Freyr

Volume

Freyr - 15.10.1974, Page 9

Freyr - 15.10.1974, Page 9
innri þrýsting í júgri. Mjólkurstreymi eykst að jafnaði um o,10-o,15 kg/mín. á 1 kg aukna málnyt, en það nær ekki til að stytta mjaltatímann með aukinni nyt. Fylgnisstuðullinn milli mjólkurmagns og mjólkurstreymis er ca o,5. 3. Mjaltaskeið: Rannsóknir benda til þess að hlutfalls- tala mjólkur á 2. mín., miðað við málnyt, aukist um 2% eftir því sem líður á mjaltaskeiðið. 4. Mjaltavélin: Hollenskar rannsóknir sýna, að ótvírætt samhengi er á milli tegunda mjaltavéla og mjólkurstreymis. Einkum hefur sog- styrkleikinn og gerð sogskiptis áhrif á þann eiginleika. 5. Mjaltastarfið: Mjaltatími kýrinnar er mjög háður skipulagningu fjósverka og verkkunn- áttu mjaltarans. b. Eðlisfar: Engar rannsóknir á mjaltaeiginleikum er ráðast af eðlisfari, hafa enn verið fram- kvæmdar hér, en þær rannsóknir, sem gerðar hafa verið erlendis benda til þess, að arfgengi þeirra sé í meðallagi eða o,5 og úrval, með tilliti til góðra mjaltaeigin- leika, líklegt til að bera árangur. F R E Y R 339

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.