Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1976, Síða 22

Freyr - 01.02.1976, Síða 22
Bréf frá bændum Enn berast FREY heldur fá bréf frá bændum eSa öðru sveitafólki. ★ Um leið og þakkað er fyrir þetta ágæta bréf og önnur, sem komið hafa, er því beint til lesenda, hvar sem þeir eru, að láta til sín heyra um búskapinn, málefni sveitanna, efni blaðsins, eða annað, sem þeim kann að liggja á hjarta. Kæri þáttur. í nóvemberblaði Freys var spjallað í þættinum viS k o n u úr Hrunamannahreppi. í sama blaði var erindi eftir aðra konu um hlutskipti sveitakonunnar. Nú er kvennaárinu að Ijúka, ég vildi óska þess að á komandi ári og árum, birtust í Frey, að minnsta kosti öðru hvoru, svona ágæt erindi og greinar, eftir sveita- konur og aðrar. Já, vel á minnst, sveitakonur, bænda- konur, það eru orðin yfir þessa stétt kvenna, sem stunda búskap, það má ekki kalia þær bændur, þó þær vinni og vinni, úti og inni ásamt öðrum á heimilinu af áhuga og dugnaði. Og nú er ég að komast að efninu. Mér datt í hug alveg nýtt orð, í þessu sambandi, hin eru í sínu giidi fyrir það. — Það er orðið Búfreyja. Dæmi: Spjallað við bændur og búfreyjur. Hvað segið þið um það gott fólk? Kona af Vestfjörðum. Tafla II. Kýr, sem mjólkuðu milli 230 og 249 kg mjólkurfitu og minnst 5500 kg mjólkur árið 1974. Kg Nafn: Faðir (nafn, nr.): Móðir (nr.): Mjólk, kg Meðal- fita, % mjólkur- íita Eigandi: 119. Rós 83 Flekkur 63018 74 5593 4,13 231 Jón og Gunnar Sigurðss., Eyvindarhólum, A.-Eyj. 120. Hrefna 61 Munkur 60006 53 5799 3,98 231 Árni Aðalsteinsson, Björk, öngulsstaðahreppi. 121. Harka 20 Þorgeirsboli Harpa 15 5578 4,12 230 Sölvi Jónsson, Sigurðarstöðum, Bárðardal. 122. Grása 35 Bægifótur 64010 23 5622 4,09 230 Eiríkur Helgason, Ytra-Gili, Hrafnagilshreppi. 123. Skrauta 2 ? 9 6546 3,51 230 Sveinbjörn Daníelsson, Saurbæ, Saurbæjarhreppi. 124. Grána 41 Kolur 66815 30 6106 3,76 230 Hriflubúið, Ljósavatnshreppi. 125. Rauða-önd 8 Hamar 61015 865 6055 3,79 230 Rauðárbúið, Ljósavatnshreppi. 126. Huppa 26 10 5893 3,90 230 Brynjólfur Þorsteinsson, Hreiðurborg, Sandv.hr. 127. Linda 3 Múli 61003 11 6996 3,28 230 Geirmundur Valtýsson, Geirmundarstöðum, Stað 50 F R E Y R

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.