Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Blaðsíða 56
68 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST2006
Sjónvarp DV
A dagskrá næstu daga
Föstudagur4. ágúst
Ríkisútvarpið Rás 1 kl. 13.00-
Sakamálaleikritið: Tími nornar-
innar eftir Árna Þórarinsson.
Sakamálaleikritið er á þessum
tíma að ljúka göngu sinni en þetta er
15. þátturinn af 19 af leikgerð Hjálm-
ars Hjálmarssonar. Saga Arna er
spennandi og hentar vel til útvarps-
vinnslu. Eldri þætti má hlusta á á vef
RÚV, en jafnframt er endurtekning á
öllum þáttum vikunnar á laugardegi
kl. 16.12. Meðal leikara eru: Hjálm-
ar Hjálmarsson, Marta Nordal, Örn
Arnason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og
Jóhann Sigurðarson. Tónlist semur
Hallur Ingólfsson en leikstjórar eru
þeir Guðmundur Ingi Þorvaldsson
og Hjálmar Hjálmarsson.
Sýnkl. 16.50- Amsterdam-mótið
2006
Bein útsending frá fyrsta leiknum
í hinu árlega Amsterdam-móti Ajax
í fótbolta. Þar eigast jafnan við fjög-
ur af sterkustu félagsliðum í heim-
inum hverju sinni og í ár keppa
auk gestgjafanna í Ajax enska liðið
Manchester United, portúgalska lið-
ið Porto og ítalska liðið Inter Milan.
í fyrsta leiknum takast á Man. Utd
og Porto. Annar leikurinn fer svo í
loftið kl. 19 og þá spila Ajax og Int-
er. Verða báðir leikirnir endurteknir
frá kl. 22.45 í kvöld og á laugardags-
morgni kl. 9.10.
Hljóðritun frá tónleikum Rússí-
bana og tenórsöngvarans Kolbeins
Ketilssonar í íslensku óperunni á
Listahátíð í Reykjavík 23. maí sl.
Sprúðlandi músrk og kærkomið
tækifæri fyrir alla þá sem tímdu ekki
að fara á tónleikana.
Stöð 2 kl. 19.10- Örlagadagurinn
Dramaþættir Sirrýjar halda
áfram: „Þegar hann varð hún". Anna
Jonna fæddist sem drengur í Stein-
grímsfirði en er nú verkfræðingur í
Reykjavík. Anna Jonna greinir Sirrý
frá erfiðum æskuárum þegar fólk sá
hana ekki eins og hún raunverulega
var og löngu og erfiðu ferlinu við að
leiðrétta kyn sitt. Hún ræðir um líf
sitt sem faðir í hefðbundinni kjarna-
fjölskyldu og örlagadaginn
þegar hún fann
sig loksins og / 'Á
komframsem f'
kona. Anna :
Jonna fjall-
ar líka um
réttínda-
baráttuna
við að fá
nýtt nafn við-
urkennt
opinber-
lega.
Ríkissjónvarpið kl. 19.35 - Út og
suður.
Að þessu sinni heimsækir Gísli
Einarsson Þröst Sigtryggsson, fyrr-
verandi skipherra hjá Landhelgis-
gæslunni. Þröstur er fæddur og upp-
alinn að Núpi í Dýrafirði. Þröstur var
mestallan sinn starfsaidur á skipum
Landhelgisgæslunnar, meðal annars
í þorskastríðunum margumtöluðu.
Einnig lítur Gísli við í Fjöruhúsinu á
Sföð 2 kl. 21.20- Hættuleg kynni
Frá höfundum gamanþáttanna Ríkissjónvarpið kl. 22.20 -
Frasier koma þessir nýju þættir um Maðurinn með járngrímuna
fasteignasala á Manhattan. Þættirn-
ir eru þannig svoh'tið í anda Sex and
the City, því grínið gengur ekki síst
út á beðmálin hjá þeim stöllum sem
geta orðið æði skrautleg og snúin á
stundum. Sitkom sem kemur í stað-
inn fyrir endalausar endursýningar á
Friends. Loksins einhverjir nýir New
York-búar.
Ríkissjónvarpið kl. 19.40 -
Kvöldstund með Jools Holland
Bein útsending frá þriðja leikn-
um í hinu árlega Amsterdam-móti
Ajax í fótbolta. Þar eigast jafnan við
fjögur af sterkustu félagsliðum í
heiminum hverju sinni og í ár keppa
auk gestgjafanna í Ajax enska lið-
ið Manchester United, portúgalska
liðið Porto og ítalska liðið Inter Mil-
an. Fjórði leikurinn er kl. 18. Þeir eru
svo báðir endurteknir á mánudags-
morgun.
