Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.07.1985, Qupperneq 17

Freyr - 01.07.1985, Qupperneq 17
Krislinn Hugason luuk B.Sc. prófi í bú- vísindum frá Búvísindadeildinni á Hvanneyri vorið 1983. Hann kenndi við Bœndaskólann á Hólum síðastliðinn vet- ur og flulti þá erindi það sem Itér er birt á Ráðunautafundi. í erindi þessu koma fram nokkrar helstu niðurstöður úr B.Sc. ritgerð höfundar. Kristinn stundar nú mastersnám í kyn- bótafrœði búfjár við Landbúnaðarhá- skóla Svíþjóðar að Ultuna. Mastersverk- efni hans þar er samning kynbótaáœtlun- ar fyrir íslenska hrossastofninn. sambandanna árin 1978 og 1979 (folaldaskýrslur). Þau ár voru skýrslufærðir 316 stóðhestar sem alls 5 649 hryssur voru leiddar til. Erfitt er raunar að segja til um með nákvæmni, hve stór hluti hrossa í notkun í tímguninni er skýrslufærður. Þó er eflaust skilað skýrslum um það stóran hluta þess hóps sem virkan má telja í kyn- bótastarfinu að sannferðugar niðurstöður fást fyrir hann allan. Einkennilegt má telja hve margir forystumanna hrossarækt- arsambandanna sýna dugleysi við skýrslufærsluna því að hér er um mikilvægt fjárhagslegt atriði að ræða, vegna styrkjanna. Einnig sýna margir ónóga vandvirkni við alla skýrslufærsluna. Niðurstöðuz. 1. Fijósemi. Frjósemin ræðst af fjölmörgum þáttum sem ýmist eru arfbundnir eða þá háðir umhverfi. Sú skilgreining frjóseminnar er best tekur til raunverulegrar frjó- semi hrossastofns er þessi: Frjó- semi er sá eiginleiki að geta eignast lifandi afkvæmi. Á frjósemina voru lagðir ýmsir mælikvarðar í rannsókninni, en þeir voru: 1. Fyljunarprósenta hvers stóðhests= [*r^sa ei7esta fan§* xlOO fjoldi haldinna hryssa 2. Fyljunarhlutfall stóðhesta 3. Fanghlutfall hryssa 4. Raunverulegt frjósemis- hlutfall hryssa heildarfjöldi hryssa er festa fang heildarfjöldi hryssa hjá hestum fjöldi hryssa er festa fang fjöldi haldinna hryssa fjöldi hryssa er fæddu lifandi folöld fjöldi haldinna hryssa 5. Fjöldi folanda til nytja eftir hverjar 100 hryssur sem er haldið fjöldi lifandi folalda er skýrsla var færð fjöldi haldinna hryssa x 100 = hjá hverjum hesti. = folöldin eru þá líklega orðin 4—8 mánaða gömul, eftir því hvenær skýrslugerð var lokið. Skyggnst um af heiðarbrún. Freyr 505

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.