Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1973, Blaðsíða 29

Freyr - 01.10.1973, Blaðsíða 29
Tafla I. Kýr, sem mjólkuð.u yfir 25000 fe árið 1971 b* X e3 6» a '2 3 » ’5 s g s E 6314 3,98 25130 6188 4,06 25123 5168 4.86 25116 5440 4,62 251* 5050 4,97 25099 5919 4,24 25097 4780 5,25 25095 6353 3,95 25094 5677 4,42 25092 4788 5,24 25089 5772 4,34 25050 5418 4,62 25031 5026 4,98 25029 5429 4,61 25028 5985 4,18 25017 5569 4,49 25005 5744 4,36 250* 5439 4,61 250* 5422 4,61 250* 4796 5,23 250* Eigandi: Haraid Jespersen, Miðhvammi, Aðaldal Guðm. Þórisson, Hléskógum, Grýtub.hr. Hermann Ármannsson, Þverá, Öxnadal Karl Þorleifsson, Hóli, Svarf. Kósa Jónsdóttir, Þverá, Öngulsstaðahr. Sigurgeir Sigurðss., Lundarbr., Bárðardal Hallgr. Aðalsteinss., Garði, Öngulsstaðahr. Félagsbúið, Hriflu, Ljósavatnshr. Guðm. Þóriss., Hléskógum, Grýtub.hr. Birgir Þórðarson, Öngulsstöðum, Öng. Steinn Snorrason, Syðri-Bægisá, Öxnad. Magnús Benediktss., Vöglum, Hrafnag.hr. Snorri Kristjánss., Krossum, Árskógsstr. Sigurður Egilss., Stokkalæk, Rangárv. Ingi Þ. Ingimarss., Neðri-Dálksst., Svalb. Helgi Jakobsson, Ytra-Gili, Hrafnag.hr. Sigurður Ólafsson, Syðra-Holti, Svarf. Gísli Þorleifsson, Hofsá, Svarf. Þorgils Gunnlaugsson, Sökku, Svarf. Þórhallur Pétursson, Grund, Svarf. Nafn: FaSir: MóSir: 243. Kola 16 Grettir 244. Fenja 42 Sokki N146 Brynja 24 245. GjörS 58 SkíSi N157 Skjalda 41 246. Rós 66 SkíSi N157 Doppa 56 247. Rjómalind 81 Gerpir N132 Ljómalind 68 248. Etna 13 Geysir Hrafnhetta 5 249. Grána 23 Þeli N86 Leista 7 250. Grána 41 Kolur Hjálma 30 251. Laufa 27 Randi N52 frá DraflastöSum 252. Kola 99 Fylkir N88 Leista 67 253. Gæfa 88 Fylkir N88 Flóra 56 254. Hrefna 45 Gerpir N132 Klaka 24 255. Menja 46 Dreyri N139 Menja 31 256. Mána 12 frá HeiSi 257. Pressa 107 Sjóli N19 Gæfa 58 258. Kolbrún 37 Sokki N146 ReySur 20 259. Mósa 62 Fylkir N88 Stjarna 26 260. GySa 72 Sjóli N19 Snotra 57 261. Nunna 107 Munkur N149 262. Dreyra 65 Þeli N86 Ljóma 27 * kg mjólkurfita í félögum meS vélskýrsluhald. Framh. af bls. 449. A.-Húnavatnssýsla 20, Múlasýslur 19, Nf. Snæfellinga 18 og 5 alls í tveimur öðrum sýslum. Naut, sem áttu 5 dætur eða fleiri í hópi 20 þús. fe kúnna, voru 53. Rétt er þó að taka fram, að nær einungis var farið eftir tilgreindu faðerni kúnna á skýrslum 1971, en sums staðar skorti á, að dálkar um for- eldra væru færðir. Má því búast við, að nautin séu fleiri og tala dætra þeirra hærri. Þetta eru því lágmarkstölur, en samkvæmt þeim áttu eftirtalin 27 naut 10 eða fleiri 20 þús. fe dætur árið 1971: Þeli N86 134 dætur, Sokki N146 120, Munkur N149 105, Fylkir N88 85, Gerpir N132 75, Sjóli N19 47, Kolskjöldur S300 36, Surtur N122 35, Galti S154 26, Kolskeggur S288 23, Ægir N63 21, Dreyri N139 20, Sómi S119 19, Flóki N143 17, Bleikur S247 og Grani S259 16 hvor, Bolli S46 15, Skíði N157 14, Boði S303, Frosti V83 og Hrafn A6 13 hver, Búi S295 12, Baugur N161, Bjarmi S227, Neisti S306 og Vogur N203 11 hver og Dofri N144 10 dætur. Afurðahæsta kýrin árið 1972 miðað við fjölda fitueininga (eða kg mjólkurfitu) var Skeiða 19, Jónasar Þorleifssonar, Koti í Svarfaðardal. Voru ársafurðir hennar 372 kg mjólkurfitu. Ársnytin var 7568 kg (hin þriðja hæsta á árinu) og fitan í mjólkinni 4,92%. Svara ársafurðir Inennar til 37235 fitueininga, sem er íslandsmet. Eldra metið átti Skrauta 134, Hjálmholti í Hraungerð- ishreppi, 36640 fe (1968). Skrá yfir afurðir Skeiðu 19 einstök ár frá því, er hún ber að 1. kálfi til ársloka 1972, er birt með þessari grein. Þar sést, að svo stendur á, að hún hefur að vísu gott tækifæri til að Framh. á hls. 459. F R E Y R 455

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.