Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1979, Blaðsíða 46

Freyr - 01.05.1979, Blaðsíða 46
BÆNDUR eigum á lager varahluti í MF dráttarvélar stimpla - stangir slífar - legur í bremsur - í kúplingu í rafkerfi - í vökvakerfi o.fl. o.fl. Mjög hagstætt verð Sendum í póstkröfu Afkvæmasýningar á sauðfé 1979 Á þessu ári verða haldnar afkvæmasýningar á Suðurlands- svæði og Austurlandssvæði frá Hvalfirði austur um til Eyjafjarðar. Sýna má bæði hrúta og ær með afkvæmum. Hverjum hrúti þurfa að fylgja að minnsta kosti 22 afkvæmi, þar af tveir hrútar vetur- gamlir eða eldri og 10 lömb, og af þeim a. m. k. tveir lambhrútar. Hverri á þurfa að fylgja a. m. k. 5 afkvæmi, þar af einn hrútur veturgamall eða eldri. Fjáreigendur á ofangreindum svæðum, sem óska eftir afkvæmasýningum, sendi Búnaðarfélagi íslands eða héraðsráðunautum búnaðarsambanda á greindum svæðum tilkynningu fyrir 1. ágúst n. k. Búnaðarfélag íslands - Sauðfjárrækt -

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.