Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1976, Side 14

Freyr - 01.02.1976, Side 14
Alls mjólkuðu 19 kýr yfir 7000 kg á árinu, og hefur sérstök skrá yfir þær nú þegar verið birt í Frey sl. ár (bls. 158) með grein, sem Jón Viðar Jónmundsson og Magnús B. Jónsson skrifuðu um niðurstöður úr skýrslum nautgriparæktarfélaganna árið 1974. Skotta nr. 123, Öngulsstöðum I. Afurðir Skottu 123, Öngulsstöðum I í Eyjafirði. Hæsta dagsnyt, Geldstaða, Mjólk, Fita, Kg Kjarnfóður, Ar Bar kg vikur kg °/0 mjólkurfita kg 1972 .................... 12. ágúst 22 0 2.603 4,88 127 538 1973 .................... 1. desember 27 4 5.062 5,03 254 968 1974 .................... ekki 28 0 6.960 5,45 379 1.473 1975 .................... 3. maí Samtals í 2,4 ár .................................................... 14.625 2.979 Meðaltal á ári ...................................................... 6.094 5,20 317 1.241 Skotta er ung kýr, og eru það í rauninni afurðir henn- ar að 2. kálfi, sem um er að ræða 1974, þar sem hún færði burð bæði eftir 1. og 2. kálf og bar ekki á árinu. Er ekki ósennilegt, að það hækki eitthvað ársafurðirnar, enda þótt nytin 1. mánuðinn eftir burð fylgi árinu 1973. Fædd er Skotta 17. apríl 1970 á búi Hallgríms Aðal- steinssonar, Garði í Öngulsstaðahreppi. Móðir hennar var Rauðka 17, sem felld var 1974, þá 11 vetra. Hún var I. verðlauna kýr, en með lágan dóm fyrir byggingu. Faðir Rauðku var Númi N162 — 61019 frá Efra-Langholti í Hrunamannahreppi og móðir Rósa, Garði. Faðir Skottu var Sokki N146 — 59018, eins og áður er getið. 42 F R E Y R

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.