Ríkisútvarpið Rás 1 kl. 16.10.-
Rússíbanakonsert
Einn allra magnaðasti spennu-
tryllir síðustu áratuga. Michael Dou-
glas leikur farsælan kaupsýslumann
sem heldur framhjá með eggjandi
viðskiptafélaga sínum, leiknum af
Glenn Close. Myndin var ein af mest
sóttu myndum ársins 1987 og ýtti úr
vör bylgju ögrandi spennumynda.
Leikstjórinn, Adrian Lyne, var þraut-
þjálfaður úr auglýsingagerð þegar
hann sneri sér að kvikmyndum og
vakti fyrst athygli með Níu og hálfri
viku. Glenn Close, Michael Douglas
og Anne Archer standa enn fyrir sínu
í þessum fína erótíska trylli.
Ríkissjónvarpið kl. 21.30-Á
elleftu stundu
Á elleftu stundu (25th hour)
Bandarísk spennumynd frá 2002.
Fíkniefnasali í New York hugsar sinn
gang sólarhringinn áður en hann
á að byrja að afplána sjö ára fang-
elsisdóm. Leikstjóri er Spike Lee og
var þetta í fyrsta sinn sem hann tók
að beina sjónum sínum að hvítum
krimmum í heimaborg sinni. Túlkun
Nortons er athuglisverð en stjörnu-
leikur Philips Seymours Hoffman
skyggir á flest annað í myndinni. Bri-
an Cox leikur föður Nortons en vina-
og föðursamband er þungamiðja
verksins og ekki kræsilegt.
Sföð 2 kl. 19.40 - Funheitar
framakonur
Það er óskiljanleg ráðstöfun að
setja þátt sem stillt er á síðla kvölds á
dagskrá strax eftir ff éttatímana. Þætt-
ir Jools eru kunnir og hafa lengi verið
í boði á BBC, bæði á breiðbandi og
Digital. Ríkissjónvarpið hefur feng-
ið þá fyrir lítíð. í þessum þætti koma
fram New Order, The Coral, Faith Ev-
ans, Rufus Wainwright, Acoustic La-
dyland og James Blunt.
Ríkissjónvarpið kl. 20.45 - Ljóska
í laganámi
Legally Blonde staðfesti hvað
Reese Witherspoon er ffábær
gamanleikkona. Spaugið snýst
um dætur úr efsta lagi Bandaríkj-
anna: Eftir að kærasti ljóskunnar
Elle segir henni upp eltir hún hann í
laganám í Harvard til að næla í hann
aftur.
Maðurinn með járngrímuna var
áframhald hjá Alexander Dumas
um gáskónann Atagnan sem var líka
burðarásinn í sögunni um skytturn-
ar. Þetta er gömul mynd gerð 1998.
Þar er leikið sér með tvífaraþem-
að, en Loðvík XIV Frakklandskóng-
ur á tvíburabróður sem hann hef-
ur lokað inni og fáir vita af en djarfir
menn ætla að reyna að hafa skipti
á þeim bræðrum. Þama er stjörnu-
fans: Leonardo DiCaprio, Jeremy Ir-
ons, John Malkovich, Gérard Depar-
dieu, Gabriel Byrne, Anne Parillaud
og Hugh Laurie. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi ungra barna, seg-
ir í kynningu ríkissjónvarpsins en
hvaða ung böm eru vakandi á þess-
um tíma?
Ríkissjónvarpið kl. 00.30 - Allt á
fullu
Sýn kl. 15.50
2006
- Amsterdam-mótið
Rush Hour II var seinni myndin
fyrir tvíeykið Jackie Chan og Chris
Tucker. Lögreglumennimir Cart-
er og Lee fara í frí til Hong Kong en
komast þar á slóð peningafalsara.
Margsýnd mynd frá Stöð 2 og Bíór-
ásinni er loksins komin á RÚV.
Sunnudagur 6. águst
Laugardagur 5. ágúst
FÓTBREMSAN GÓÐA
vinsœlu dönsku götuhjólin
komin oftur
MELLURxom
.. í einum grænum
KILDEMOES
G. Tómasson ehf • Súðarvogi6
• sími: 577 6400 • www.hvellur.com
• hveilur@hvellur.com