Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2006, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2006, Blaðsíða 42
62 FÖSTUDAGUR20. OKTÓBER 2006 Sakamál DV 3 ■ lr i ■ A :t 15 ára drengur dæmdur fyrir morð á 11 ára dreng Michael Hamer, 15 ára gamall breskur ungl- ingur, var i vikunni dæmdur í 12 ára fang- elsi fyrir að hafa myrt 11 ára grunnskóla- nema, Joe Geeling, með hníf og siðan hent líki hans í almenningsgarð. Morðið var til að þagga niður í Joe eftir að Michael hafði falast eftir kynlífi með honum. Fram kom í dómnum að lögreglan taldi gjörðir Michaels kaldrifjaðar og morðið að yfir- lögðu ráði. Geeling hvarf i mars siðastliðn- um er hann var á leið frá kaþólskum skóla sem hann sótti í Bury. Meðal sönnunar- gagna ákæruvaldsins var bréf frá skólastjóran- um sem Michael hafði falsað um að Joe ætti að hitta Michael sem leið- beinanda sinn á heimili Michaels. Michael sló Joe síðan ítrekað í höf- uðið með steikarpönnu og stakk hann 16 sinnum með búrhníf. Hann setti síðan lík Joes í ruslatunnu og flutti hana í garðinn þar sem hann henti likinu. Stöðugt grófara ofbeSdi þýskra öfgamanna Leikarinn Wesley Snipes er í slæmum málum þessa dagana. Honum hefur veriö birt ákæra í átta liðum vegna skattsvika. Heildarupphæðin sem Snipes er sakaður um að hafa svikið undan skatti nemur 850 milljónum króna. Þar að auki skilaði leikarinn ekki inn skattskýrslum í sex ár. Wesley Snipes Ekkií fyrsta sinn sem ieikar- Leikaranum Wesley Snipes var í vikunni birt ákæra skattyfirvalda í Bandaríkjunum. Honum er gef- ið að sök að hafa svikið 12 millj- ónir dollara, jafngildi 850 millj- óna króna, undan skatti árin 1996 og 1997. Þar að auki skilaði leik- arinn ekki inn skattskýrslum í sex ár eða á árunum 1999 til 2004. Að sögn CNN á leikarinn yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi ef hann verð- ur fundinn sekur um alla átta liði ákærunnar. Endurskoðendur Snipes þekktir fyrir svik Skattsvik Snipes felast eink- um í að hafa skilað inn fölskum endurgreiðslukröfum. Samkvæmt ákærunni voru skattskýrslur leik- arans gerðar af endurskoðendum sem þekktir eru fyrir svik af þessu tagi. Um er að ræða endurskoð- unarskrifstofuna American Rights Litigators. Stofan tók svo í sinn hlut 20% af því fé sem viðskiptavinir hennar fengu endurgreitt. Ekki handtekinn enn Samkvæmt frásögn CNN hefur Snipes, sem nú býr í Windermere á Flórída, enn ekki verið handtek- inn. Að sögn IRS eða bandarísku skattstofunnar er það sökum þess að skattayfirvöld vita ekki hvar hann heldur sig þessa stundina. Fylgir sögunni að þetta sé ekki í fýrsta sinn sem skatturinn hefur af- Gróft ofbeldi þýskra hægri- öfgamanna og „skinheads" fer stöðugt vaxandi og stjórnmála- menn vilja nú taka á þessum vanda af meiri hörku en áður. Ofbeldið hefur vaxið um 20% í ár miðað við árið í fyrra. Þetta kemur fram í svari lögregluyfir- valda til þingflokks PDS á sam- bandsþingínu þýska en dag- blaðið Der Tagesspiegel birti upplýsingarnar í vikunni. Á fyrstu átta mánuðum árs- ins skráði þýska lögreglan 7994 tilvik um ofbeldi og haturs- glæpi gegn útlendingum á móti 6605 tilvikum á sama tímabili í fyrra. Og samhliða þessum aukna fjöida verður gróft of- beldi af hendi þessa hóps æ al- gengara. Þær raddir á þýska þing- inu, sem vilja að stjórnvöld geri meira en nú er til að berjast gegn hægri öfgamönnum og „skinheads", verða æ háværari. Er bent á að ef ekki verði tekið á þessu mál með hörku og festu muni vandinn aðeins