Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1981, Blaðsíða 21

Freyr - 01.04.1981, Blaðsíða 21
-* » Óskar Gunnarsson forstjóri Osta- og Smjörsölunnar vill láta þá Daníel í Merkigili og Magnús á Úlfsstöðum borða meiri ost. Aðrir staðir, sem heimsóttir hafa verið eru aðalstöðvar Áfengis og tóbaksverslunar ríkisins á Tunguhálsi, Fóðurblöndunarstöð S.Í.S og Véladeild S.Í.S Farið var í heimsókn í Ullarverksmiðjuna Álafoss og Alifuglasláturhúsið ísfugl í Mosfellssveit og Heild- verslun Guðbjörns Guðfinnssonar bauð einum hópnum upp á hres- singu einn kaldan marsdag. Leiðsögumenn orlofsfólksins í Reykjavík voru þeir Agnar Guðnason og Eiríkur Helgason. Pað er eins gott aðvera sæmilega hress, þegar lagt er upp á morgnana, þvíað langur og strangur dagur er framundan. Jón Bjartmar í Reykjahlíð er að segja þeim Birni og Ágústu í Úthlíð hreystisögur af Mývetningum. Hluti af hópi 1 að rœða um nýjustu tœkni og vísindi í flökunarsal Isbjarnarins, en heimsókn þangað var fastur liður á dagskrá. Hallgrímur og Anna í Vogum, Mývatnssveil, sem standa yst til hœgri, gera samanburð á gœðum silungs úr Mývatni og karfa af Halamiðum, en Böðvar Sigvaldason Mýrum, sem varð 60 ára þennan dag (stendur nœstu önnur) hlakkar til kvöldsins. Pað var ekkert smávegis, semfólkið varð ánœgt þegar sest varað borðum íAfurðasölu S.Í.S., allir svangir ogþreyttir. Steinþór Porsteinsson forstjóri Afurðasölunnar býður orlofsgesti velkomna. FREYR — 261

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.