, dyravöröur 49 Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur 39 Anna Lilja Johansen, móöir 0 Dorrit Moussaieff, forsetafrú 0 Jón Arnar Guöbrandsson, sjónvarpskokkur 0 *Laun í þúsundum króna á mánuði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.