Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1981, Síða 14

Freyr - 01.06.1981, Síða 14
Út með raka Ioftið. Þegar loftið kemur upp úr hey- stæðunni er það rakamettað, með- an heyið er að þorna og verður að eiga greiða leið út úr hlöðunni. Best er að hafa stór „baggagöt” efst á báðum stöfnum hlöðunnar (a. m. k. 1,5-2,0 m2 gat á hvorum stafni) og að auki stóran stromp á miðri hlöðu. Auðvelt er að útbúa hlera fyrir „baggagöt” og stromp þannig að að unnt sé á auðveldan hátt að Ioka þeim í slagveðursrign- ingu og áður en vetur gengur í garð með snjókomu og skafrenningi. Nægilega stór útloftunarop vantar á mjög margar hlöður hér á landi, en nauðsynlegt er að bæta úr þessu, því að annars myndast óeðlilegur þrýstingur yfir heystæð- unni og rakinn verður að vatns- dropum neðan á bárujárnsþakinu i...... Undrabaun — Vaxandi fjárfesting í nýrri baunategund Vestanhafs Það getur farið svo að sá hlutur, sem Bandaríkjamenn fjárfesta mest í á síðasta tug þessarar aldar, verði baunir, að því er fregnir vest- an um haf herma. Ekki eru þetta venjulegar baunir, heldur tegund ein er nefnist jojobaun (framborið hohoba-baun). Virt fjárfest- ingafyrirtæki telja nú þessa baun vera í þriðja sæti af tíu álitlegustu leiðum til að festa fé sitt í. Aðeins fasteignir og fáséðar myntir hafa vinninginn yfir jojobabaunirnar í þeim efnum. Ástæðan til þess að baunateg- und þessi er svo áhugaverð er sú, að í henni er olía, sem hefur sérstæða eiginleika. Olían sýrist aldrei (gengur ekki í samband við súrefni), og má því geyma hana alls sem leka niður í heystæðuna. Einnig þarf að búa svo um að raka loftið berist ekki aftur að inntaks- opi blásarans. Loftmótstaða í heystæðu. Hér að framan hef ég dregið upp mynd af því hversu mikilvægt það er að auka afköst súgþurrkunar- blásarans með því að draga eftir föngum úr loftmótstöðunni, sem blásarinn þarf að yfirvinna. I því sambandi hef ég drepið á nokkur atriði sem bændur þurfa að gæta að í blásarahúsi og í hlöðu, áður en næsta heyskaparlota hefst. Til þess að halda loftmótstöð- unni í sjálfri heystæðunni í lág- marki vil ég að lokum gefa eftir- farandi ráð: Heyið hirt laust: • Jafnið heyið vandlega við inn- staðar til eilífðarnóns án þess að hún þráni. Hingað til hefur olían verið eftirsóttust til snyrtivöru- framleiðslu, því að auk þess sem hún þránar ekki, smitar hún ekki af fitu á húðinni þegar hún er not- uð í krem, sápu o. þ. u. 1. Menn hafa líka komist að því penicilín getur enst miklu lengur, þegar jo- jobaolíu er blandað í það. Nú er baunin ræktuð einungis í hinum þurrviðrasömu Suðvest- urríkjum Bandaríkjanna og í Mexíkó. Nú í ár er búist við 150—250 tonna uppskeru og verðið er 97 kr. fyrir Iítrann. Hefur nú verið sáð í mikil landssvæði í Kaliforníu og Arizona og líka í nokkrum öðrurn löndum þar sem loftslag hentar slíkri ræktun. Nú er verið að fjárfesta í þessum nýju plantekrum, sem væntanlega komast í gagnið eftir 1990. Þeir, sem hafa byrjað ræktun selja 4 ha spildu fyrir 30.000 dollara. Þegar baunaakrarnir fara að gefa upp- skeru, má búast við því að fá á blástur, þannig að heystæðan verði öll jafnþétt í sér. • Blásiðstöðugt,þannigaðaldrei nái að hitna í heyinu. Við hita fellur heystæðan saman og þétt- ist og mótstaðan eykst veru- lega. • Troðið meðfram veggjum, ef ykkur finnst blásturinn Ieita um of þar upp. Heyið hirt bundið: • Bindið rakt hey ekki í mjög fasta bagga. • Vandið röðun bagganna þannig að loftið fari í gegnum þá en ekki framhjá. Reikna má með heldur minni mótstöðu í stæð- unni, ef skorna hlið bagganna er látin snúa niður. • Blásið stöðugt þannig að ekki hitni í heyinu. Góðan heyskap! i einum áratug í aðra hönd tífalda þá upphæð, sem kostað var tii í upphafi, að sögn seljenda. Stórfyrirtæki eins og Mobil, Westinghouse o. fl. hafa sýnt baunarækt þessari mikinn áhuga, og er því líklegt að hér sé ekki um neina loftkastala að ræða. Gengur vel í Hrísey Fyrir stuttu síðan var elsta nautinu slátrað í Hrísey. Það var 3ja ára og 7 mánaða þegar því var slátrað. Það vigtaði á fæti 826 kg en kjötþungi var 448 kg. Faðirinn var af hreinu Galloway kyni en móð- irin blendingur frá Gunnarsholti. Nú er ekki langt í það að annar ættliður af Galloway blendingum sem fæðst hafa á eyjunni komist í gagnið. U. þ. 1. 414 FREYK

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.