Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Side 54
66 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST2006 Helgin DV Grípinn glóðvolgur Lost-stjarnan Naveen Andrews er ekki I góöum málum. LJósmyndarar náöu þessari mynd afhonum aö kyssa óþekkta Ijóshæröa konu á ströndlnni I Kaliforníu. En Naveen og leikkonan Barbara Hersey hafa veriö saman fátta ár. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem leikarinn tekur hliöarsþor. Fyrir tveimur árum kom I Ijós aö Naveen hafí barnaö unga stúlku á meöan hann og Barbara voru I pásu og axlaöl hann fulla ábyrgö á gjöröum sinum. Naveen hefurekkert viljaö tjá sig um þennan ástríöufulla koss á ströndinni og talsmaöur leikarans segirhann og Barböru enn vera saman. Gatekkimeir Victoria Beckham er aftur komin meö stutthár, en fyrir þásemmuna ekkivarVictoria meðstutthár allan þann tíma serrthúnsöng meöSpiceGirls. FrúBeckham hefurverið ótrúlega dugleg aö fá sér hárfengingar undanfariö og flaug hún akútheim af heimsmeistarakeppninni í fótbolta bara til þess að láta laga á sérháriö. Það ermikil vinna sem fylgirþví að vera frægur. Victoria ætti að þekkja þaö manna best, en við fögnum nýju hárgreiöslunni. Victoria Silversted Virðist svo sannar- lega skemmta sér á þessari mynd. Þrusurass Victoria er hörkukroppur, það fer ekki framhjá neinum. Sænska ofur, ofur kynbomb- anVictoria Silversted er eins og allir aðrir, á skútu í Miðjarðar- hafinu. Það lítur allt út fyrir að Victoria hafi verið að skemmta sér ein á skútunni ef marka má þessar myndir - og það vel. Hvað annað er hægt að segja um þessa gellu nema bara: O, Victoria. SALfc' OÚNDURÚTSALA ADEINS í 4 DAGA KRINGLAN // SMÁRALIND // KEFLAVÍK S.588 5777 // S.544 4646 // S.421 6899 VELAmJL Járnháisi 2 HOReykjavík Sími 5 800 200 www.velar.is Líður ekki vel Mel Gibson er sagöur berjast fyrir llfi sinu. Hann er kominn i meðferð og hefur beðist afsökunar á hegðun sinni. Stuð hjá karlinum Mel ígóðum félagsskap áður en hann var handtekinn. Fullur Mel hefur átt við áfengisvandamái að stríða aiit sitt lifen hafði verið edrú í mörg ár. Umvafinn kvenfólki Mel Gibson er farinn í meðferð eftir frekar vandræðalegt atvik í síð- ustu viku. Stórleikarinn var stöðv- aður í Malibu vegna undarlegs akst- urslags og kom í ljós að alkóhól í blóði hans var langt yfir því sem leyfilegt er. Þar að auki var hann með opna áfengisflösku í bílnum. • Vinir leikarans segja Mel vera að berjast upp á líf og dauða við alkóhólismann, en hann hafði ver- ið edrú í þó nokkuð langan tíma. In Touch Weekly birti nýlega mynd- ir sem teknar voru sama kvöld og hann var tekinn. Eva Pigford ber aö ofan í nýrri auglýs- ingaherferð America's Next Topless Model Eva the Diva sem flestir muna eftir úr hinum vinsæla þætti Am- erica's Next Top Model er greini- lega óhrædd við að pósa nakin. í nýrri auglýsingaherferð er hún berbrjósta í gallapilsi. Hún er al- gjör skvísa, hún Eva the Diva, en það er alveg á hreinu að Tyra Banks hafði ekki þetta í huga er Eva vann keppnina. Gullfalleg Eva the Diva er flottstelpa. Megabeib Eva Pigford úr America's Next Top Model I gallapilsi ogengu öðru, umvafin oiiubornum karlmönnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.