Freyr

Árgangur

Freyr - 15.05.1977, Blaðsíða 2

Freyr - 15.05.1977, Blaðsíða 2
NEW HOLLAND er heimsins stærsti framleiðandi heybindivéla og leiðandi í tækninýjungum. Nýja NEW HOLLAND 370 heybindivélin er endurbætt útgáfa á hinni góðkunnu NEW HOLLAND 276. Endurbætur eru þær helstar að slagafjöldi vélarinnar hefur verið aukinn og þar af leiðandi er örari mötun. Auk þess hefur hnýtaraverkið verið endurbætt. Vegna óþurrkana tvö undanfarin sumur hefur áhugi bænda fyrir votheys- verkun aukist. Heppilegustu vélarnar við votheysverkun eru án vafa JF samstæðan. Nú er hver að verða síðastur að panta fyrir sumarið. Hagstætt verð. Globus? LÁGMÚLI 5, SlMI 81555

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.