Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.1981, Qupperneq 24

Freyr - 01.06.1981, Qupperneq 24
Niðurstöður.: Kúm hefur fækk- að nokkuð eða um 2,12 á bú að meðaltali eða 12,39%. Ársnytin hjá árskúm hefur hækkað um 55 I að meðaltali. Kjarnfóðurgjöf á árskú hefur minnkað um 234 kg eða 29%. Mjólk framleidd af heimaafla hef- ur aukist mjög mikið og þar með hagkvæmni búrekstrarins. Mér sýnist að fjöldi bænda geti lært af þessu og niðurstaðan hljóti að verða leiðbeiningaþjónustunni til umhugsunar. Greinilegt er, að með minnkun kjarnfóðurgjafarinnar eykst hag- kvæmni framleiðslunnar. 200 kg. af kjarnfóðri hefði á s. 1. ári kostað að minnsta kosti 30—40 þús. og þó víðast meira og það er allt beinn sparnaður. Spurningin er þó víð- tækari. Nýta kýrnar betur hey og beit, ef þær fá lítið kjarnfóður og er heilsa þeirra og hreysti meiri en áður? Mjólka þær meira af heima- öfluðu fóðri með minna kjarnfóðri vegna þess að þær eti meira? Rétt er að benda á tölur fyrir bú nr. 2 í töflu 111 í skýrslu Snæfell- inga, svo og nr. 23 og 72, sem allar sýna verulega mikla aukningu í mjólk, en minni kjarnfóðurnotk- un. Sjálfsagt geta aðrar ástæður komið til og verið meðverkandi, svo sem að lökustu kúnum hafi verið lógað, — þeim sem lakast nýttu kjarnfóðrið, breyting á burð- artíma, aldurssamsetningu o. fl. En þessar niðurstöður eru mjög unthugsunarverðar. Greinilegt er að þeir bændur, sem árunt saman hafa verkað góð og ntikil hey og gefa lítið kjarnfóður hafa besta fjárhagslega afkomu. Ég óska þess aó ráðunautar skoði þessa skýrslu af gauntgæfni. Árskýr Fj. árs- Nr. bæjar kúa Tafla II hjá Nautgriparæktarfél. Snæfellinga 1980. Mjólk eftir Ársnyt. 1. Kjarnfóður kjarnfóðrið eftir kú kg. lítrar Mjólk af heima afla. Hey og beit lítrar. t. 11,8 3.956 494 1.235 2.721 kg. 2. 12,2 4.061 299 748 3.313 5. 18,4 4.320 738 1.845 2.475 6. 19,6 2.806 295 738 2.068 8. 6,5 3.305 740 1.850 1.455 9. 28,3 2.907 382 955 1.952 16. 11,0 3.959 736 1.840 2.119 18. 19,0 3.499 755 1.888 1.611 23. 7,5 4.425 747 1.868 2.557 25. 9,4 4.279 983 2.458 1.821 27. 17,8 4.261 644 1.610 2.651 29. 11,1 4.024 437 1.093 2.931 30. 6,6 2.918 671 1.678 1.240 32. 14,8 3.861 569 1.423 2.438 40. 15,7 3.929 561 1.403 2.526 42. 40,5 3.673 485 1.213 2.460 44. 22,0 3.883 710 1.775 2.108 45. 7,5 3.932 804 2.010 1.922 54. 11,6 3.561 532 1.330 2.231 57. 19,6 4.101 1.025 2.563 1.538 60. 7,9 4.163 626 1.565 2.598 72. 10,0 3.782 447 1.118 2.664 74. 22,5 3.162 256 640 2.522 76. 11,8 3.243 674 1.685 1.558 BREYTING frá árinu 1978 til 1980 Mjólkur- breyting Meðalnyt Kjarn- eftir Aukin Fjöldi eftir fóður- kjarnfóður- Mjólk fyrir Nr. árskúa árskú gjöf gjöf hey og beit. bæjar stk. lítr. kg- lítr. lítr. 1. - 4,9 + 73 + 263 658 + 731 2. - 1,6 + 1003 + 116 289 + 1292 5. - 3,9 + 395 + 96 240 ' + 635 6. - 6,2 + 58 + 394 985 + 1043 8. - 2,7 + 345 + 25 +63 + 283 16. - 1,0 + 108 + 524 - 1310 + 1418 18. - 6,9 + 435 + 171 + 428 + 7 23. 2,3 + 563 + 142 - 355 + 918 25. 3,6 + 595 + 44 +110 + 485 27. - 1,6 + 441 + 14 - 35 + 475 29. 0,8 + 783 + 106 - 265 + 1048 30. 0,6 + 335 + 250 - 625 + 960 32. 2,4 + 38 + 209 - 523 + 560 40. 0,9 + 51 + 173 - 433 + 381 42. + 0,4 + 103 ■t* 414 1035 + 932 44. 6.9 + 234 + 190 - 475 + 709 45. 1,3 + 177 + 231 - 578 + 755 54. 1,7 + 221 + 120 300 + 521 57. + 3,6 + 226 + 83 208 + 19 60. + 0,2 + 138 + 183 - 458 + 596 72. 2,2 + 487 + 94 235 + 722 74. 0,6 + 515 + 243 + 608 + 341 76. 0,8 + 210 + 384 - 960 + 750 424 — FREYR

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.