verða meiri og meiri. Samkvæmt frásögn CNN hefur Sni pes, sem nú býr í Windermere á Fiórída, enn ekki verið handtek- inn. Að sögn IRS eða banda- rísku skattstofunnar er það sökum þess að skattyfirvöld vita ekki hvar hann heldur sig þessa stundina. skipti af Snipes því árið 2002 gáfu dómsyflrvöld í Flórída út ákæru á hendur endurskoðenda þar vegna falskra endurgreiðslukrafna, þar á meðal fýrir Snipes, að jafnvirði rúmlega 500 milljón króna. Sni- pes var þó ekki meðal sakborn- inga í því máli. Á huldu hvar Snipes heldur sig Sem fyrr segir vita skattyfirvöld ekki hvar Snipes er niðurkom- inn í dag. CNN nefnir að árið 2005 hafi yfirvöld í Suður-Afríku neitað að hleypa leikaranum inn í landið þar sem hann hafi reynt að kom- ast inn á fölsku vegabréfi. Snipes er best þekktur fyrir leik sinn í Blade- myndunum og myndum á borð við Jungle Fever sem Spike Lee gerði og hina geysivinsælu mynd White Men Can't Jump. inn er I rannsókn skattayfir- völdum vestan hafs. Morðingi ungstjörnunnar Nancy duFresne dæmdur sekur um morðið Skotin til bana með köldu blóði Morðingi ungstjörnunn- ar Nancy duFresne hefur ver- ið dæmdur sekur um morðið. Rudy Flemming, ásamt tveimur félögum sínum, kom að Nancy og vinum hennar á götu í New York, ætlaði að ræna hópinn og ógnuðu þeim með skammbyssu. Nancy reif kjaft við Rudy í rán- inu, ýtti við honum, og öskraði á hann: „Hvað ætlarðu að gera? Skjóta okkur?" Við þetta skaut Rudy hana, með köldu blóði, einu skoti í brjóstið. Dómur hef- ur ekki verið kveðinn upp en Rudy á von á lífstíðarfangelsi án möguleika á náðun. Bæði sækjandi málsins og verjandi voru sammála um að Rudy hefði skotið Nancy í brjóst- ið, enda nokkur fjöldi vitna að morðinu. Hins vegar vildi verjandi Rudys, að sögn CNN, halda því fram að um slysaskot hafi verið að ræða. Sækjandinn sýndi hins vegar fram á að til að lileypa af byssunni sem Rudy var með, 357 Magnum, þarf töluvert átak eða 5 kílóa þrýsting. Hann sýndi kviðdómnum þetta með því að hengja 5 kg lóð á vísifing- ur sinn. Það væri því harla ólík- legt að skjóta með byssunni fyr- ir slysni. Nancy duFresne var ung leik- kona á uppleið er hún var skot- in til bana. Hún bjó í Brooklyn og hafði leikið í nokkrum verk- um auk þess að vera meðhöf- undur að einu leikriti. Hún var að vinna sem barþjónn er hún var myrt. Daninn„Lilli" dæmdurfyrir hass sem kom ekki Einn af góðkunningjutn ííkni- efnalögreglunnar í Kaupmanna- höfn, Jesper Sörensen auknefnd- ur Lilli eða den lille, var í vikunni dæmdur í sex ára fangelsi fyrir hasssmygl. Um var að ræða hundr- uð kílóa af hassi og hlaut Lilli þenn- an dóm þótt allt magnið hafi ekki skilað sér til Danmerkur. Dómurinn var kveðinn upp við 0stre Landsret. Fyrir dómin- um viðurkenndi hinni 34 ára gamli Jesper Serensen hluta af smyglinu en í mun minna mæli en ákæru- vaidið kærði hann fýrir. Kviðdóm- ur taldi hann saklausan af hluta ákærunnar, er ekki varðaði smygl- ið. Taldi kviðdómurinn hami sekan um allt hasssmyglið. Áður hefur tugur manna fengið dóma í þessu smyglmáli en að sögn lögreglunnar hefur höfuðpaurinn í Hasssmygl Einn afgóðkunningjum dönsku lögreglunnar „Lilli“ fékk sex ára dóm fyrir hasssmygl. þessu máli nú verið dæmdur. Sem íyrr segir er Lilli einn af góðkunningjum lögreglunnar. Árið 1998 var hann dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi meðal annars fyr- ir hass- og fíkniefnasölu, ofbeldi, sölu á þýfi og innbrot.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.