Freyr

Volume

Freyr - 01.06.1981, Page 36

Freyr - 01.06.1981, Page 36
Tilkynning um litarmerkingu á sauðfé Við viljum minna á litarmerkingarskyldu á afréttarfé samkvæmt ákvörðun Sauðfjársjúkdómanefndar í eftirtöldum sýslum: V-Skaftafellssýslu, Rangárvallasýslu, Árnessýslu, Gullbringusýslu, Kjósarsýslu, Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, V-Húnavatnssýslu, A-Húnavatnssýslu, auk þess bæirnir Melar og Fagrabrekka, Bæjar- hreppi, Strandasýslu. Ákvörðun þessi var tekin með stoð í lögum um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra nr. 23/1956 og nr. 12/1967, ennfremursamkvæmt ákvæðum reglugerða frá 18/7 1957 og 24/11 1978. Stuðst er einnig við lög um afréttarmálefni, fjallaskil o. fl. nr. 42/1969 með breytingum nr. 43/1976. Einnig er hér með varað við, að sleppa fé á afrétt nú í vor fyrr en girðingar hafa verið lagfærðar. Ber að hafa samráð við fulltrúa Sauð- fjárveikivarna á hverjum stað um þetta. Sérstaklega er minnt á merkingarskyldu á fé frá riðubæjum, og alvarlega er varað við að sleppa af húsi fé með riðueinkennum. Sauðfjárveikivarnir Bændahöllinni, Reykjavík.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.