Freyr

Volume

Freyr - 15.05.1977, Page 2

Freyr - 15.05.1977, Page 2
NEW HOLLAND er heimsins stærsti framleiðandi heybindivéla og leiðandi í tækninýjungum. Nýja NEW HOLLAND 370 heybindivélin er endurbætt útgáfa á hinni góðkunnu NEW HOLLAND 276. Endurbætur eru þær helstar að slagafjöldi vélarinnar hefur verið aukinn og þar af leiðandi er örari mötun. Auk þess hefur hnýtaraverkið verið endurbætt. Vegna óþurrkana tvö undanfarin sumur hefur áhugi bænda fyrir votheys- verkun aukist. Heppilegustu vélarnar við votheysverkun eru án vafa JF samstæðan. Nú er hver að verða síðastur að panta fyrir sumarið. Hagstætt verð. Globus? LÁGMÚLI 5, SlMI 81555

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.