Freyr - 15.05.1977, Blaðsíða 16
Dæmi um mjólkurhús fyrir 600, 1800 og 2500 lítra mjólkurtank.
1. Mjólkurtankur.
2. Kælivél.
3. Loftrás, stillanleg,
ca. 20 cm frá gólfi.
4. Vatnskrani.
5. Hitakútur.
6. VaskaborS.
7. Niðurfall.
8. VinnuborS.
9. Endaeining.
Hafa skal í huga, þegar byggð eru ný
mjólkurhús, að það breytirekki miklu kostn-
aðarlega, hvort húsið er 10 m2 eða 15 m2
en það getur varðað miklu, hvað vinnuað-
stöðu snertir.
c. Dyr og gluggar.
Til þess að unnt sé að koma mjólkurtank
inn í mjólkurhúsið, verða að vera á því
breiðar dyr, sem auðvelt er að koma tank
út og inn um. Búast má við að taka þurfi
tank út til viðgerðar eða bóndinn þurfi ein-
hvern tíma að skipta um tank, t.d. ef bú-
stærð breytist.
Heppilegt er að hafa vængjahurð fyrir
mjólkurhússdyrum, þ.e.a.s. tvískipta hurð,
sem opnast sín til hvorrar handar frá miðj-
um dyrum. Einnig má koma fyrir lágum
336
F R E Y R